Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ1997 57 FRUMSYNING: MENN I SVORTU FANGAFLUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. BmDIGUAL SIHDIGrrAL KÖRFUI SAMBtOm SAMBiO SAMBiO >— “'ÍIBWmBffiNiBIIÍB - • ---- Þegar FBI getur ekki séð um málið, þegar CIA getur ekki áttað sig á málinu, þá eru MIB menn á kafi í málinu. Þeir eru best geymda leyndarmálið á jörðinni Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! f # \ Jrj r A } 1 } I I '/V ^LJ Ijf} JfdÉmALLJ - kjarni malsins! Regnbog- inn sýnir myndina Togstreita REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Togstreita eða „Some Mother’s Son“. Með aðalhlutverk fara Helen Mirren og Fionnula Flanagan. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum og fjallar um Kathle- en Quigley (Mirren) sem er kenn- ari og býr ásamt þremur börnum sínum í rólegu fiskiþorpi á Norður- írlandi. Henni hefur tekist að standa utan þess stríðs sem dunið hefur yfir landið gegnum árin. Dag einn er kippt undan henni fótunum þegar Gerard sonur hennar er handtekinn eftir skotbardaga við breska hermenn ásamt IRA-leið- toganum Frank. Handtaka þeirra tveggja og síðan í framhaldinu hungurverkfall árið 1981 í Maze- fangelsinu dró Kathleen inn í miðja hringrás vandamálanna á Norður- írlandi. Kathleen og Annie Higgins (Flanagan) móðir IRA-leiðtogans sem einnig var handtekinn þennan dag taka höndum saman og berj- ast gegn breskum stjórnvöldum fýrir synina. Þegar Gerard og Frank ganga í lið með höfuðpaur fanganna, Bobby Sands, og fara í hungurverkfall leggja mæðurnar ATRIÐI úr kvikmyndinni Togstreita. allt í sölurnar við að reyna að bjarga lífi þeirra og hinna fang- anna í hungurverkfallinu. Þegar Sands deyr í hungurverk- fallinu hefur hann verið kosinn á breska þingið og þá rennur upp fyrir Kathleen sú óhugnanlega hugsun að Gerard sonur hennar muni fara sömu leið og Sands, þ.e. hann muni svelta sig í hel. Kathle- en er mitt á milli ákvörðunar fang- anna um að svelta sig til dauða og ,járnfrúarinnar“ Margaret Tstcher, forsætisráðherra Bret- lands. Kathleen er því stödd frammi fýrir einni erfiðustu ákvörðun sem foreldri gæti þurft að taka; annaðhvort að leyfa syni sínum að deyja fyrir pólitískan málstað eða grípa inn í og koma honum til bjargar þegar hann fell- ur í dá. Nýtt í kvikmyndahúsunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.