Morgunblaðið - 10.07.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 10.07.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ1997 51 FRÉTTIR Ný verslun La Baguette í Hafnarstræti OPNUÐ hefur verið verslun á vegum „La Baguette“ í Hafnarstræti 20, Lækjartorgshúsinu. Líkt og í verslun La Baguette í Glæsibæ, sem áfram verður starfrækt, verður boðið upp á fryst jafnt sem heitt brauð og kökur frá Frakklandi, frosin og heit matvæli auk heimsendingarþjón- ustu, sem er nýjung. í fréttatilkynningu frá La Bagu- ette segir að boðið verði upp á heita tilbúna rétti, til dæmis indverska rétti á borð við Tikka Masala-kjúkl- ing og grænmetislasagna. Þá verður selt heitt franskt bakk- elsi, s.s. fyllt smjördeigshorn, snúð- ar, brauð og kökur. BEATRICE Guido í hinni nýju verslun sinni í Hafnarstrætl. Landsmót unglingadeilda SVFÍ í Grindavík Búist við allt að 500 unglingum ELLEFTA landsmót unglingadeilda Slysavarnafélags íslands verður haldið í Svartengi við Grindavík helgina 11.-13. júlí nk. Umsjón landsmótsins er í höndum slysa- varnafólks á Suðurnesjum og hefur undirbúningur staðið yfir í nokkra mánuði. Um 470 unglingar hafa skráð sig til þátttöku á mótinu. Unglingadeildir SVFI eru nú tæp- lega 40 talsins víðsvegar um landið og þar af eru fjórar á Suðurnesjum. Segja má að unglingadeildir SVFI séu einn mesti vaxtarbroddur fé- lagsins og í starfi þeirra fer fram mikill og góður undirbúningur fyrir HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund með Ingu Jónu Þórðar- dóttur borgarfulltrúa í kvöld. Hún mun flytja erindi um byggðaþróun og framtíðarmöguleika ungs fólks í Reykjavík. Fundurinn verður í Valhöll við Háaleitisbraut og hefst kl. 20:30. Á fundinum verða horfur í byggðaþróun á næstu árum kynnt- ar og rakið hvernig jaðar höfuð- áframhaldandi starf unglinganna í björgunarsveitum SVFÍ þegar þau hafa aldur til. Á landsmótum sem þessum sem byggjast á miklu leyti á æfingum er farið yfir helstu störf björgunar- sveita og má þar nefna bjargsig, skyndihjálp, fluglínutæki, björgun- arbáta og ýmsar aðferðir til leitar og svo mætti lengi telja. Landsmótið verður sett á föstu- dagsmorguninn kl. 9 _og verður for- seti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, viðstaddur setninguna. Æfingarnar hefjast svo kl. 10. Móts- slit verða um hádegisbil á sunnudag. borgarinnar færist utar. Sam- kvæmt mannfjöidaspá byggða- stofnunar verða íslendingar um 306 þúsund árið 2015 og er talið að um 75% þeirra muni þá búa á Suðvesturlandi. Á fundinum í kvöld mun Inga Jóna fjalla um áhrif þess- arar þróunar á atvinnu- og menn- ingarlíf landsins að því er segir í frétt. Aðgangur að fundinum er ókeyp- is og er öllum heimill aðgangur. Fjölnir heldur málfund TÍMARITIÐ Fjölnir boðar til mál- fundar fimmtudaginn 9. júlí kl. 17.30 í blaðsöluturni Fjölnis að Bankastræti 8, Reykjavík. Yfirskrift fundarins er: Ljóðið er halt og gengur við hækju. Hallgrím- ur Helgason, rithöfundur og mynd- listarmaður, mun þar ræða gagnrýni sína á nútímaljóðlist. Að loknu stuttu erindi Hallgríms mun Jón Hallur Stefánsson, skáld, þýðandi og út- varpsmaður, hreyfa andmælum við