Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson ÞÓR Magnússon, þjóðminjavörður, skoðar legstein Magnúsar Jónssonar lögmanns frá 1694. Morgunblaðið/ólafur Jens Sigurðsson GLUGGAR safnaðarheimilisins eru í skábogastíl eins og kirkjan sjálf. Þjóðminja- vörður skoðar gamla muni kirkjunnar Hellissandi.Morgunblaðið Nýlega var hér á ferð Þór Magnús- son þjóðminjavörur. Þór skoðaði og skráði gamla muni kirkjunnar. Ingjaldshólskirkja á allmikið af gömlum munum sem nú eru orðn- ir fáséðir í kirkjum landsins. Með tilkomu safnaðarheimilisins gjör- breytist öll aðstað að varðveita þessa muni og hafa þá til sýnis almenningi. Fyrirhugað er að tveir gamlir legsteinar, annar yfir Magnúsi Jónssyni lögmanni d. 1694 og hinn yfir Guðmundi Sig- urðssyni sýslumanni d. 1753 verði fluttir inní nýja safnaðarheimilið og komið þar fyrir á viðeigandi stöðum. Yrði þeim þar með bjarg- að frá frekari skemmdum og kom- ið fyrir þar sem gestir gætu skoð- að þá í framtíðinni. Allmikið af munum kirkjunnar eru þegar komnir á þjóðminjasafn og mætti vel hugsa sér að einhverj- um þeirra yrði skilað aftur að In- gjaldshóli og komið fyrir í safn- aðarheimilinu. Það gæti gerst á næstu árum og yrði öllum til ánægju. Verið að ljúka við safnað- arheimilið a Hellissandi.Morgunblaðið Nú er verið að leggja síðustu hönd á safnaðarheimilið á Ingjaldshóli. Ráðgert er að biskup íslands, Ólafur Skúlason, vígi heimilið 19. október nk. Sú breyting mun verða með til- komu þessa nýja safnaðarheimilis að þar verður einhver besta aðstaða til kirkjulegs starfs á öllu Vesturlandi. Eru það mikii umskipti frá því sem áður var en hér var eitt mesta að- stöðuleysi sem þekktist við þéttbýlis- kirkju. Ingjaldsholi Magnús Ólafsson arkitekt hefur teiknað húsið og haft umsjón með smíði þess. Húsið mun rúma á annað hundrað manns í sæti, er búið eld- húsi, góðum salernum og full- kominni starfsaðstöðu fyrir prestinn. Þá er búið að leggja slitlag á heim- reiðina að Ingjaldshóli. Miklar vonir eru því bundnar við þetta nýja heim- ili'á Ingjaldshóli, bæði til kirkjulegs starfs og sem menningarmiðstöð fyrir sóknina. Dregið í netleik Morgunblaðsins I TENGSLUM við knattspyrnuvef Morgunblaðsins buðu blaðið og Adidas-umboðið upp á netleikinn Giskaðu á gullskóinn. Leikurinn gekk út á að giska á hvaða leikmað- ur Sjóvár-Almennra deildarinnar í knattspyrnu hlyti gullskóinn fyrir flest mörk skoruð á leiktíðinni, hver hreppti silfurskóinn fyrir næst flest mörk og hver bronsskóinn sem þriðji markahæsti maður deildarinnar. Tryggvi Guðmundsson, sem leikur jpneð ÍBV, varð markahæstur, skor- aði nítján mörk í 18 leikjum, Andri Sigþórsson, sem leikur með KR, skoraði 14 mörk í fjórtán leikjum og Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, sem leikur með Leiftri, hlaut bronsskóinn fyrir átta mörk í 14 leikjum. 