Morgunblaðið - 27.08.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 31
KRAFLAR frá Midsitju er kominn í röð fremstu stóðhesta Iands-
ins og hlýtur yngstur allra hesta fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi.
Verður án efa vel fylgst með afkvæmum hans og framgangi hans
á listum kynbótamatsins á næstu árum. Knapi á myndinni er
Sigurbjöm Bárðarson.
Líflegar
afkvæma-
sýningar
ishús í Hafnarfirði. Húsið var stað-
greitt með reiðufé. Hann ekur um
á dýrum Mercedes Benz og að jafn-
aði eru að minnsta kosti ijórir
glæsibílar í flota hans. Allir, sem
til þekkja, vita að þetta er aðeins
brot af heildarmyndinni. Þegar
Franklín kom nýverið fyrir héraðs-
dóm Reykjaness, í kjölfar þess að
lögreglan í Kópavogi handtók hann
með fíkniefni, spurði fulltrúi
ákæruvaldsins hvernig Franklín
sæi sér og sínum farborða. Svarið?
Jú, Franklín Steiner kvaðst vera
ákaflega heppinn í spilakössunum.
Hvers vegna aðhafðist lögreglan
ekkert í öll þessi ár? Hvers vegna
var eiturlyfjasala leyft að lifa í
vellystingum praktuglega fyrir
blóðpeninga?
Ætlar hinn nýi yfirmaður efna-
hagsbrotadeildar kannski að rann-
saka málið?
Það sem Arnar fjallar ekki um
Það, sem er athyglisverðast við
greinargerð Arnars Jenssonar,
þegar öllu er á botninn hvolft, er
það sem hann fjallar ekki um, þær
staðhæfingar sem svarar ekki.
★ Hann víkur ekki orði að Furu-
grundarmálinu og svarar því ekki
af hveiju alvarlegt fíkniefnamál
var ekki rannsakað.
★ Hann svarar í engu þeirri yfir-
lýsingu fyrrum dómsmálaráðherra
að Arnar hafi beitt miklum þrýst-
ingi til að fá Franklín lausan úr
fangelsi.
★ Hann fjallar ekki um þá stað-
reynd, að Franklín var gert kleift
að lifa hátt án nokkurra afskipta
yfirvalda.
★ Hann reynir ekki að svara yfir-
lýsingum þingmanna, meðal ann-
ars um að fíkniefnadeildin hafi
farið offari og brotið landslög.
★ Hann útskýrir ekki af hverju
fjölda ábendinga um fíkniefnavið-
skipti Franklíns var ekki sinnt.
★ Og hann minnist ekki á þá
ákvörðun Björns Halldórssonar
(sem að sögn Arnars er „afar
hæfur maður“) að skrifa upp á
byssuleyfi Franklíns Steiners.
Hvað stendur eftir?
Hvað stendur þá eftir? Að vondir
„blaðamenn“, sem haldnir eru „of-
stækisfullri þráhyggju", hafí með
„hreinræktuðum óhróðri“ beitt
„hættulegum ofsóknum og kúgun“
í garð Amars Jenssonar - svo tekin
séu af handahófí nokkur ummæli
lögregluforingjans um ritstjóra
Mannlífs og þá kollega sem síðustu
mánuði hafa gert þessu máli skil.
Jafnframt lætur Arnar að því
liggja, að málssókn sé yfirvofandi
á hendur þeim fréttamönnum sem
um málið hafa fjallað. Þá það. Ég
kvíði því ekki.
Það er hins vegar kvíðvænlegt
ef ekkert verður aðhafst, af hálfu
hins opinbera, til að stokka upp
spilin í baráttunni við eiturlyfjasal-
ana.
Arnar bendir réttilega á að þau
mál séu í molum og að fíkniefna-
deildinni sé gert næsta erfitt fyrir.
Hvorki eru til reglur um samskipti
við uppljóstrara né hinar svoköll-
uðu „óhefðbundnu aðferðir", þrátt
fyrir að lögreglan hafi ítrekað ósk-
að eftir því.
Sjálfur segir Amar um þetta:
„Starfsumhverfi það sem
[lögreglujmönnum hefur hins veg-
ar verið boðið upp á hefur verið
vonlaust og í rauninni hlaut að
koma að því að „steytt yrði á skeri“
þar sem stjórnendur lögreglumála
hafa aldrei fengist til að setja þess-
um viðurkenndu vinnubrögðum
[um samskipti við uppljóstrara]
formlegan ramma en hafa haldið
sig til hlés þegar á hefur reynt.“
Mikið rétt, það hlaut að koma
að því að steytt yrði á skeri. En
úr því að Arnar Jensson viðurkenn-
ir sjálfur, að iögreglan hafi steytt
á skeri í samskiptum við uppljóstr-
ara úr undirheimum - af hveiju í
veröldinni er hann þá að hella sér
með ónotum yfir þá sem tilkynna
um strandið?