málflutningi hans og leggja fram sín sjónarmið um stöðu íslenskrar ljóð- iistar. Umræðum stjórnar Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri. 570 7700 ASTMfl OG 0FNÆMI5 UPPLYSINGALÍNA GLAXO WELLCOME UpplysiiiK.ili.rkliiip.il ligiij.’i fi.immi i olliim Apotokum og ii hoilsiig.rslustöðVUlH Heimdallur Fundur um framtíðar- möguleika Reykjavíkur i (tsso) mm OlíufélaglAhf RAÐAUGLÝSINGAR TILBOÐ/UTBOÐ UTBOÐ F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk vegna bygg- ingu 132 kV háspennulínu, frá Nesjavöllum yfir Mosfellsheiöi og að Bringum í Mosfellsdal. 1. Gerð vegaslóðar, áætluð lengd 16 km og fyll- ingarefnismagn 37.000 m3. Verkið felst í að hefla eldri slóðir, jafna undir nýja slóð, aka möl í slóðina og framkvæma tengda verk- þætti, svo sem losun efnis, ámokstur á bíla, útjöfnun í vegastæði, lagningu jarðvegsdúks, koma fyrir ræsum o.fl. 2. Jarðvinna og gerð undirstaða fyrir 51 há- spennumastur þar af 41 stagað mastur með forsteyptum undirstöðum og 10 frístandandi möstur með staðsteyptum undirstöðum. Verkið felst í að flytja forsteyptar einingar og stálhluti í mastursstæði og að koma þeim fyrir. Einnig að grafa fyrir og steypa undirstöður á staðnum, grafa og bora fyrir bergboltum og steypa þá niður. Ganga skal frá stagsteinum og fylla að öllum einingum og undirstöðum, plægja eða grafa niður jarðskautsborða í slóð og leggja jarðskaut að undirstöðum mastra. Verkid skal hefja 6. ágúst 1997 og skal því vera lokið 28. nóvember 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 23. júlí 1997, kl 11 á sama stað. rvr 106/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Snæfellsásmótið Mannrækt undir jökli um verslunarmannahelgina 1/8-4/8. Mjög fjölbreytt dagskrá Dáleiðsla, fyrri líf, ýmsir fyrir- lestrar m.a. um talnaspeki, heilsu- og heilbrigði, markmiða- setningu, svitahof, skyggnilýs- ingar, lestur í spáspil, áruteikn- ingar, kvöldvökur o.m.fl. Nánar auglýst síðar. Aðgangseyrir 2.900 — frítt fyrir 14 ára og yngri. Aðgöngumiðar í forsölu til 25/7 á kr. 2.500 hjá Versluninni Betra lífi, Kringlunni, sími 581 1380 og Mannræktarmiðstöð Snæfellsáss samfélagsins, Brekkubæ, sími 435 6754. Draumanámskeið Dreymandinn og seiðkonan Dee Pye heldur námskeið um dul- ræna þáttinn í draumum í Mann- ræktarmiðstöð Snæfellsáss sam- félagsins dagana 18/7 og 19/7. Dee stundaði 3 ára draumanám við Carl Jung Institute og hefur unnið með drauma og túlkun þeirra undanfarin 26 ár. Hún nam seiðmennsku við Michael Harner stofnunina. Námskeiðið kostar 6.900 krónur — innifalið er svefnpokaplásss, morgun- og hádegisverður og te þann 19/7. Frábært tækifæri til að læra um mikilvægi drauma. Nánari upp- lýsingar í síma 435 6754. FELAGSLIF Sálarrannsóknafélagið Metaria Þýska sálarrannsóknafélagiö Metaria með læknamiðilinn og sjáandann Edeltraut Schröder í fararbroddi mun halda opinn fund fimmtudagskvöldiö 10. júlí kl. 20 í Borgartúni 6. Starfandi miðlar og huglæknar sem og aðrir áhugamenn um andleg málefni eru sérstaklega boðnir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. STOFNAII 190 - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.