Morgunblaðið - 04.07.1997, Qupperneq 62
„ 62 FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
i
* »
Sjóimvarpið
17.20 ► Landsmót UMFÍ.
Samantekt um viðburði gær-
dagsins. Endursýnt frá
fimmtudagskvöldi.
[38810]
17.50 Þ-Táknmálsfréttir
[7338407]
18.00 ►Fréttir [89051]
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. (677)[200088471]
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [313278]
19.00 ►Fjöráfjölbraut (He-
artbreak High IV) Ástralskur
myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhalds-
skóla. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (20:39) [26278]
19.50 ►Veður [7698015]
20.00 ►Fréttir [55704]
IIVUIl 20-40 ►Leiðin fii
IrllnU Söðulár (TheRoad
to Saddle River) Sjá kynn-
ingu. [996365]
22.35 ►Landsmót UMFÍ
Samantekt um viðburði dags-
ins. [8324520]
22.55 ►Á næturvakt (Bayw-
atch Nights II) Aðalhlutverk
leika David Hasselhoff, Angie
Harmon og Donna D’Errico.
Þýðandi: Olafur B. Guðnason.
(10:22) [2140568]
23.45 ►Cagney og Lacey
(Cagney and Lacey: True
Convictions) Bandarísk saka-
málamynd frá 1995 um lög-
reglukonurnar knáu sem upp-
lýsa hér enn eitt dularfullt
sakamál. Aðalhlutverk leika
Sharon Gless og Tyne Daly.
Þýðandi: Helga Tómasdóttir.
[2646100]
1.15 ► dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Líkamsrækt (e)
[26013]
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [70164029]
13.00 ►Milli skinns og hör-
unds (The Big ChiII) Vinahóp-
ursem var óaðskiljanlegur á
skólaárunum hittist afturog
kemurþá íIjós aðþau hafa
sannarlega farið ólíkar leiðir
ílífínu. Aðalhlutverk: Tom
Berenger, Glenn Close, Jeff
Goldblum, WiIIiam Hurt og
Kevin Kline. 1983. Maltin
gefur ★ ★ ★(e) [7184655]
14.45 ►Neyðarlfnan (Rescue
911) (11:14) (e) [9858926]
15.30 ►NBA-tilþrif [7162]
PfipH 16.00 ►Kóngulóar-
DUItR maðurinn [59723]
16.25 ►Snar cg Snöggur
[8843891]
16.45 ►Magðalena [1064636]
17.10 ►Áki já [9886907]
17.20 ►Glæstar vonir
[9345177]
17.45 ►Líkamsrækt (e)
[940346]
18.00 ►Fréttir [89033]
18.05 ►íslenski listinn
[2687029]
19.00 ►19>20 [7988]
20.00 ►Suður á bóginn (Due
South) (11:18) [63723]
20.55 ►Ævintýri f óbyggðum
(Bushwacked) Sjá kynningu.
[7466365]
22.35 ►Rfó trfó f Dublin Þátt-
ur sem tekinn var upp þegar
Ríó Tríóið vann að nýrri
geislaplötu í Dublin á Irlandi.
(e)[3038568]
23.30 ►Fæða djöfulsins
(Devil’s Food) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1996. Sally
McCormick, metnaðarfull
sjónvarpskona sem á í mesta
basli með aukakílóin ákveður
að gera samning við kölska
og selur honum í raun sálu
sína. Aðalhlutverk: Suzanne
Somers William Katt, Charles
R. Frank, o.fl. [7655636]
1.05 ►Milli skinns og hör-
unds (The Big Chill) Sjá
umljöllun að ofan.[4148969]
2.50 ►Dagskrárlok
Við kynnumst sendisveininum
Max Grabelski.
