Morgunblaðið - 26.06.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.06.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ1997 23 Hafnarfjörður Hugleiðsla og ferðir um huliðsheima „VIÐ skynjum náttúruna á ólík- an hátt en einnig getum við hlustað, fundið og horft inn í innri heima hennar,“ segir Erla Stefánsdóttir, sjáandi. Hún verður í sumar með hugleiðslu- ferðir um huliðsheima Hafnar- fjarðar í samvinnu við Upplýs- ingamiðstöð ferðamanna í Hafn- arfirði. Farið verður undir leiðsögn Erlu á nokkra staði í lögsögu Hafnarfjarðar eftir því sem and- inn blæs henni í bijóst. „Þessir staðir gefa mismunandi svör og uppiifanir," segir hún og í sam- ræmi við það og stemmninguna í hópnum hverju sinni eru hul- iðsheimar þræddir. Sérstaklega kveðst Erla hafa gaman af því að fá hina vantrúuðu með í för og benda þeim á undur heim- anna. Ferðir á þriðjudögum Þátttakendur fá í hendur kort af huliðsheimum Hafnarfjarðar sem ferðamálanefnd vann fyrir nokkrum árum i samvinnu við Erlu. Einnig hafa verið útbúnar álfagrímur eftir tilsögn Erlu og leika þær hlutverk í hugleiðslu- ferðunum. Farið verður alla þriðjudaga í júlí kl. 19.00 en hver ferð tekur um það bil tvær klukkustundir. Með Baldri yfir Breiðafjörð Frá Stykkishólmi kl. 10:00 og 16:30 Frá Brjánslcekkl. 13-00 og 19:30 Ávallt viðkoma íFlatey FERJAN BALDUR Sírnar 4381120 íStykkishólmi 4562020 á Brjánsícek FERÐALÖG Morgunblaðið/Jón Svavarsson Á ÁLFASLÓÐIR fóru nýlega Linda Magnúsdóttir, Anna Kristín Bjarnadóttir, Erla Stefánsdóttir sjáandi, Jón Halldór Jónasson, Arna Dögg Tómasdóttir og Erla Steinunn Guðmundsdóttir. 25 fm. 16.000 m2/vsk. rjaiaaieiga- 54 fm. 29.000 ní/vsk. tjaiaasala - tjaltlaviðgerðh- _ _ við Umferðarmiðstöðina, Einnig staern stœr&ir. símar 5519800 og 5513072. ÞRJÁR Álfagrímur sem gerðar voru eftir leiðbeiningum Erlu Stefánsdóttur. Samkomutjöld HELGAR LEIGA. Eyjaferðir - Stykkishólmi Ógleymanlegt œvintýri! Bókanir og upplýsingar i síma 438 "Grandferðir," útileguferðir, grillferðir o.fl. Leitið upplýsinga eða titboða. Sætaframboð fyrir allt að 180 manns. • Skelfiskveiði og smökkun • Fuglaparadís • Ólýsanleg náttúrufegurð • Hvalaskoðun • Lifandi leiðsögn í hverri Vönduð ryðfri húsaskilti SÉRHÖNNUÐ MEÐ EIGIN TEXTA STE1NN£S ^ 1047 42VORD 10% afsláttur eí keypt er eitt hjól 20% ef keypt eru þr|u hjól eða flein 15% ef keypt sru tvö hjól Einnig ef greitt er með greiðslukorti Fiallahiólabúðin G. A PETURSSON ehf. FAXAFENI 14. 5B8 5580. 0PIÐKL. 8-18 LAU. 10-18 RABGREIÐSLUR pg® MIKIÐ ÚRVAL FYLGIHLUTA t ti1 tilt+it*lluJuJuJ UJhilUJtíltílHltíltt Klapparstíg 44. Sími 562 3614. meindl í gonguferðirnar í sumar Meindl Arlberg barna- og unglingaskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni með góðum sóla. ■Góöir dags dagtega og í stytlri terðir. Stærðir 28-35 Kr. 5.980,- Stærðir 36-42 Kr. 6.600.- Meindl Java Lady dömuskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskini. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Multigtiff sóli. ■Henta í styttri og tengri gönguterðir. Stærðir 37-42 Kr. 14.680.- UTILIF GLÆSIBÆ ■ SÍMI SB1 2922 Meindl Kreta dömuskór og Highway herraskór Léttir gönguskór úr rúskinni og nyloni ■Góðir dags daglega og i styttri ferðir. Kreta Kr. 8.750.- Highway Kr. 8.980,- Meindl Gerlos dömu- og herraaskór Léttir gönguskór úr rúskinni og nyloni. Gore-tex i innra byrði tryggir vatnsheldni -Góðir dags daglega og í styttri terðir. Dömust. 37-43 Kr. 11.190,- Stærðir 41-46 Kr. 11.690.- Meindl Olymp döinu- og herraskór Meindl Island herra- og dömuskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskini. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Multigtiff sóli. -Henta í styttri og lengri gönguferðir. Stærðir 41-46 Kr. 14.890,- Verðlaunagönguskór úr hágæða leðri. Gore-tex innra byrði tryggir vatnsheldni. Góð útöndun. Vibram Multigriff veltisóli. -Fróbærir skór í allar gönguferðir. Dömust. 37-43 Kr. 16.640.- Herrast. 41-46 Kr. 16.900.- Stærðir 47-48 Kr. 17.900,- -ferðin gengur vel á Meindl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.