Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 1
88 SÍÐUR B/C STOFNAÐ 1913 225. TBL. 85. ÁRG. LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Hizbollah kveðst veita Hamas þjálfun Reiði Kanadamanna í garð Israela vegna vegabréfamálsins magnast Beirút, Jerúsalem. Reuter. HÁTTSETTUR Uðsmaður Hiz- bollah-hreyfingarinnar í Líbanon sagði í viðtaU, sem birtíst í vikuritinu Haramoun í gær, að hún hefði veitt Uðsmönnum palestínsku samtakanna Hamas og hreyfingarinnar íslömsku Jihad þjáUun. Deila Kanadmanna og Israela vegna þess að ísraelskir leyniþjónustumenn, sem gerðu mis- heppnaða tiiraun til að fremja morð- tilræði í Jórdaníu, notuðu kanadísk vegabréf stígmagnast. David Berger, sendiherra Kanada í ísrael, flaug heim í gær og boða Kanadagmenn nú harðari að- gerðir til að sýna óánægju sína. Lloyd Axworthy, utanríkisráðherra Kanada, sagði í gær að það væri „fullkomlega óviðunandi að nota kanadísk vegabréf í þessum til- gangi“. Innrás Tyrkja í írak Segjast hafa fellt 415 Kúrda Ankara. Reuter. TYRKIR kváðust í gær hafa fellt 415 uppreisnarmenn Kúrda í tæp- lega tveggja vikna innrás inn í norðurhluta Iraks, að því er tyrk- neska fréttastofan Anatolian sagði. Um 15 þúsund tyrkneskir her- menn sækja nú að skæruUðum Verkamannaflokks Kúrda (PKK) í í Norður-írak. Þetta er í annað skipti á þessu ári sem Tyrkir ráð- ast inn í Irak. Bæði Irakar og Iran- ar hafa fordæmt árásina. Rúmlega 26 þúsund manns hafa látið lífið frá því PKK hóf vopnaða baráttu gegn tyrkneska ríkinu árið 1984. Krefst flokkurinn sjálfstjóm- ar í suðurhluta Tyrklands. Þar eru Kúrdar í meirihluta. Talsmaður ísraelska utanríkis- ráðuneytisins harmaði í gær ákvörðun Kanadamanna um að kalla sendiherrann heim og sagði að Israelar legðu áherslu á góð sam- skipti við Kanadamenn. Þingmaður ísraelsku stjómar- andstöðunnar sagði í gær að þetta mál væri hneykslanlegt og hvatti til þess að efnt yrði til rannsóknar. Tilræðismennimir, sem taUð er að hafi notað vegabréfin, hugðust myrða Khaled Meshal, pólitískan leiðtoga Hamas, sem hefur verið gefið að sök að hafa stjómað sjálfs- morðsárásum í ísrael. Þríhliða samstarf gegn Israel? Sheikh Naee’m Kassem, einn af æðstu yfirmönnum Hizbollah, sagði að samtök sín hefðu haft samstarf við Hamas og Jihad. Hann sagði að Hizbollah hefði veitt þjátfun hefði hennar verið þörf. Þegar hann var spurður hvort þessi þjálfun hefði farið fram í Líbanon var svarið: „I Líbanon og það er ekkert nema sjálfsagt. Við geram þetta enn. Og við eram reiðubúnir að gera hvað sem er til að veita aðstoð í barátt- unni gegn Israel." Embættismaður Hizbollah neit- aði að ræða greinina í gær. Höfund- ur greinarinnar, Nawfal Dao, sagði í samtaU við Reuters-fréttastofuna, að hann hefði tekið það upp á segul- band. Talsmenn Hamas og Jihad sögðu að ekkert væri hæft í orðum Kassems. Haramoun er kristilegt hægra blað. ■ Mesta klúður/22 Washington. Reuter. BANDARÍSKA geimferjan Atlantís var í gær aftengd rússneska geim- farinu Mír, tveimur klukkustundum síðar en áætlað hafði verið. Var töfin til að gefa geimföram tækifæri til að prófa hvort uppsetning tölvubúnaðar í Mír hefði heppnast. TaUð er að myndir, sem Atlantis tók í gærkvöldi, muni hjálpa að staðsetja leka í Spektr-einingunni, sem skemmdist í árekstri við ómannað birgðafar í júní sl. Geim- farinn úr Atlantis, Michael Foale, varð eftir í Mír en David Wolf, sem hefur verið þar í