Höfundur er ritsljórí Mannlífs.
HESTAR
Gaddstaðaflatir
SÍÐSUM ARSÝNING
KYNBÓTAHROSSA
TÍU HROSS náðu yfir átta í ein-
kunn á síðsumarsýningu kynbóta-
hrossa sem fram fór í síðustu viku.
Þar af var einn stóðhestur, Vakar
frá Skarði, sem er undan Ófeigi
882 frá Flugumýri en afkvæmi
hans voru nokkuð áberandi á sýn-
ingunni. Þá bar það til tíðinda að
tvær hryssur hlutu heiðursverðlaun
fyrir afkvæmi, þær Perla frá Kjart-
ansstöðum og Leira frá Þingdal,
og einn stóðhestur, Kraflar frá
Miðsitju, hlýtur 1. verðlaun fyrir
afkvæmi, aðeins níu vetra gamall.
Að því er næst verður komist er
hann yngsti hesturinn sem nær
þessum áfanga. Máni frá Ketils-
stöðum og Sörli frá Sauðárkróki
hlutu 1. verðlaun fyrir afkvæmi
og þá eftir gamla kerfinu en Krafl-
ar er óyggjandi sá yngsti sem nær
þessu, samkvæmt kynbótamat-
skerfi Bændasamtakanna. Það sem
er kannski merkilegast við þessa
afkvæmasýningu er að hún var
ákveðin með mjög stuttum fyrir-
vara eða því sem næst samdægurs
og hryssur sóttar út í stóð á Feti
og járnaðar. Kraflar er kominn
með stigatölu sem nægir til heið-
ursverðlauna, er með 136 stig, en
vantar hins vegar 35 afkvæmi í
dóm. Ekki er að efa að eigandi
Kraflars, Brynjar Vilmundarson,
muni vinna að því hörðum höndum
að koma afkvæmum hans í dóm á
næstu árum og tryggja skjólstæð-
ing sínum og ræktunarhesti ör-
BÓKHALDSHUGBÚNADUR
fyrir WINDOWS
Sjáðu frábæran hugbúnað:
www.treknet.is/throun
W\ KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
ugga og snögga ferð í heiðursverð-
launin.
Þijár fimm vetra hryssur náðu
yfír átta í einkunn, þeirra efst
Sveifla frá Ásmundarstöðum með
8,09. Hæsta einkunn hennar er 9,5
fyrir stökk og 8,5 fyrir tölt, vilja
og fegurð í reið. Af hryssum sex
vetra og eldri stóð efst Minna frá
Hvolsvelli með 8,21, yfir átta fyrir
bæði sköpulag og hæfileika. Er hún
með nokkuð jafnar einkunnir, 8,5
fyrir háls, samræmi, tölt, skeið, vilja
geðslag og fegurð í reið.
Heildarútkoma sýningarinnar
þótti góð og taldi Jón Vilmundar-
son, annar tveggja dómara, að hér
hefði verið haldin ein besta síðsum-
arsýning sem um getur.
Valdimar Kristinsson
Fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi
Kraflar frá Miðsitju, f.: Hervar, Sk.,
m.: Krafla, Miðsitju, eig.: Brynjar
Vilmundarson. Dómsorð: Afkvæmin
eru svipmikil en ekki fínleg á höfuð.
Eru með langan og mjúkan háls og
fara afburðavel í reið. Bak yfirleitt
mjúkt, breitt og vel vöðvafyllt en
lendin grönn. Afkvæmin eru stutt-
vaxin, léttbyggð, sívöl á bol, fótahá.
Hafa ekki trausta fótagerð, liðir
grannir og sinastæði ekki mikið.
Fætur eru vel réttir og hófar frábær-
ir að allri gerð. Þá segir að afkvæm-
in séu fjölhæf að reiðhestskostum,
töltið mjúkt og rúmt og brokk sömu-
leiðis en fjórtaktað, vekurð sé óvenju
opin, vilji vakandi og þjáll, lundin
afbragð. Þá segir að Kraflar sé álit-
legur undaneldishestur og hljóti 136
stig fyrir 15 dæmd afkvæmi.
Hryssur með heiðursverðlaun
1. Perla frá Kjartansstöðum, f.:
Fengur, Skr., m.: Brúnka, Teigi,
eig.: Njörður Jónsson, 124 stig fyr-
ir 7 dæmd afkvæmi.
2. Leira frá Þingdal, f.: Fylkir,
Flögu, m.: Stjarna, Þingdal, eig.:
Einar Ö. Magnússon, 120 stig fyrir
5 dæmd afkvæmi.