Ævintýri í
óbyggðum
HlJUU Kl. 20.55 ►Gamanmynd Fyrri frum-
sýningarmynd föstudagskvöldsins heitir
Ævintýri í óbyggðum, eða „Bushwacked". Þetta
er nýleg bandarísk gamanmynd frá árinu 1995
með Daniel Stern, Jon Polito, Brad Sullivan og
Ann Dowd í aðalhlutverkum en leikstjóri er
Greg Beeman. Max er besta skinn inn við bein-
ið en hann er samt sérlega laginn við að koma
sér í vandræði. Og vandræðin gerast ekki meiri
en að vera grunaður um morð. Max er að sjálf-
sögðu blásaklaus en vegna aðstæðna sér hann
ekki annan kost en leggja á flótta. Og þá fyrst
byrja vandræðin!
Kúrekií
svaðilför
rrjTWrnijl Kl. 20.40 ►Kúrekamynd Leiðin til
■■■■■■■■■■■ Söðulár er kanadísk sjónvarpsmynd
frá 1995. Þar segir frá tæplega fertugum austur-
evrópskum innflytjanda sem elur með sér kúreka-
drauma og leggur af stað í leit að landinu fagra
þar sem ámar streyma ómengaðar, grasið er
grænt og himininn blár
svo langt sem augað eyg-
ir. Hann smeygir seðla-
búnti í vasa sinn, grípur
hnakk sinn og heldur af
stað í vestur, þangað sem
vísundarnir vafra um
slétturnar. Söguhetjan
fær far með farandsölu-
manni sem jafnframt er
mikill golfdellumaður og
saman lenda þeir í ein-
kennilegum tilviljunum
og ótrúlegum ævintýr-
um. Leikstjóri er Francis
Damberger og aðalhlut-
verk leika Paul Jarrett,
Paul Coeur, Eric Allan
Kramer, Sam Bob og
Michael Hogan.
Söguhetjan og
farandsöiumaður-
inn hitta ýmsa
kynlega kvisti
sem geta kennt
þeim sitthvað um
lífið og tilveruna.
SÝN
17.00 ►Spftalalíf (MASH)
(4:25) (e) [3181]
17.30 ►Taumlaus tónlist
[15549]
19.00 ►Kafbáturinn (Seaqu-
estDSV2) (6:21) (e) [7742]
20.00 ►Tímaflakkarar (Slid-
ers) (10:25) [3926]
21.00 ►Félagarnir (Strange
and Rich) Sjónvarpsmynd um
tvo lögreglumenn sem eiga
ekkert sameiginlegt nema
starfið. Aðalhlutverk leika
Ron White og Shaun Johnston
en leikstjóri er Arvi Liimataa-
inen. 1994. Bönnuð börnum.
[60297]
22.30 ►Undirheimar Miami
(Miami Vice) (1:22) [53723]
23.20 ►Aðeins þeir sterku
(Only The Strong) Spennu-
mynd um fyrrverandi sérsveit-
armann sem látið hefur af
hermennsku. 1993. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[7686920]
0.55 ►Spítalalíf (MASH)
(10:25) (e) [6917582]
1.20 ►Dagskrárlok
OMEGA
7.15 ►Skjákynningar
9.00 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [58610810]
16.30 ►Benny Hinn. (e)
[234568]
17.00 ►Líf í Orðinu. Joyce
Meyer (e) [235297]
17.30 ►Heimskaup - sjón-
varpsmarkaður [2535433]
20.00 ►Step of faith. Scott
Stewart [518907]
20.30 ►Líf í Orðinu. Joyce
Meyer [517278]
21.00 ►Benny Hinn. [605487]
21.30 ►Ulf Ekman. [604758]
22.00 ►Love worth finding.
[521471]
22.30 ►A call to freedom.
Freddie Filmore [520742]
23.00 ►Líf íOrðinu. Joyce
Meyer (e) [226549]
23.30 ►Praise the Lord.
Syrpa með blönduðu efni.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn
Sigurbjörnsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Fréttir á ensku.
8.00 Að utan. Morgunmúsík.
8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Óskastundin. Óska-
lagaþáttur hlustenda. Um-
sjón: Gerður G. Bjarklind.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.17 Smásögur: Lækur og
lind og fljótið þunga, þunga.