1.656 tóku þátt í leiknum, en af þeim voru 25 með nöfn þeirra Tryggva, Andra og Þorvaldar rétt. Andri Sigþórsson dró úr réttum lausnum og 1. verðlaun, sem eru 30.000 króna vöruúttekt í Sport- kringlunni, hlaut Jónas Hjartarson, íBreiðvangi 28, Hafnarfirði. 2. verð- laun, sem eru 20.000 króna vöruút- tekt í Sportkringlunni, hlaut Bjarni Már Vilhjálmsson, Heiðargerði 88, Reykjavík. 3.-12. verðlaun, bol að eigin vali í Sportkringlunni hlutu: Arnar Ólafsson. Ágúst Leó Ólafs- son, Valshólum 2, Reykjavík. Berg- lind Rósa Halldórsdóttir, Borgar- Aholtsbraut 60, Kópavogi. Berglind Sigurgeirsdóttir, Kambaseli 66, — Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANDRI Sigþórsson dregur út vinningshafa í leiknum „Gisk- aðu á gullskóinn". Hjá honum stendur Arndís Kristjánsdótt- ir yfirmaður Netdeildar Morgunblaðsins. Reykjavík. Halldór Örn Kristjáns- son, Baldursgötu 28, Reykjavík. Halldór Sigdórsson, Smáratúni 33, Keflavík. Kristján Eðvarðsson, Fífu- seli 6. Reykjavík. Ólína Sigþóra Björnsdóttir, Vesturgata 153, Akra- nesi. Sigurður Dan Heimisson, Grenigrund 16, Kópavogi. Þórarinn Alvar Þórarinsson, Flyðrugranda 6, Reykjavík. Adidas-umboðið gefur öll verð- laun leiksins. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. október 1997 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 14.541 'á hjónalífeyrir ........................................ 13.087 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega ..................... 26.754 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega .................... 27.503 Heimilisuppbót, óskert .................................. 12.792 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.257 Bensínstyrkur ........................................... 4.693 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 11.736 Meðlag v/1 barns ........................................ 11.736 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.418 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................... 8.887 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða .......................... 17.604 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 13.199 Fullur ekkjulffeyrir .................................... 14.541 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 17.604 Fæðingarstyrkur ......................................... 29.590 Vasapeningarvistmanna ................................... 11.589 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 11.589 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.240,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ..................... 620,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 168,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 759,00 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 163,00 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Viðskiptayfirlit 03.10. 1997 HEILDARVIÐSKIPTI í mkr. Opni tilboösmarkaöurinn er samstarfsverkefnl veröbrófafyrirtækja. 