Stóðhestar 5 vetra
1. Vakar frá Skarði, f.: Ófeigur
882, Flugumýri, m.: Vaka, Strönd,
eig. og kn.: Marjolyn Tiepen, sköpu-
lag: 7,90, hæfileikar: 8,16, aðalein-
kunn: 8,03
2. Geysir frá Keldudal, f.: Ófeigur
882, Flugumýri, m.: Dáð, Keldudal,
eig. og kn.: Sigurður Sigurðarson,
7,88, 8,04, 7,96
3. Hrafn frá Búlandi, f.: Sörli, Bú-
iandi, m.: Rispa, Búlandi, eig.:
Þormar Andrésson, kn.: Þórður
Þorgeirsson, 7,65, 8,20j 7,93
4. Fiðringur frá Stóru-Asgeirsá, f.:
Orri, Þúfu, m.: Syrtla, Sigríðarst.,
Elías Guðmundsson, kn.: Þórður
Þorgeirsson, 7,75, 8,00, 7,88
Stóðhestur 4 vetra
1. Höfrungur frá Búlandi, f.: Völ-
undur, Búlandi, m.: Hrefna, Bú-
landi, eig.: Þormar Andrésson, kn.:
Þórður Þorgeirsson, 7,78, 7,86,
7,82
Hryssur 6 vetra og eldri
1. Minna frá Hvolsvelli, f.: Trostan,
Kjartansst., m.: Von, Hofstöðum,
eig.: Ríkharður Róbertsson, kn.: Hall-
grímur Birkisson, 8,03, 8,40, 8,21
2. Perla frá Lindarholti, f.: Kolfinn-
ur, Kjarnholtum, m.: Merrý,
N-Brunná, eig.: Svanhvít Gíslad.
og Albert Jónsson, kn.: Albert Jóns-
son, 7,80, 8,40, 8,10
3. Dögun frá Kjarnholtum, f.: Kol-
grímur, Kjarnholtum, m.: Blíðu,
Gerðum, Kjarnholtum, eig. og kn.:
Einar Ó. Magnússon, 7,83, 8,30,
8,06
4. Fiðla frá FLugumýrarhvammi,
f.: Hrannar, s.st., m.: Stygg, Ríp,
eig.: Ásta B. Ólafsdóttir, kn.: Þórð-
ur Þorgeirsson , 7,88, 8,16, 8,02
5. Spöng frá Hrafnkelsstöðum I, f.:
Gáski, Hofsstöðum, m.: Gígja,
Hrafnkelsst., eig.: Jóhanna B. Ing-
ólfsd., kn.: Þórður Þorgeirsson,
8,10, 7,91, 8,01
Hryssur 5 vetra
1. Sveifla frá Ásmundarstöðum f.:
Geysir, Gerðum, m.: Hylling,
S-Hofi, eig.: Margrét Magnúsdóttir,
kn.: Friðþjófur Ö. Vignisson, 7,98,
8,20, 8,09
2. Gylling frá Hafnarfirði, f.: Orri,
Þúfu, m.: Gloría, Hafnarf., eig. og
kn.: Gunnar Arnarsson, 7,95, 8,16,
8,05
3. Höll frá Árbakka, f.: Bylur,
Kolkuósi, m.: Hrönn, Kolkuósi, eig.:
Anna Hansen, kn.: Sigurður Sig-
urðarson, 8,15, 7,84, 8,00
Hryssur 4 vetra
1. Glíma frá Auðsholtshjáleigu, f.:
Hektor, Akureyri, m.: Gola, Rvík,
kn.: Gunnar Arnarsson, 8,08, 7,71,
7,89
2. Bylgja frá Skarði, f.: Ófeigur
882, m.: Djörfung, Hvítárholti, eig.:
Kristinn Guðnason, kn.: Maijolyn
Tiepen, 8,00, 7,61, 7,81
3. Röst frá Ingjaldshvoli, f.: Gnýr,
Hrepphólum, m.: Hildur, Garðabæ,
Höskuldur Hildibrandsson, kn.:
Þorvaldur Á. Þorvaldsson, 7,53,
7,64, 7,58
JARÐVEGS
c
ÞJOPPUR
SKEIFUNNI 3E-F ■ SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215
Toppunnn
í eldunartækjum
Blomberq
Blomberg Excellent
fyrir þá sem vilja
aðeins það besta!
OFNAR:
15 gerðir í hvítu, svöntu,
stáli eða spegilálferð, fjölkerfa
eða Al-kerfa með Pynolyse
eða Katalyse hreinsikerfum.
HELLUBORÐ
gerðir, með háhitahellum
eða hinum byltingarkenndu,
nýju Spansuðuhellum, sem
nota segulonku til eldunar.
Nv frábær hönnun á otrúlega góQu verði.
Hefun réttu lausnina fyrir þig!
///■
Einar Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 - Slmi 562 2901 og 562 2900