Ljóð um rennandi vatn lesin
í húsi við Miklubraut. Um-
sjón: Norma E. Samúelsdótt-
ir. Æskuvinur eftir Gunnar
Randversson. Guðmundur
Ólafsson les.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Utvarps-
leikhússins, Líflínan. Loka-
þáttur.
13.20 Heimur harmóníkunn-
ar. Umsjón: Reynir Jónasson.
14.03 Útvarpssagan, Bjarg-
vætturinn í grasinu. (5)
14.30 Miðdegistónar.
- Sónatína eftir Jón Þórarins-
son. Kristinn Gestsson leikur
á pianó.
- Lieutinant Kije, sinfónísk
svíta eftir Sergei Prokofijev.
Sinfóníuhljómsveitin í
Chicago leikur; Claudio
Abbado stjórnar.
15.03 Sögur og svipmyndir.
Dægurþáttur með spjalli og
skemmtun Umsjón: Ragn-
heiður Davíðsdóttir og Soffía
Vagnsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Fjórir fjórðu.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist í héraði.
18.30 Lesið fyrir þjóðina:
Góði dátinn Svejk eftir Ja-
roslav Hasék í þýðingu Karls
ísfelds. Gísli Halldórsson les.
(33) 18.45 Ljóð dagsins end-
urflutt frá morgni.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Ættfræðinnar ýmsu
hliöar. (e)
20.20 Norrænt. Af músík og
manneskjum á Norðurlönd-
um. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (e)
21.00 Á sjömílnaskónum.
Þriðji þáttur: Naflaskoöun í
Japan heldur áfram með
mosaik, leifturmyndum og
stemningum frá landi sólar-
innar. Umsjón: Sverrír Guð-
jónsson. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Kristín
Þórunn Tómasdóttir flytur.
22.30 „Ég hef alltaf verið
bjartsýn". Svanhvít Friðriks-
dóttir frá Efri-Hólum í Núpa-
sveit minnist stríðsáranna í
Noregi og Svíþjóð. Lokaþátt-
ur. Umsjón: Þórarinn Björns-
son.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
0.10 Fjórir fjórðu. Djassþátt-
ur í umsjá Tómasar R. Ein-
arssonar. (Endurtekinn þátt-
ur frá síðdegi)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veöurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir
máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón:
Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05
Dægurmálaútvarp. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Föstu-
dagsstuö. 21.00 Rokkland. (e) 22.10
Blanda. 0.10 Næturtónar til morg-
uns. 1.00 Veöurspá.
Fréttir og fróttayfirlit á Rás 1 og
Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18,
19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veð-
urfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veð-
ur, færö og flugsamgöngur. 6.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Hjalti Þorsteinsson. 12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Steinar Viktorssoni. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Bob Murray. 24.00
Næturvakt.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grót Blöndal. 9.05 King Kong. Jakob
Bjarnar Grétarsson og Steinn Ár-
mann Magnússon. 12.10 Gullmolar.
13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbraut-
in. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30
Gullmolar. 20.00 Kvölddaaskrá. Jón-
hann Jóhannsson. 21.00 T rökkurró.
24.00 Næturdagskráin.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18
og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Helgi Helga-
son. 16.00 Suöurnesjavikan. 18.00
Ókynnt sixties tónlist. 20.00 Ragnar
Már. 23.00 Næturvakt. 3.00-10.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.55 Þór, Steini og þú. 10.00 Rúnar
Róberts. 13.00 Svali Kaldalóns.
16.07 Pétur Árnason. 19.00 Föstu-
dagsfiðringurinn. 22.00 Bráðavakt-
in. 4.00 T. Tryggvason.
Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
13, 14, 15, 16, 17 og 18. íþrótta-
fréttir kl. 10 og 17. MTV-fróttir kl.
9.30 og 13.30. Sviösljósið kl. 11.30
og 15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltem-
perierte Klavier. 9.30 Diskur dags-
ins. 11.00 Halldór Hauksson. 12.05
Léttklassískt. 13.00 Vinir Schu-
berts, 3. þáttur af 4 frá BBC. Fjörug-
ar samræður, Ijóöalestur og tónlist-
arflutningur. 13.45 Klassísk tónlist
til morguns.
