Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 39
MÖRG UNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9) ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Anna Sig- ríður Helgadóttir syngur einsöng. Kaffisala Safnaðarfélags Áspresta- kalls eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Bolvíkingar taka þátt í mess- unni. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu k I. 11 í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELUHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Eirný Ásgeirsdóttir o.fl. Messa kl. 11. Prestur sr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Maðurinn Hallgrím- ur Pétursson: Steinunn Jóhannes- dóttir, rithöfundur. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Stúdentamessa kl. 14 með þátttöku stúdenta úr guðfræði- deild Háskóla Islands. Oskar H. Óskarsson, guðfræðinemi prédikar. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Gerð- ur Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Upphaf fermingarstarfs. Sunnuclagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 11. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnars- son. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubfllinn ekur. Messa kl. 14. Ath. breyttan tíma. Organisti Jónas Þórir. Sr. Frank M. Halldórsson. Jazzmessa kl. 20.30. Undirleik annast þekktir jazzspilarar: Gunnar Gunnarsson, píanó, Tómas R. Einarsson, kontra- bassi. Sigurður Flosason, saxófón, Matthías Hemstock, trommur. Ein- söngur Þorvaldur Hlaldórsson. Jazz- leikararnir leika á undan messunni frá kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá sr. Hildar Sigurðardóttur, Agnesar Guðjónsdóttur og Bene- dikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín G. Jónsdótt- ir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Inga Bachman syngurstól- vers. Kaffisala til styrktar orgelsjóði að messu lokinni. Hátíðarsamkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur hádegisverður eftir messu. Orgeltónleikar um kvöldið kl. 20.30. Kynningartónleikar nýráðins organ- ista. Aðgangseyrir kr. 500 til fjáröfl- unar vetrarstarfs kirkjunnar. Kaffi í lok tónleika. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnastarf á sama tíma. Um- sjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón Hjörtur og Rúna. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Signý og Sigurður Ingimars- son. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafar- vogskirkju. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadótt- ir. Vigfús Þór Árnason. LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1997, 39 . • MESSUR HJALLAKIRKJA: Poppmessa kl. 11. Sigurbjört Kristjánsdóttir leikskóla- kennari prédikar. Poppband Hjalla- kirkju flytur létta og skemmtilega tónlist. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn úr 4. bekk syngja undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur kórstjóra. Organissti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Ólafur W. Finnsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjón- usta kl. 14. Samverustund í Safnað- arheimilinu að guðsþjónustunni lok- inni. Organisti Viola Smid. Cecil Haraldsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Almenn sakoma kl. 16.30. Ræðumaður Snorri Ósk- arsson. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11. Samkoma kl. 20. Allir velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10 og fimmtudag kl. 20. Eiríkur Sigurbjörnsson sjón- varpsstjóri Omega prédikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. 7. október. Stofnunardagur reglu móður Teresu í Kalkútta 1950. Til- beiðsla í kapellu Kærleiksboðber- anna Hjallaseli 14 frá kl. 9 til 17, síðan messa í Maríukirkju. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugardag og virka daga messa kl. 7.15. JÖSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund, kl. 20 Hjálp- ræðissamkoma. Kommandörarnir Margaret og Edward Hannevik tala. Mánudag kl. 15 Heimilasamband fyrir konur. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkjunn- ar syngur undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur. Organisti Halldór Óskarsson. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Hvaleyrarskóla, Setbergsskóla og Hafnarfjarðar- kirkju. Messuferð í Krísuvíkurkirkju kl. 11. Brottförfrá safnaðarheimilinu kl. 11. Dr. Árni Daníel Júlíusson flyt- ur fyrirlestur í Krísuvíkurkirkju. Tón- listarguðsþjónusta kl. 18. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Örn Arnarson og hljómsveit leiða söng Fríkukjan i Rnykjnvik Barnaguðsþjónusta kl. 1 Guðsþjónusta kl. 14.00 Kristur: Ljós heimsins Samverustund í Safnaðarheimilinu að guðþjónustunni lokinni 1.15 í ■ I 1 fl ¥ S9 1@ M !