hálfan fimmta mánuð, snýr aftur til jarðar með Atlantis. Búist er við að geimferjan lendi á sunnudag. Fjöratíu ár era í dag liðin frá því geimfarinu Sputnik var skotið á loft en sá atburður markaði jafnframt upphaf geimferðaáætlunar Sovét- manna. Hann er jafhframt einn merkastí dagur sögu geimferðanna en hann varð tíl þess að Bandaríkja- menn hleyptu auknum krafti í geim- ferðaáætlun sína. Sputnik var á stærð við körfu- bolta, álíka þungur og fullvaxinn karlmaður og afar framstæður for- veri þeirra geimfara sem nú er skot- ið á loft. Geimskot Sovétmanna kom bandarískum vísindamönnum ekki á óvart enda höfðu þeir átt samstarf við sovéska starfsbræður sína um smíði geimfars. Það var bandarísk- um almenningi hins vegar mikið áfall, enda var Kalda stríðið hafið og fólki stóð ógn af því að vita af geim- farinu yfir höfði sér. Reuter Lífvörður Díönu á heimleið TREVOR Rees-Jones, lífvörður- inn sem komst lífs af í bflslysinu sem varð Díönu prinsessu að bana, var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi í París og fluttur til Bretlands. Rees-Jones (t.h. með derhúfu) virtist vera nokkuð reikull í spori þegar hann gekk að þyrlu, sem flutti hann til Bret- lands, og var með aðra höndina í gifsi. Hann slasaðist alvarlega í andliti og var á sjúkrahúsinu í 33 daga, gekkst þar m.a. undir tíu tíma skurðaðgerð. Rees-Jones man ekki hvað gerðist í bflnum frá því hann festi á sig bflbelti þegar lagt var af stað frá Ritz-hótelinu í París kvöldið sem slysið varð. Vonast hafði verið til þess að hann gæti upplýst hvað gerðist þar sem hann var eini farþeginn sem komst lífs af í slysinu. Heimildarmenn í frönsku lög- reglunni sögðu í gær að fundist hefðu merki um hvítt lakk á Mercedes-bflnum, sem flutti Díönu frá hótelinu, og hugsan- legt er talið að það sé úr annarri bifreið sem hafí rekist á hann. Áður hafði lögreglan sagt að fundist hefðu rauðar lakkagnir úr bfl af gerðinni Fiat Uno en heimildarmennirnir sögðu að lakkið hefði verið hvítt og ekki væri Ijóst hver bfltegundin væri. Lögreglan hefur fylgt eftir vísbendingum um að grunsam- legum bfl kynni að hafa verið ek- ið fyrir framan Mercedes-bfl Díönu og það hafi valdið því að ökumaðurinn missti stjórn á hon- um. ■ Morton sakaður/22 40 ár liðin frá því að Rússar sendu Sputnik í geiminn Reuter Öflugur jarðskjálfti á Ítalíu Meira tjón á kirkju Frans frá Assisí Róm. Reuter. ÖFLUGUR jarðskjálftí reið yfir miðja Ítalíu í gær og jók á tjónið, sem varð á kirkju heilags Frans frá Assisí í jarðhræringunum fyrir viku. 11 manns létust í jarðskjálftun- um tveimur í síðustu viku, íjalla- þorp skemmdust mikið og hluti af þaki kirkjunnar í Assisí, sem var reist á 13. öld, hrandi. Skemmdust ómetanlegar veggmyndir eftir Giotto og Cimabue. Verið var að gera við kirkjuna þegar skjálftinn varð. Hrundi hlutí af múrvegg inn í hana. Prestur varð fyrir múrbroti, en engin al- varleg slys urðu á mönnum. , Jarðskjálftínn var ekki jafnöfl- ugur og skjálftamir fyrir viku, en skemmdimar eru nú greinilegri en áður,“ sagði faðir Nicola Giando- menico. „Tjónið er meira bæði inni og útí, en ekki er enn komið í Ijós hversu alvarlegt það er.“ Jarðskjálftinn í gær mældist 5,1 stíg á Richterkvarða, en skjálftamir fyrir viku mældust 5,4 og 5,6 stíg. MIR séð úr Atlantis, skömmu eftir að geimfeijan var aftengd farinu. Atlantis aftengrl Mír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.