Morgunblaðið - 04.07.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1997 53
IDAG
QriÁRA afmæli. Ní-
í/V/ræður verður á
morgun, laugardaginn 5.
júlí, Þórður Sigurðsson,
frá Hnífsdal, nú Hlíf,
Isafirði. í tilefni þess verð-
ur hann, ásamt flölskyldu
sinni, með opið hús fyrir
vini og kunningja í húsi
starfsmanna Orkubús Vest-
íj'arða í Engidal frá kl. 15
á afmælisdaginn.
OZ\ÁRA afmæli. Átt-
O vf ræður er í dag, föstu-
daginn 4. júlí, Georg Jóns-
son, blikksmíðameistari,
Háaleitisbraut 30,
Reykjavík. Hann tekur á
móti fjölskyldu, vinum og
vandamönnum í Akóges-
salnum, Sigtúni 3, í dag
milli kl. 17 og 19.
^OÁRA afmæli. Sjötug
I Vfverður á morgun,
laugardaginn 5. júlí, Guð-
rún Marta Jónsdóttir,
Grenilundi 8, Garðabæ.
Eiginmaður hennar er Sig-
urþór Júníusson. Þau hjón
taka á móti ættingjum og
vinum á heimili sínu frá kl.
15 á afmælisdaginn.
^OÁRA afmæli.
I V/Sunnudaginn 6. júlí
verður sjötugur Sveinn
Skúlason, bóndi, Bræðra-
tungu, Biskupstungum.
Eiginkona hans er Sigríður
Stefánsdóttir. Þau taka á
móti gestum í félagsheimil-
inu Aratungu kl. 20 á af-
mælisdaginn.
fTOÁRA afmæli. í dag,
f V/föstudaginn 4. júlí,
er sjötugur Jón Þ. Eiríks-
son, verslunarmaður,
Bleikargróf 2, Reykjavík.
Hann býður, ásamt eigin-
konu sinni, Erlu Sigurð-
ardóttur, til afmælisveislu
í Rafveituheimilinu v/EU-
iðaár, á afmælisdaginn frá
kl. 20 til 24.
f* OÁRA afmæli. Sunnu-
VJv/daginn 6. júlí, verður
sextug Hafdís Maggý
Magnúsdóttir, Flókagötu
4, Hafnarfirði. Eiginmað-
ur hennar er Hjörleifur
Guðbjörn Bergsteinsson.
Þau hjónin taka á móti
gestum í Frímúrarahúsinu
við Ljósatröð í Hafnarfirði,
á morgun, laugardaginn 5.
júlí frá kl. 17 tii 20.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Einari Eyjólfs-
syni Ásta Margrét Guð-
mundsdóttir og Þórir
Kristinsson. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
BRIDS
llmsjón (luómunilur l’nll
Arnarson
SUÐUR þarf ekki að lyfta
fingri til taka tíu slagi í fjór-
um spöðum. En baráttan
um ellefta slaginn er at-
hyglisverð:
Suður gefur; allir á
hættu. Tvímenningur.
Norður
♦ G75432
V 1072
♦ 1073
ás, leggur niður trompás
og spilar laufi. Hann ætlar
sér að fría a.m.k. einn slag
á lauf. Austur drepur og
skiptir yfír í tígul. Suður
svínar drottningunni og
trompar lauf. Spilar síðan
spaða á kóng og trompar
aftur lauf. Því næst tígli
heim á ásinn og stingur enn
lauf í borði. Staðan er nú
þessi:
Norður
♦ G
V 107
♦ 10
♦ -
♦ K Vestur Austur
Vestur ♦ 9 V DG9865 ♦ G862 llllll Austur ♦ D108 V 3 ♦ K954 ♦ - V G9 ♦ G8 ♦ - 111 ♦ D r - ♦ K9 ♦ D
♦ 52 + ÁD986 Suður
Suður
♦ ÁK6
V ÁK4
♦ ÁD
♦ G10743
Vestm Norður Austur Suður
2 grönd
Pass 3 hjörtu * Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: Hjartadrottning.
Vörnin á bersýnilega
slag á tromp og laufás. Tíg-
ullinn iiggur vel fyrir sagn-
hafa, en hvað á hann að
gera við þriðja hjartað? Sér
lesandinn einhveija leið til
að komast hjá því að gefa
hjartaslag?
Til að byija með drepur
sagnhafi fyrsta slaginn á
6
K4
Þegar hjarta er spilað úr
borði lendir austur í óþægi-
legri klípu. Ekki má hann
trompa, því þá slær spaða-
drottningin vindhögg og
vörnin fær ekki fieiri slagi.
Og ef hann hendir lauf-
drottningu, fríast gosi
sagnhafa. Svo hann er til-
neyddur til að kasta tígli.
Suður fær þá slaginn á
hjartakóng. Hann trompar
síðan laufgosann og tígul-
tíuna til baka. Síðasta slag-
inn fá AV, en þá falla sam-
an hæsta tromp og hæsta
hjarta.