03.10.1997 11,0 en telst ekki viðurkenndur markaöur skv. ákvæðum laga. f mánuðl 19,6 Verðbrófaþing setur ekki reglur um starfsemi hans eða Áárlnu 2.963. t hefur eftirfit með viðskiptum. Síðustu viðskipti Breyting frá Viðsk. Hagst. tilboð í lok dags HLUTABRÉF Vlösk. Iþús. kr. daqsetn. lokaverð fyrra lokav. daqsins Kaup Sala Ármannsfell hf. 26.09.97 1,20 1.17 1,30 Ámes hf. 24.09.97 1,10 0,75 1,10 Básafell hf. 24.09.97 3,50 2,80 3,45 Borgey hf. 16.09.97 2,40 1,50 2,40 Búlandstindur hf. 30.09.97 2,40 2.15 2,45 Delta hf. 23.09.97 12,50 14,00 Fiskiðjan Skagfirðingur hf. 25.09.97 2,60 2,60 Fiskmarkaður Suðumesja hf. Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 21.08.97 8,00 1,75 7,40 Fiskmarkaöur Breiðafjarðar hf. 20.06.97 2,35 2,00 2,00 Globus-Vólaver hf. 25.08.97 2,60 2,25 Gúmmívinnslan hf. 11.06.97 3,00 2,10 2,50 Handsal hf. 26.09.96 2,45 1,00 3,00 Héðinn-smiðja hf. 28.08.97 8,80 9,25 Héöinn-verslun hf. 01.08.97 6,50 0,00 (0,0%) 6,50 Hólmadrangur hf. 06.08.97 3,25 3,75 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 26.09.97 10,85 10,30 10,75 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 02.10.97 4,85 4,90 5,15 íslensk endurtrygging hf. 07.07.97 4,30 3,95 íshúsfélag (sfiröinga hf. 31.12.93 2,00 2,20 íslenskar Sjávarafurðir hf. 03.10.97 3,50 -0,20 (-5,4%) 3.146 3,00 3,45 íslenska útvarpsfólagið hf. 11.09.95 4,00 4,50 Krossanes hf. 15.09.97 7,50 6,00 9,00 Köqun hf. 17.09.97 50,00 49,00 53,00 Laxá hf. 28.11.96 1,90 1,79 Loðnuvinnslan hf. 24.09.97 3,00 2,45 2,75 Nýherji hf. 03.10.97 3,00 0,00 (0,0%) 730 3,05 Omega Farma hf. 22.08.97 9,00 8,90 Plastos umbúðir hf. 02.09.97 2,45 2,10 2,35 Póls-rafeindavörur hf. 27.05.97 4,05 3,95 Samskip hf. 28.05.96 1,65 3,16 Sameinaðir verktakar hf. 07.07.97 3,00 1,00 2,25 Sjóvá Almennar hf. 23.09.97 16,70 16,20 17,50 Skipasmst. Þorgeirs og Ellerts 03.10.97 3,05 0,00 (0,0%) 305 Snæfellingur hf. 14.08.97 1,70 1,70 Softis hf. 25.04.97 3,00 5,80 Stálsmiöjan hf. 03.10.97 5,15 0,03 (0,6%) 6.800 4,85 5,15 Tangi hf. 02.09.97 2,60 2,30 2,57 Tauqaqreining hf. 16.05.97 3,30 2,50 Töllvörugeymsla-Zimsen hf. 09.09.97 1,15 1,15 1,45 Tryggingamiöstööin hf. 19.09.97 21,50 21,00 22,00 Tölvusamskipti hf. 28.08.97 1,15 1,50 Vaki hf. 16.09.97 6,50 5,50 7,50 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 3. október. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 8079,1 f 0,6% S&PComposite 970,3 t 1,2% Allied Signal Inc 42,2 t 0,1% AluminCoof Amer... 82,1 1 0,9% Amer Express Co 85.8 f 1,7% AT & T Corp 43,6 i 0,9% 3ethlehem Steel 10,4 i 1,8% 3oeing Co 51,1 j 2,7% Caterpillar Inc 55,3 t 0,5% Chevron Corp 85,9 t 1,2% Coca ColaCo 62,4 t 0,7 % Walt Disney Co 85,1 t 1,8% Du Pont 61,4 i 1,7% EastmanKodakCo... 63,8 i 2,0% Exxon Corp 65,6 t 1,6% Gen Electric Co 69,6 t 0,6% Gen Motors Corp 67,8 i 1,2% Goodyear 69,2 t 0,3% Intl Bus Machine 104,6 t 0,2% Intl Paper 55,3 l 0,1% McDonaldsCorp 48,3 t 0,5% Merck&Co Inc 102,1 t 1,6% Minnesota Mining.... 