| @ ffliliffllir 1 ásamt kór kirkjunnar. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðs- þjónustu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimil- inu kl. 11. Bfll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: I dag flytur dr. Gunn- ar Kristjánsson, prófastur Kjalar- nesprófastsdæmis, fyrirlestur um dulúð í bókmenntum og listum: Jón prímus og heiiög Theresa, í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ, kl. 13-14. Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11. Sunnudaga- skólinn fellur inn í athöfnina. Skóla- kór Garðabæjar syngur undir stórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra. Org- anisti: Jón Baldvinsson. Prestur sr. Bjarni Þór Bjanason. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli í íþróttahúsinu kl. 13. Rúta ekur hringinn. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól- inn hefst í dag í Stóru-Vogaskóla kl. 11. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarð- víkurkirkju. Börn sótt að safnaðar- heimilinu kl. 10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa, altarisganga, kl. 14. Kirkjukór Njarð- víkur syngur undir stjórn organist- ans Steinars Guðmundssonar. Væntanleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvött til að mæta. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta skipt- ið á þessu hausti. Brúðuleikhús. Sara Vilbergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Börn úr sunnudaga- skólanum í Keflavíkurkirkju koma í heimsókn. Allir aldurshópar vel- komnir að taka þátt. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Ytri-Njarðvíkurkirkju á sama tíma. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta í Hvalsneskirkju kl. 14. Sr. Karl Sig- urbjörnsson sóknarprestur í Hall- grímskirkju í Reykjavík og nýkjörinn til embættis biskups íslands mun prédika. Barn verður borið til skirn- ar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Laugardaginn 4. okt. hefst Kirkjuskólinn með fyrstu samveru í Grunnskólanum kl. 11. Verður hann í sameiginlegri umsjón Bryndísar Guðmundsdóttur og sóknarprests. ÚTSKALAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnastarf vetrarins hefst með guðsþjónustunni og einn- ig eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að koma og taka þátt. Kór Útskálakirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng undir leið- sögn Franks Herlufsen organista. Hjörtur Magni Jóhannsson. GARÐVANGUR, dvalarheimili aldr- aðra í Garði: Helgistund kl. 15.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Fermd verða: Guðrún Björns- dóttir og Leifur Reynir Björnsson, Arnarheiði 22, Hveragerði. Jón Ragnarssonar. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Hádegisbænir þriðjudag til föstu- dags kl. 12.05. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskól- inn hefst kl. 11. Öll börn á öllum aldri velkomin ásamt fjölskyldum sínum. Messa kl. 14. Ræðuefni „Fermingin og undirbúningur henn- ar“. Væntanleg fermingarbörn næsta vors eru sérstaklega boðuð ásamt foreldrum sínum. Fundur með þeim eftir messu. Bæna- og kyrrðarstundir alla fimmtudaga kl. 18. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. KELDNAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. LÁNDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn. Kl. 14 al- menn guðsþjónusta. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messu- kaffi. Kl. 20.30 KFUM & K Landa- kirkju, unglingafundur. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Messa í Flateyrarkirkju kl. 14. (Ath. breyttan messutíma). Organ- isti lllugi Gunnarsson. Sérstaklega beðið fyrir sjúkum. Þátttöku vænt- anlegra fermingarbarna og foreldra þeirra vænst. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag kl. 11. Stjórnandi Sigurð- ur Grétar Sigurðsson. Messa í upp- hafi héraðsfundar sunnudag kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason á Borg prédikar. Sr. Sigríður Guðmunds- dóttir og sr. Kristinn Jens Sigurþórs- son þjóna fyrir altari. Altarisganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna að messu lokinni. Kyrrðarstund kl. 18 mánudag. Sóknarprestur. LANGU R I iAlH i A K DA< 1U lí ()IMI>T1I, Kl, 17 I IIKHHAUAHDlNliM -klæðir þig vel Laugavegi 13 • Kringlunni Vönduð kanna með leka loka. Slekkur á sér sjálfkrafa. 3.390 kr. HD 7600 Ný kaffivél. Þú hefur tvenns konar bragðmöguleika. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn umland allt. Calé Délice Café Haster HD 5400 Falleg kaffivél sem sýður vatnið áður en hún hellir upp á. Auðvelt er að færa hana til og hitahellan heldur kaffinu heitu. Café Gourmet Þægileg, einföld og ódýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.