Fróttir frá BBC World service kl.
8, 9, 12, 17.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guðs. 9.00
Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 íslensk
tónlist. 13.00 í kærleika. 17.00 Fyr-
ir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00
Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist.
SÍGILT FM 94,3
6.00 í morguns-árið.7.00 Darri Ól-
afs. 9.00 Milli níu og tíu með Jó-
hanni. 10.00 Katrín Snæhólm. 12.00
í hádeginu. 13.00 Tónlistarþáttur,
Jóhann Garðar. 17.00 Sígild dægur-
lög, Sigvaldi Búi. 18.30 Rólega
deildin hjá Sigvalda. 19.00 Sígilt
kvöld. 22.00 Sígild dægurlög, Hann-
es Reynir. 2.00 Næturtónlist.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 15.30 Svæöisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Las Vegas. 9.00 Sigurjón og
Jón Gnarr. 12.00 Ragnar Blöndal.
15.30 Doddi litli. 19.00 Lög unga
fólksins. 22.00 Party Zone Classics-
danstónlist. 24.00 Næturvaktin.
4.00 Næturblandan.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
ymsar
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 The Small Business Programme 4.30
20 Stepa to Better Management 6.30 Simon
and the Witeh 6.46 Alfonso Bonzo 6.10
Grange HiU 6.46 Ready, Steady, Coo* 7.15
Kflroy 8.00 Styk- Challenge 8.30 EastEnders
9.00 Pie in tho Sky 9.55 Good living 10.20
Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge
11.16 WikUife 11.46 Kilroy 12.30 EastEnd-
ers 13.00 Pie in tbe Sky 14.00 Good Living
14.25 Simon and the Witch 14.40 Alfonso
Bonzo 15.05 Grange Hill 15.30 WikUife 16.30
Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30
AnimaJ Hospital 18.00 Goodnight Sweetheart
18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casu-
alty 20.30 Joois Holland 21.30 AU Rise for
Julian Clary 22.00 Hre Fast Show 22.30 Top
of the Fops 23.05 Dr Who 23.30 Seville 24.00
A Schooi of Genes 0.30 The tíirth of Caiculus
1.00 Relational Concepts 1.30 Noise Annoys
2.00 What is Music? 2.30 Health Vísiting and
the Famiiy 3.00 Santo Spirito 3.30 Insect
Diversity
CARTOON NETWORK
4.00 Bamey Bear 4.15 Huckleberty Hound
4.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Blinky
BiU 8.30 The Flintstones 6.00 Tom and Jerty
Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries
6.30 Ðroopy: Master Detective 6.45 Dexter’s
Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.16 The
Bugs and Daffy Show 7.30 Rkhie RSch 8,00
The Yogi Bear Sbow 8.30 BUnky Bili 9.00
Pac Man 9.30 Thomas the Tank Engine 8.46
Dink, the little Dinosaur 10.00 Casper and
the Angeis 10.30 Uttie Dracula 11.00 The
Addams FamUy 11.30 Back to Bedrock 12.00
The Jetsons 12.30 Pirates of Dark Water
13.00 Cave Kids 13.30 Blinky BUI 14.00
Wimbletoon 16.00 The Jetsons 16.30 The
Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The FUnts-
tones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter’s
Laboratory 18.30 WorkJ Premiere Toons
CNN
Fróttir og viöskiptafréttir fiuttar reglu-
iega. 4.30 Insight 5.30 Moneyiine 6.30 Sport
7.30 Showbiz Today 10.30 American Edition
10.46 Q & A 11.00 News Asia 11.30 Sport
