Morgunblaðið - 27.08.1997, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 35
INNUAUGLYSINGA
Trésmiðir
og verkamenn
Nokkrir trésmiðir og verkamenn óskast til
starfa við fjölbreytt verkefni.
Upplýsingar gefa Grettir, s. 893 4388 og Karl,
s. 892 4509. "
Refti ehf.,
Ármúla 19,
sími og fax 588 7645.
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA
FATLAÐRA - REYKJAVÍK
Lausarstöður
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Hlíðaskóli
íþróttakennari óskast í hálft starf eftir hádegi.
Einnig óskast starfsmaður fyrir hádegi til að
annast baðvörslu í íþróttahúsi og fleiri störf.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 552 5080 og Ingunn Gísladóttir
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000,
netfang ingunng@rvk.is.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við leikskólann Austur-
borg við Háaleitisbraut er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur ertil 12. september nk.
Leikskólakennaramenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, fram-
kvæmdastjóri, og Hildur Skarphéðinsdóttir,
leikskólaráðgjafi, í síma 552 7277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.
Starfsmaður óskast í fullt starf í Frekari lið-
veislu. Menntun og reynsla af störfum með
fötluðum er æskileg.
Nánari upplýsingar gefur Jóna S. Harðardóttir
síma 533 1388 næstu daga.
Einnig óskum við eftir körlum og konum í vakt-
avinnu á sambýlum, við ummönnun fatlaðra.
Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf.
Auglýst er eftirfólki til lengri tíma og í afleys-
ingar. Æskilegt er að umsækjendur hafi
þroskaþjálfamentun og/eða reynslu af störfum
með fötluðum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni. Launakjöreru samkvæmt kjarasamning-
um ríkisstarfsmanna.
Nánari upplýsingarveitirSteinunn Guð-
mundsdóttir í síma 533 1388.
Umsóknarfresturertil 8. sept. nk. en umsóknir
geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir
sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra,
Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík.
Landsvirkjun
DEILDARSTJÚRI
AFLSTÖDVADIILDAR
N0RDUR-0G AUSTUDLANDS
Staða deildarstjóra Aflstððvadeildar Norður- og
Austurlands er laus til umsóknar.
Starfssvið
• Deildarstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra
rekstrarsviðs.
• Yfirumsjón með viðhaldi og rekstri aflstöðva
Landsvirkjunar á Norður- og Austurlandi.
• Ábyrgð á gerð rekstrar-, framkvæmda- og
viðhaldsáætlana aflstöðva og daglegur rekstur.
Menntunar-og hæfniskröfur
• Próf í verkfræði á sviði rafmagns- eða
vélaverkfræði.
• Góðir stjórnunar- og skipulagshæfileikar og
starfsreynsla.
• Eiga gott með mannleg samskipti og að vinna
með öðrum.
• Hafa gott vald á ensku og a.m.k. einu
Noröurlandamáli.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið
semtrúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Þórður Guðmundsson framkvæmdastjóri
rekstrarsviðs og Guðjón Tómasson starfmannastjóri
Landsvirkjunar veita nánari upplýsingar
í síma 515 9000.
Vinsamlegast sendið skriflegar
umsóknir til starfsmannastjóra fyrir
5. september n.k. merktar:
"Deildarstjóri - Landsvirkjun”
íslensk sjóefni hf
______I CELAN D 5 EAWATER MINERALS LTD
(Saltverksmiðjan Reykjanesi)
Atvinna
Islensk sjóefni hf., meö þátttöku erlendra aðila, vinna að endurreisn
sjóefnavinnslu j Reykjanesi. Megin áhersla verður lögð á framleiðslu
Eðalsalts (lcelandic Miracle Salt) ásamt framleiðslu hefðbundins
matvælasa'ts/fiskisalts.
Félagið sækist eftir áhugasömum einstaklingum, sem tilbúnir eru
að taka þátt í krefjandi en jafnframt skemmtilegri uppbyggingu á
hágæða matvælafyrirtæki með mikla framtíðarmöguleika.
íslensk sjóefni hf. auglýsa nú eftir4—6 járn-
iðnaðar- og verkamönnum til starfa við verk-
smiðju félagsins á Reykjanesi. Viðkomandi
störf felast í vinnu að endurbótum og lagfær-
ingum á gangsetningartímabili, september—
desember 1997.
