Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
- H
HÁSKÓLABÍÓ
SfMI 552 2140
Háskólabíó Gott bíó
FRUMSYNING
CLINT EASTWOOD
GÉNE HACKMAN ED HARRIS ILINDA HAMILTON
FYRSTA STORSPENNUMYND SUMARSINS
HRAÐI - SPENNA - TÆKNIBRELLUR
PIERCE BROSNAN
ABSOLUTE
POWER
Hörkuspennandi tryllir í leikstjórn Clint Eastwood sem
jafnframt fer með aðalhlutverkið. Morð hefur verið
framið. Það eru aðeins tveir menn sem vita
sannleikann. Annar þeirra er þjófur en hin er einn
valdamesti maður heims.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 14 ára
OHT Rás2
Mj TjI ilili
1 H 1 Jl'
XJL
r; c.\peív71
dt«
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. 8. i. 12 ára.
. , i x.x TKvikmyndaumfjöllun
Apple-umboðlð álaugardögum
- í
Stórfín eðalrnynd með
frábærum leikurum og
flottri umgerð.
★★★ ÓHT Rás2
★★★ hkdv
yf/ "f
ZNGUM ER HLÍFT !!
,
Háðung
Ridicule
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frá framleiðendum myndarinnar
PRICILLA QUEEIU OF THE DESERT
COLIN
FRIELS
JACQUELINE
MCKENZIE
film BYÍÍADIA TASS
]>i££ REUáBlE
Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel s Wedding og Pricilla
Queen of the Desert sanna að Ástralir eru húmoristar miklir og kunna
að gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er
nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til að hitta
fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan að Wally haldi
konunni og barni hennar föngnum með haglabyssu og áður en Wally
getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og
fjölmiðlafólk búið að umkringja húsið.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 Og 11.15.
★★★★ Rás2
★★★★Bylgjan
★ ★★1/2 DV
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
Síðustu sýningar
UNDRIÐ
<
Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar
Opið alla
daga vikunnar
-22
[b LYFJA
Lágmúla 5
Slmi 533 2300
Barbra í
giftingarhug-
leiðingum
► NÚ VIRÐIST allt stefna í að
Barbra Streisand (55 ára) ætli
að giftast leikaranum James
Brolin. Brolin, sem er 56 ára,
hefur keypt trúlofunarhring
fyrir 2,1 milljón króna og gaf
í skyn í sjónvarpsviðtali að
brúðkaup væri á næsta leiti.
„Við erum gagntekin af hvort
öðru og höfum verið það frá
byrjun. Hún er ein af sætustu
stelpum sem ég hef hitt,“ sagði
hann.
Barbra, sem hitti James á
síðasta ári í kvöldverðarboði,
hefur verið orðuð við ófáa
menn síðan hún skildi við Elliot
Gould fyrir 26 árum. Þeirra á
meðal hafa verið Ryan O’Neal,
Don Johnson og André Agassi.
Nú virðist hins vegar sem lífs-
förunauturinn sé fundinn.
STÓRBALL var haldið
Ball fyrir
fatlaða
► BÖLL fyrir fatlaða hafa
verið haldin í félagsmiðstöð-
inni Árseli, Rofabæ, einu sinni
í mánuði í vetur. Hérna sjáum
við svipmyndir frá tveimur
þeirra, en lokaballið verður
haldið í kvöld frá kl. 20-23.
Allir 13 ára og eldri eru vel-
komnir.
APOTEK
OPIÐ ÓLL KVÖLD
VIKÍÍNNARTIL KL 21,00
HRINGBRAUT I 19, -VIÐJL HÚSIÐ.
FRÁ furðufataballi fyrr í vetur.