12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Larry King 14.30 Sport 16.30 Global
View 16.30 Q & A 17.45 American Edition
19.00 Larry Kíng 20.00 News Europe 20.30
Insight 21.30 Sport 0.16 American Bditíon
0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.30 Showbiz
Today
DISCQVERY
15.00 The Extremists 15.30 Driving Passions
16.00 Time Travellere 16.30 Justice Files
17.00 Wiid Things 18.00 Beyond 2000 18.30
Disaster 19.00 Meerkats 20.00 New Detecti-
ves 21.00 Justice Rles 22.00 Hitler - The
Final Chapter 23.00 First Flights 23.30 Fí-
elds of Annour 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Sigtmgar 7.00 RMrakeppni 7.30 Ftamt-
arþraut 8.30 Knattspyrna 8.30 Hjólreiðar
10.00 Bitreiðakeppm 11.00 Vélb)ðlakeppm
14.16 Kðrfuboltakepptii 16.30 VéUiJétakeppni
16.00 KBrtúboltakeppni 17.30 Véltýðlatieppni
18.30 Körtuboltakcppni 20.00 Blfteiðakeppni
21.00 Vélhjólakeppni 22.00 KBrfuboltakeppni
23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Kkkstart 8.00 Stylissimo! 8.30 Kickst-
art 8.00 Moming Mix 12.00 Dance Floor
13.00 Beach House 14.00 Select 16.00 Dance
Floor 16.30 News 17.30 The Grind 18.00
Real World 18.30 Singjed Out 19.00 Amour
20.00 Loveiine 21.00 Festívals ’97 Special
21.30 Beavis & Butt-Head 22.00 Party Zone
24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fróttlr og vlöskiptafréttir fluttar reglu-
iega. 4.00 V.i.P 4.30 Tom Brokaw 5.00
Brian Williams 7.00 CNBCs European Squ-
awk Box 8.00 European Money Wheel 12.30
CNBC's U.s 14.00 Home and Garden Televisi-
on 15.00 MSNBC - the Site 16.00 National
Geographic Television 17.30 VJJ? 18.00
Music Legends 18.30 TaJkin’ Jazz 19.00 Us
Pga Golf 20.00 Jay Leno 21.00 Conan O’bri-
en 22.00 Later 22.30 Tom Brokaw 23.00
Jay Leno 24.00 MSNBC intemight 1.00 VJ.P
1.30 European Living 2.30 Talkin’ Jazz 3.00
European Living
SKV MOVIES PLUS
S.00 Kíd Galahaíí, 1862 7.00 The Beniker
Gang, 1985 8.30 Little Big League, 1994
10.30 A Hea in Her Ear, 1968 12.30 Where
the River Runs Black, 1986 14.30 The FHaco
Kid, 1979 16.30 The Beniker Gang, 1985
18.00 Uttle Big League, 1994 20.00 The
Shawshank Redemption, 1994 22J0 Airhe-
aris, 1994 23.66 City Cops, 1995 1.26 Spens-
er: Ceremony, 1998 2.66 Clerks, 1994
SKY NEWS
Fréttlr á klukkutfma frestl. 8.30 Century
9.30 ABC Nightline 12.30 CBS News 13.30
Pariiament 14.30 The Lords 16.00 Uve at
Fíve 17.30 Martin Stanford 18.30 Sportsline
19.30 Bu8ines3 Report 22.30 CBS News
23.30 ABC Worid News 0.30 Martin Stanford
1.30 Business Report 2.30 Faahion TV 3.30
CBS News 4.30 ABC Worid News
SKY ONE
5.00 Moming Glory 8.00 Regis & Kathie Lee
9.00 Another World 10.00 Days of Our Iive$
11.00 Oprah Winfrcy 13.00 Sally Jessy Ra|>-
hael 14.00 Jenny Jones 16.00 Oprah 16.00
Star Trck 17.00 Real TV 17.30 Marri-
ed... With Children 18.00 The Simpsons
18.30 MASH 19.00 The Big Easy 20.00
WaJker, Texas Ranger 21.00 High Incident
22.00 Star Trek 23.00 David Lettemmn
24.00 Hit Mix Long Play
TNT
19.00 Tnt Wcw Nítro 20.00 The Gypsy Moths,
1969 22.00 Brit Com - a Season of British
Comedies, 1960 0.55 Desperate Seareh, 1952
2.10 The Gypsy Moths, 1969 4.00 Dagskrálok