Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.05.1997, Blaðsíða 67
morgunblaðið DAGBOK LAUGARDAGUR 31. MAÍ1997 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 i dag: rS rN rS rr^jpi *****»Ri9nin9 y skúnr 1 J* 'lo **rf * si^da v ^ I Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjðkoma Él y* Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I Vindonn symr vind* _ stefnu og fjöðrin SSE Þoka vindstyrk, heil fjöður $ $ Q.. . er 2 vindstig.» dUia VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst allra vestast en kaldi annars staðar. Um landið sunnan og vestanvert verður súld eða rigning fram eftir morgni en síðan skúrir. Á Norðurlandi fer að létta til síðdegis. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag er búist við suðvestan og vestan átt á landinu með smáskúrum vestanlands en víða léttskýjuðu um austanvert landið. Á miðvikudag og fimmtudag er gert ráð fyrir norðlægri átt og heldur svalara veðri með smáskúrum norðanlands en þurru og björtu veðri syðra. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, Yfirlit: Hæð yfir Norðursjó og lægð rúmlega 1000 km suðvesturí hafi, á leið til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tír “C Veður °c Veður Reykjavik 8 skúr Lúxemborg 19 léttskýjað Bolungarvik 10 léttskýjað Hamborg 16 léttskýjað Akureyri 15 hálfskýjað Frankfurt 17 léttskýjað Egilsstaðir 18 skýjað Vln 13 skúr á slð.k Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Algarve 22 skýjað Nuuk -1 léttskýjað Malaga 23 þokumóða Narssarssuaq 2 hálfskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 11 súld á slð.klst. Barcelona 23 léttskýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 hálfskýjað Feneyiar 20 skviað Stokkhólmur 13 hálfskýjað Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 12 skýjað Montreal 16 heiðskirt Dubiin 19 léttskýjað Halifax 7 þoka Glasgow 21 léttskýjað New York 13 rigning London 23 léttskýjað Washington 16 alskýjað Parfs 23 skýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Chicago 13 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vogagerðinni. 31. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Hjngl í suöri REYKJAViK 1.46 3,3 8.12 0,8 14.27 3,2 20.43 0,9 3.24 13.21 23.21 9.15 ISAFJÖRÐUR 3.47 1.7 10.20 0,3 16.33 1,7 22.50 0,5 2.48 13.29 0.10 9.24 SIGLUFJORÐUR 6.01 1.1 12.15 0,1 18.52 1,1 2.28 13.09 23.54 9.03 DJÚPIVOGUR 5.03 0,6 11.23 1,7 17.37 0,6 2.56 12.53 22.53 8.46 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 samþykk, 4 uppgerð- arveiki, 7 sjúga, 8 suð, 9 eyktamark, 11 eyði- mörk, 13 vaxa, 14 kyn- ið, 15 hryggð, 17 fiskur- inn, 20 bókstafur, 22 hnappur, 23 spottum, 24 skilja eftir, 25 með- vindur. 1 ætlast á um, 2 ástríki, 3 spilið, 4 bráðum, 5 tölur, 6 falla í dropum, 10 mannsnafn, 12 fjjót að læra, 13 hávaða, 15 gistihús, 16 hundur, 18 regnýra, 19 góðgæti, 20 hlifa, 21 þrábeiðni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 frekjudós, 8 álfur, 9 græða, 10 aða, 11 mælir, 13 reist, 15 brons, 18 skart, 21 nýt, 22 renna, 23 artin, 24 gróðafíkn. Lóðrétt: 2 ræfil, 3 kórar, 4 ungar, 5 ókæti, 6 sálm, 7 hatt, 12 inn, 14 eik, 15 bara, 16 ofnar, 17 snauð, 18 starf, 19 aftók, 20 tonn. í dag er laugardagur 31. maí, 151. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Og ávarpið hver annan með sálmum, lofsöngvum og and- legum ljóðum, Syngið og leikið firir Drottin í hjörtum yðar. (Ef. 5,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Snorri Sturluson, Brestir og Portúgalinn Pascoal Atlantico. í dag koma Cuxhaven, Siglir, Baldvin Þorsteinsson, Víðir, Helga, Örfirisey, Freri, Jón Baldvinsson, Sundström og Kyndill. Hafnarfjarðarhöfn: f gær kom Þórunn Haf- stein og Hrafn Svein- bjarnarson í gærkvöldi. Þá fóru rússarnir Ozher- elye og Korumpovy. Fyrir hádegi koma Rán, Haraldur Kristjánsson, Lómur og Sléttbakur. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerja- fírði. __________ Viðey. Morgungangan verður um Vestureyna. Farið með Viðeyjarferju úr Sundahöfn kl. 10, komið í land um kl. 12. Fólk þarf að vera vel búið til fótanna. Staðar- skoðun hefst kl. 14.15 í kirkjunni og tekur klukkustund. Viðeyjar- stofa m.a. sýnd. Ferðir hefjast kl. 13 og eru á klukkustundar fresti til kl. 17. Veitingahús í Við- eyjarstofu opið frá kl. 14. Mannamót Gerðuberg. í dag er myndlistarsýning Jóns Jónssonar opin á opnun- artíma hússins og verður listamaðurinn á staðn- um. Kaffiveitingar í teríu og eru allir velkomnir. Furugerði 1. í dag er handavinnu- og list- munasýning kl. 13-17. Kaffiveitingar. SVDK í Reykjavík. Tekið verður á móti kök- um fyrir sjómannakaffi á sjómannadaginn í Höilu- búð, Sóltúni 20, kl. 10-12.30. Kvenfélag Óháða safn- aðarins fer í árlegt kvöldferðalag sitt mánu- daginn 2. júní að Garð- yrkjuskólanum Reykj- um, Ölfusi. Leiðsögu- maður á staðnum. Farið verður kl. 20 frá Kirkjubæ. Gestir eru vel- komnir. Uppl. gefur Svanhildur í s. 553-7839 og Ester í s. 554-0409. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Gönguhópur fer frá kirkjunni alla mánu- daga kl. 19.30. Líknar- og vinafélagið Bergmál efnir til tveggja orlofsvikna nú í sumar að Hlíðardal í Ölf- usi. Fyrri vikan 15.-21. júlí er ætluð blindum, sjúkum og öldruðum. Seinni vikan 22.-29. júlí verður fyrir krabba- meinssjúka. Dvölin er gestum að kostnaðar- lausu. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 20. júní nk. hjá Kolbrúnu í s. 557-8897, Karli í s. 552-1567 og Jónínu í s. 555-1675. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Farið verður í sumarferð til Stykkishólms dagana 7.-9. júní. Ekið um Snæ- fellsnes. Skemmtisigling um Suðureyjar Breiða- fjarðar. Farið í Galtarey. Gisting í Hótel Stykkis- hólmi. Uppl. veitir Dag- björt í s. 561-0408. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga ki. 20-21 i hverfis- miðstöð húmanista, Biönduhlið 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER . . . IÚrslitaleikurinn í Evrópu- keppni meistaraliða í knatt- spyrnu karia var háður á Ólympíu- leikvanginum í Munchen á miðviku- dag. Úrslit leiksins komu á óvart. Hvaða lið sigraði í meistaradeild Evrópu? 2Stjórnarbylting varð í einu af smáríkjum Vestur-Afríku í vikunni. Johnny Paul Korma herfor- ingi kvaðst hafa tekið við embætti þjóðhöfðingja eftir að hafa steypt stjóm Ahmads Tejans Kabbah. Land þetta er svið einnar frægustu skáldsagna Grahams Greene, The Heart of the Matter. Höfuðborg þess heitir Freetown. Hvað heitir landið? 3Óvænt úrslit urðu í forseta- kosningunum í íran fyrir viku þegar kjósendur hunsuðu vilja erki- klerkastjómarinnar og kusu mann, sem kveðst hallur undir aukið lýð- ræði í landinu og hyggst gera konu ráðherra. Hvað heitir hinn nýkjömi forseti írans? 4Hvað merkir orðtakið að vera kaþólskari en páfinn? 5„Það sem er unnt að segja, er unnt að segja skýrt,“ skrif- aði þekktur heimspekingur í „Tract- atus Logico-Philosophicus". „Og um það, sem ekki er unnt að segja neitt, ættu menn að þegja.“ Hann fæddist 1889 og andaðist 1951. Hann var austurrískur, nam á Englandi, meðal annars undir handleiðslu Bertrands Russell, og bjó þar frá 1929. Hann fékkst eink- um við að ráða í tungumálið. Hvað hét maðurinn? Hver orti: Vondslega hefir oss veröldin blekkt, vélað og tælt oss nógu frekt, ef eg skal dæmdr af danskri slekt og deyja svo fyrir kóngsins mekt. 7Maðurinn á myndinni var franskt tónskáld, fæddist árið 1875 og andaðist 1937. Ásamt Claude Debussy var hann einn helsti fulltrúi impressionisma í tón- list. Eitt þekktasta verk hans er „Boléro“. Hvað hét tónskáldið? 8Spurt er um kauptún í Norður- Þingeyjarsýslu. Sjávarútvegur er helsta atvinnugreinin. Þar er góð náttúruleg höfn og greint er frá siglingum þangað á þjóðveldisöld.. Staðurinn varð löggiltur verslunar- staður árið 1835 og ein helsta mið- stöð síldveiða fyrir Norðurlandi á þessari öld. Hvað heitir kauptúnið? 9Árið 1914 var opnaður skipa- skurður milli Atlantshafs og Kyrrahafs, sem stytti sjóleiðina milli New York og San Francisco um 19 þúsund km. Skurður þessi er 81,6 km á lengd. Hvað heitir hann? •uuianpjn^s -BUíBUBd *6 *8 aaunuft -£ *0SSI QH? uup|ajpireq jua uuuq pu jpja ‘uinion 9 uuidnqsiq psupjs ‘uosnjy U9f '9 •uiojsuaS'pii\\ SiAipnT ‘9 •pUAqjjio 9 npiiquia apftu ujji ‘jnaaiuuC8iaA69 npa uuisuia Sgllu bjoa q\ ’iureqjUH pauiureqoji\i -9 •duo»i BJjaig 'z ‘punuijjoa nissnjog *|. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1829, fréttir 669 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.