96,0 t 1,8% MorganJ P&Co 118,8 t 2,2% Philip Morris 43,4 t 0,4% Procter&Gamble 72,0 t 1,0% Sears Roebuck 56,9 t 0,1% TexacoInc 61,1 t 0,2% Union CarbideCp 48,2 J 0,3% United Tech 80,8 t 1,1% Westinghouse Elec.. 28,9 t 1,3% Woolworth Corp 22,2 t 0,6% AppleComputer 2590,0 t 2,8% Compaq Computer.. 76,1 t 0,9% Chase Manhattan .... 123,5 t 2,2% ChryslerCorp 36,1 f 2,1% Citicorp 138,2 t 1,8% Digital Equipment 45,1 t 3,0% Ford MotorCo 47,3 f 0,5% Hewlett Packard 70,1 t 1,1% LONDON FTSE 100 Index 5330,8 t 0,7% Barclays Bank 1698,0 i 3,0% British Airways 661,5 i 1,9% British Petroleum 90.5 í 0,6% BritishTelecom 880,0 t 2,9% Glaxo Wellcome 1385,0 i 0,0% Grand Metrop 578,0 i 0,9% Marks & Spencer 660,0 t 1,1% Pearson 782,0 t 0,1% Royal&SunAII 589,0 - 0,0% ShellTran&Trad 484,0 1 0,8% EMI Group 603,0 t 0,3% Unilever 1860,0 i 0,5% FRANKFURT DT Aktien Index 4266,2 - 0,0% Adidas AG 232,0 - 0,0% AllianzAGhldg 442,5 - 0,0% BASFAG 65,4 - 0,0% BayMot Werke 1497,0 - 0,0% Commerzbank AG.... 65,8 - 0,0% Daimler-Benz 145,3 - 0,0% Deutsche Bank AG... 126,0 - 0.0% Dresdner Bank 83,6 - 0,0% FPB Holdings AG 312,0 - 0,0% Hoechst AG 79,7 - 0,0% Karstadt AG 636,0 - 0,0% Lufthansa 36,9 - 0,0% MANAG 575,0 - 0,0% Mannesmann 835,0 - 0,0% IG Farben Liquid 2,8 - 0,0% Preussag LW 500,0 - 0,0% Schering 188,5 - 0,0% Siemens AG 120,3 - 0,0% Thyssen AG 419,5 - 0,0% Veba AG 108,5 - 0,0% Viag AG 821,0 - 0,0% Volkswagen AG 1260,0 - 0,0% TOKYO Nikkei 225 Index 17647,5 t 1,1% Asahi Glass 916,0 t 1,1% Tky-Mitsub. bank 2320,0 t 0,9% Canon 3610,0 f 0,6% Dai-lchi Kangyo 1280,0 J 1,5% Hitachi 1100,0 t 3,8% Japan Airlines 409,0 t 0,2% Matsushita E IND 2210,0 f 0,5% Mitsubishi HVY 653,0 i 4,0% Mitsui 936,0 i 1,5% Nec 1480,0 J 0,7% Nikon 1920,0 t 1,6% Pioneer Elect 2510,0 f 1,6% Sanyo Elec 378,0 f 4,7% Sharp 1080,0 t 2,9% Sony 11800,0 t 2,6% Sumitomo Bank 1800,0 f 2,3% Toyota Motor 3700,0 t 1,4% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 195,9 t 0,9% Novo Nordisk 770,0 f 0,7% Finans Gefion 145,0 - 0,0% Den Danske Bank.... 731,9 i 0,2% Sophus Berend B .... 1100,0 t 0,9% ISS Int.Serv.Syst 215,0 J 0,9% Danisco 393,0 i 0,5% Unidanmark 440,8 t 2,5% DS Svendborg 480750,0 f 0,2% Carlsberg A 370,0 f 0,1% DS1912B 348000,0 t 0,6% Jyske Bank 637,7 f 0,6% OSLÓ OsloTotal Index 1361,1 t 1,3% Norsk Hydro 426,0 t 2,0% Bergesen B 221,0 f 0,9% HafslundB 36,1 J 1,1% Kvaerner A 421,5 f 0,4% Saga Petroleum B.... 139,0 t 3,7% OrklaB 555,0 J 1,6% Elkem 133,5 f 2,7% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3241,0 t 0,4% Astra AB 132,5 J 2,6% Electrolux 590,0 - 0,0% Ericson Telefon 178,5 J 1,7% ABBABA 109,5 t 2,3% Sandvik A 92,0 t 0,5% Volvo A 25 SEK 66,5 f 3,1% Svensk Handelsb... 96,5 j 5,5% Stora Kopparberg... 129,0 t 0,4% Verö allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.