Framtíðarvinna við framleiðslustörf í verk-
smiðjunni kemurjafnframttil greina. Búseta
á Suðurnesjum æskileg, en ekki skilyrði.
Skriflegar starfsumsóknir sendist félaginu.
íslensk sjóefni hf.,
Reykjanesi,
pósthólf 510,
233 Hafnir.
C
Landsvirkjun
UMHVERFISSTIÖRI
Staða umhverfisstjóra Landsvirkjunar er laus til
umsóknar.
Starfssvið
• Umhverfisstjóri heyrir undir forstjóra og situr í
gæðaráði og í samráðshópi um umhverfismál.
• Umsjón með mótun og þróun umhverfis-
stjórnunar fyrirtækisins í samráði við gæðaráð.
Menntunar-og hæfniskröfur
• Háskólapróf á sviði umhverfisstjórnunar eða
sambærileg menntun.
• Góðir skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Reynsla af verkefnastjórn æskileg.
• Hafa gott vald á ensku og a.m.k. einu Norður-
landamáli.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið
sem trúnaðarmál.
MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI
Ræsting
Menntaskólinn í Kópavogi óskareftirað ráða
starfsmenn til dagræstingar næsta skólaár í
nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla-
greinar. Um er að ræða þrjú hálf störf ræsta,
4 stundir á dag.
Laun eru skv. sérstökum samningi Framsóknar
og fjármálaráðuneytis.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól-
ans í síma 544 5510 og þangað ber að skila
umsóknum í síðasta lagi 8. september.
Skólameistari.
Afríka þarfnast þín!
Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum, býr
helmingur jarðarbúa við fátækt. Þar er þörf fyrir fóik sem
vill leggja sitt af mörkum til að bæta ástandið.
Því ekki að gerast íþróttakennari götu-
barna í Angóla?
Dagskráin er:
• 6 mánaða námskeið í Den rejsende Höjskole í Sydsjælland.
Fög: Afríka, tungumál, heimssaga, íþróttir og leikfimi, stjórnun,
internet, verkleg þjálfun, og fjáröflun.
• 6 mánaða sjálfboðastarf í barnaþorpi í Angóla
Þú kennir íþróttir, leiðbeinir börnum og vinnur annað tilfallandi
• 1 mánaða úrvinnsla í Danmörku
Menntunar ekki krafist, en áhuga, og samstarfsvilja. Byrjað 6.
októbereða 1. apríl 1998.
Hringið í síma 00 45 56 72 61 00. Fax 00 45 56 82 5 89.
DRHYSYDSJ @inet.uni-c.dk.
Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland,
Lindersvoldvej 5, 4640 Fakse, Danmörk.
Ath. Kynningarfundur á íslandi.
Framreiðslu-
maður óskast
Vaktavinna — framtíðarstarf
Við viljum bæta við okkur ungum, faglærðum
framreiðslumanni. Ef þú telur þig vera heiðar-
legan, stundvísan, dugmikinn og vinnusaman
fagmann, þá viljum við ráða þig í vinnu.
Telur þú þig uppfylla ofangreind skilyrði, þá
höfum við framtíðarvinnu fyrir þig.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum
milli kl. 10.00 og 14.00 virka daga.
MÝRDALSHREPPUR
Mýrarbraut 13. 870 Vík í Mýrdal
Öllum umsóknum verður svarað.
Guðrún Ragnarsdóttir gæðastjóri, eða Guðjón
Tómasson starfsmannastjóri Landsvirkjunar veita
nánari upplýsingar í síma 515 9000.
Vinsamlegast sendið skriflegar
umsóknir til starfsmannastjóra fyrir
5. september n.k. merktar:
"Umhverfisstjóri - Landsvirkjun”
Blásarakennari
Tónskóli Mýrdælinga, Vík í Mýrdal, auglýsir
eftir blásarakennara í fulltstarf frá 1. sept. nk.
Gott húsnæði í boði. Flutningstyrkur.
Vík er 182 km. frá Reykjavík (u.þ.b. 2ja tíma akstur).
Mýrdalurinn er rómaður fyrir náttúrufegurð. íbúar Mýrdals-
hrepp eru 537 og er tónlistarlíf í hreppnum öflugt.
Nánari upplýsingar veita Sigurbjörg Kristínar-
dóttir, skólastjóri Tónskóla Mýrdælinga, í síma
487 1485 og Hafsteinn Jóhannesson, sveitar-
stjóri, í sima 487 1210.