Morgunblaðið - 26.06.1997, Side 23

Morgunblaðið - 26.06.1997, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1997 23 Hafnarfjörður Hugleiðsla og ferðir um huliðsheima „VIÐ skynjum náttúruna á ólík- an hátt en einnig getum við hlustað, fundið og horft inn í innri heima hennar,“ segir Erla Stefánsdóttir, sjáandi. Hún verður í sumar með hugleiðslu- ferðir um huliðsheima Hafnar- fjarðar í samvinnu við Upplýs- ingamiðstöð ferðamanna í Hafn- arfirði. Farið verður undir leiðsögn Erlu á nokkra staði í lögsögu Hafnarfjarðar eftir því sem and- inn blæs henni í bijóst. „Þessir staðir gefa mismunandi svör og uppiifanir," segir hún og í sam- ræmi við það og stemmninguna í hópnum hverju sinni eru hul- iðsheimar þræddir. Sérstaklega kveðst Erla hafa gaman af því að fá hina vantrúuðu með í för og benda þeim á undur heim- anna. Ferðir á þriðjudögum Þátttakendur fá í hendur kort af huliðsheimum Hafnarfjarðar sem ferðamálanefnd vann fyrir nokkrum árum i samvinnu við Erlu. Einnig hafa verið útbúnar álfagrímur eftir tilsögn Erlu og leika þær hlutverk í hugleiðslu- ferðunum. Farið verður alla þriðjudaga í júlí kl. 19.00 en hver ferð tekur um það bil tvær klukkustundir. Með Baldri yfir Breiðafjörð Frá Stykkishólmi kl. 10:00 og 16:30 Frá Brjánslcekkl. 13-00 og 19:30 Ávallt viðkoma íFlatey FERJAN BALDUR Sírnar 4381120 íStykkishólmi 4562020 á Brjánsícek FERÐALÖG Morgunblaðið/Jón Svavarsson Á ÁLFASLÓÐIR fóru nýlega Linda Magnúsdóttir, Anna Kristín Bjarnadóttir, Erla Stefánsdóttir sjáandi, Jón Halldór Jónasson, Arna Dögg Tómasdóttir og Erla Steinunn Guðmundsdóttir. 25 fm. 16.000 m2/vsk. rjaiaaieiga- 54 fm. 29.000 ní/vsk. tjaiaasala - tjaltlaviðgerðh- _ _ við Umferðarmiðstöðina, Einnig staern stœr&ir. símar 5519800 og 5513072. ÞRJÁR Álfagrímur sem gerðar voru eftir leiðbeiningum Erlu Stefánsdóttur. Samkomutjöld HELGAR LEIGA. Eyjaferðir - Stykkishólmi Ógleymanlegt œvintýri! Bókanir og upplýsingar i síma 438 "Grandferðir," útileguferðir, grillferðir o.fl. Leitið upplýsinga eða titboða. Sætaframboð fyrir allt að 180 manns. • Skelfiskveiði og smökkun • Fuglaparadís • Ólýsanleg náttúrufegurð • Hvalaskoðun • Lifandi leiðsögn í hverri Vönduð ryðfri húsaskilti SÉRHÖNNUÐ MEÐ EIGIN TEXTA STE1NN£S ^ 1047 42VORD 10% afsláttur eí keypt er eitt hjól 20% ef keypt eru þr|u hjól eða flein 15% ef keypt sru tvö hjól Einnig ef greitt er með greiðslukorti Fiallahiólabúðin G. A PETURSSON ehf. FAXAFENI 14. 5B8 5580. 0PIÐKL. 8-18 LAU. 10-18 RABGREIÐSLUR pg® MIKIÐ ÚRVAL FYLGIHLUTA t ti1 tilt+it*lluJuJuJ UJhilUJtíltílHltíltt Klapparstíg 44. Sími 562 3614. meindl í gonguferðirnar í sumar Meindl Arlberg barna- og unglingaskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni með góðum sóla. ■Góöir dags dagtega og í stytlri terðir. Stærðir 28-35 Kr. 5.980,- Stærðir 36-42 Kr. 6.600.- Meindl Java Lady dömuskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskini. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Multigtiff sóli. ■Henta í styttri og tengri gönguterðir. Stærðir 37-42 Kr. 14.680.- UTILIF GLÆSIBÆ ■ SÍMI SB1 2922 Meindl Kreta dömuskór og Highway herraskór Léttir gönguskór úr rúskinni og nyloni ■Góðir dags daglega og i styttri ferðir. Kreta Kr. 8.750.- Highway Kr. 8.980,- Meindl Gerlos dömu- og herraaskór Léttir gönguskór úr rúskinni og nyloni. Gore-tex i innra byrði tryggir vatnsheldni -Góðir dags daglega og í styttri terðir. Dömust. 37-43 Kr. 11.190,- Stærðir 41-46 Kr. 11.690.- Meindl Olymp döinu- og herraskór Meindl Island herra- og dömuskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskini. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Multigtiff sóli. -Henta í styttri og lengri gönguferðir. Stærðir 41-46 Kr. 14.890,- Verðlaunagönguskór úr hágæða leðri. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Vibram Multigriff veltisóli. -Fróbærir skór í allar gönguferðir. Dömust. 37-43 Kr. 16.640.- Herrast. 41-46 Kr. 16.900.- Stærðir 47-48 Kr. 17.900,- -ferðin gengur vel á Meindl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.