STJÖRNUSPA
cftir irances Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur brennandi áhuga
á að rannsaka hið óþekkta
og gætir orðið vísinda-
maður.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) 3«
Þú hefur eytt aðeins um of
að undanförnu, svo ágrein-
ingur gæti komið upp milli
þín og ástvinar þíns vegna
þess. Þú færð ánægjulegt
símtal í kvöid.
Naut
(20. apríl - 20. maf) (f^
Forðastu ágreining við ein-
hvern, sem þegar hefur gert
upp hug sinn varðandi ákveð-
ið málefni. Virtu skoðanir
hans.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 9»
Ástvinir ættu að fara saman
út f kvöld og ræða málin í
notalegu umhverfi, þar sem
taka þarf mikilvæga ákvörð-
un er varðar heimilið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhver átök eiga sér stað í
viðskiptum. Notaðu dóm-
greind þína og varastu óheið-
arlegt fólk. Stattu við skoð-
anir þínar.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Gjöfull tími er að ganga í
garð, varðandi samskipti og
einingu innan fjölskyldunnar
sem þú hefur átt þátt í að
skapa. Njóttu þess.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Hafirðu augun opin, muntu
sjá þér hag í einhveiju, sem
þú áttir síst von á. Einhver
reynir að spilla um fyrir þér,
svo þú þarft að gæta þín.
(23. sept. - 22. október) (£>%
Þú ert að taka nýja stefnu í
vinnunni og ættir að tala út
við samstarfsfólk þitt. Það
hreinsar loftið og gefur ykk-
ur aukinn kraft.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér gengur vel að einbeita
þér fyrri part dags. Símtal
færir þér góðar fréttir. í
kvöld skaltu sjá góða bíó-
mynd eða fara á kaffihús.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Notaðu daginn tii þess að
hringja í ættingja sem þú
hefur ekki heyrt í lengi. Þú
öðlast dýpri skilning og sérð
hann í öðru ijósi en áður.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú kemur miklu f verk í dag
og mátt vera ánægður með
árangurinn. Kvöldið verður
rólegt og notalegt.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) í&l
Þú gætir þurft að fara í
óvænta ferð í dag. Samskipti
innan fjölskyldunnar eru með
besta móti og rómantíkin
kemur við sögu í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Óvænt þróun mála í viðskipt-
um, er þér í hag. Haltu jafn-
vægi þínu og dómgreind, þá
mun allt fara vel.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
:j- Gœðavara
Gjafavara - malar og kafTisfell. Heim
Allir verðllokkar. ^ m.a.f
VERSLUNIN
Lnugavegi 52, s. 562 4244.
Heimsfrægir hönnuðir
m.a. Gianni Versate.
Er spilling innan
Tryggingastofnunar ríkisins!
Að gefnu tilefni vilja samtökin Lífsvog auglýsa eftir fólki sem
hefur farið í læknisskoðun vegna örorkumats hjá læknum innan
veggjaTryggingastofnunar ríkisins og þurft að greiða fyrir matið.
Uppraetum spillingu innan heilbrigðiskerfisins.
Stjórn Ufsvogar.
Ásdís Frímannsdóttir, sími 566 6898.
Guðrún M. Óskarsdóttir, sími 561 1587.
Enginn
aðgangs-
eyrir inn
ámótið
Sannkölluð fjölskyldu-
og íþróttaKátíð
Borgames 3.- 6. jitlí
Eitt
140957
Eittverð
#índesíf RG2240
H:i40 B:50 D:60 cm
Kælir: 181 Itr.
Frystir: 40 Itr.
#índesifRG 1150
• H: 85 B:51 D:56 cm
• Kælir:134 Itr.
#indesíf rg 2190
• H:117 B:50 D:60 cm
Kælir: 134 Itr.
Frystir: 40 Itr.
I sumarbustaðinn
Grillofn með hellubor&i
• Hæö:33cm
• Breidd: 58cm • Dýpt:34 cm
Verd frá:
GMD
stgr.
AEG Þilofnar
1 5 stærðir
Umbo&smenn um land allt
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guönl
Hallgrlmsson, Grundarfiioi. Ásubúö.Búðardal Vestfirölr: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi.Rafverk, Bolungarvík.
Straumur.ísafiröi.Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavlk.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga,
Blönduósi.Skagfirðingabúö.Sauöárkróki.KEA, Siglufiröi. KEA, ólafsfiröi. KEA byggingavörur.Lónsbakka,
Akureyri.KEA, Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Lóniö, Þórshöfn.Urö, Raufarhöfn. Verslunin Ásbyrgi, Kópaskeri.
Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum.Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunln V(k, Neskaupstaö.Kf.
Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stööfiröinga, Stöövarfiröi.Hjalti Sigurösson,
Eskifiröi. Suöurland: Klakkur.Vík. Rafmagnsverkstœði KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavlk. FIT, Hafnarfiröi