Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 4
c. ree r aaaöTxo .1 HUDAaaAiyj/j
4 LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 ' _
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FYRSTU skóflustunguna að Lindaskóla tóku þau Asdís Rósa Hafliða-
dóttir, Gerður Lind Magnúsdóttir, Auðbjörg Guðný Brynjarsdóttir og
Vilhjálmur Jónsson.
HRAFN Hlíðkvist Hauksson, Sólrún Ásdfs Gunnarsdóttir, Ágúst Jens-
son og Una Mattý Jensdóttir tóku fyrstu skóflustunguna að leikskól-
anum við Funalind.
Lindahverfí í Kópavogi
Fyrsta skóflu-
stunga að grunn-
skóla og leikskóla
FYRSTA skóflustunga að nýjum
grunnskóla, Lindaskóla við
Núpalind, og leikskóla við Funa-
lind í Kópavogi voru teknar í
gær.
Lindaskóli á að þjóna öllu
Lindahverfi, þ.e. Lindum I, U og
III, sem mun verða um 3.000
íbúa hverfi. Arkitektar skólans
eru Sveinn ívarsson og Guð-
mundur Gunnarsson hjá Arki-
tektaþjónustunni.
Skólinn verður 4.500 fermetr-
ar á tveimur hæðum. Fyrsti
áfangi er 1.220 fermetrar, ellefu
kennslustofur auk skrifstofu-
rýmis. Verið er að leita tilboða
en framkvæmdir heQast síðar í
þessum mánuði. Áætluð verklok
eru 15. ágúst 1998.
í leikskólanum við Funalind,
sem áætlað er að taki til starfa í
maí 1998, verða Qórar deildir,
tvær fyrir börn tveggja og
þriggja ára og tvær fyrir fjög-
urra og fimm ára. í leikskólan-
um munu dvelja rúmlega 130
börn í 87 rýmum og verða
starfsmenn f rúmlega 19 stöðu-
gildum.
VSÓ Ráðgjöf sér um verkið í
alverktöku, þ.e. hönnun og allar
framkvæmdir, og er samnings-
upphæð 75,9 milljónir. Arkitekt-
ar eru Hilmar Þór Björnsson og
Finnur Björgvinsson. Leikskól-
inn verður 613 fermetrar að
stærð og er lóðin 3.331 fermetri.
MÓRGUNBLAÐIÐ
Stórum lóð-
um úthlutað
í Sundahöfn
STÓRUM lóðum á athafnasvæðinu í
Sundahöfn, þ.e. í Kleppsvík og
Klettasvæði, verður formlega úthlut-
að á fundi í hafnarstjórn Reykjavík-
ur næstkomandi miðvikudag. Fyrir-
tæki í landinu hafa sýnt lóðum á
svæðinu mikinn áhuga. Um tólf fyr-
irtæki fá úthlutað lóðum en fleiri fyr-
irtæki eru þar fyrir. Stór íslensk fyr-
irtæki eru að flytja ýmsa starfsemi á
svæðið.
Þegar hefur um 35.000 fermetra
lóð verið úthlutað til Þyrpingar, eign-
arhaldsfélags Baugs, Hagkaups og
Bónuss . Húsasmiðjunni hefur verið
gefið vilyrði fyrir 10 þúsund fermetra
lóð og Byko 20 þúsund fermetra lóð.
Einar og Tryggvi (ET), sem eru með
starfsemi í Sundahöfn, ætla að
stækka við sig og fengu úthlutað 10
þúsund fermetra lóð. Þá hefur verið
úthlutað um 7 þúsund fermetra lóð til
Karls K. Karlssonar hf.
Eftir úthlutunina nk. miðvikudag
verður lítið landrými eftir til ráðstöf-
unar.
Búast má við að miklar bygginga-
framkvæmdir fari í gang í Sunda-
höfn á næstu árum en Reykjavíkur-
höfn á eftir að gera miklar landfyll-
ingar þar og sprengja fyrir lóðum.
Alls er eftir að gera 60-100 þúsund
fermetra landfyllingu til þess að full-
nægja lóðaþörf samkvæmt úthlutun-
um.
Heilbrigðisútgjöld hækka
um 4,5 milljarða 1995-1998
Fjármálaráðherra
Kannað hvort
eintak fjárlaga
var tekið
ófrjálsri hendi
RANNSAKAÐ er nú á vegum fjár-
málaráðuneytis og Steindórsprents-
Gutenbergs ehf. hvemig eintak af
fjárlagafrumvarpinu komst til
Stöðvar 2 þar sem sagðar voru frétt-
ir úr því áður en heimilt var sam-
kvæmt samkomulagi fjármálaráðu-
neytis og nokkurra fjölmiðla.
Undanfarin ár hefur fjármála-
ráðuneytið heimilað nokkrum fjöl-
miðlum að fá eintak af frumvarpinu
1-2 dögum áður en það er lagt fram á
Alþingi, til að vinna úr því fréttir
með því skilyrði að þær birtist ekki
fyrr en það hefur verið lagt fram.
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra
tjáði Morgunblaðinu í gær að yfír-
gnæfandi líkur bentu til þess að ein-
tak af frumvarpinu hefði verið tekið
ófrjálsri hendi úr prentsmiðjunni.
„Þetta er grafalvarlegt mál sem
ráðuneytið og prentsmiðjan eru að
taka á og mun leiða til þess að gripið
verður til frekari öryggisaðgerða,“
sagði ráðherra. „Þetta er þaðan af
alvarlegra þegar haft er í huga að
þessum fjölmiðli hefur verið full-
kunnugt um það um margra ára
skeið að frumvarpið er trúnaðarmál
þar til það hefur verið lagt fram.“
ÚTGJÖLD til heilbrigðismála vaxa
að raungildi um 4,5 milljarða króna
á fjögurra ára tímabili, þ.e. á árun-
um 1995 til 1998, gangi áætlanir
fjárlagafrumvarps fyrir næsta ár
eftir. Samkvæmt útreikningum fjár-
málaráðuneytis er aukningin mest í
almannatryggingakerfínu eða 3,4
milljarðar króna á þessu fjögurra
ára tímabili. Útgjaldaaukning til
annarra heilbrigðismála, m.a.
STJÓRN Nýsköpunarsjóðs at-
vinnulífsins samþykkti einróma á
fundi sínum í gær að ráða Pál Kr.
Pálsson hagverkfræðing í stöðu
framkvæmdastjóra sjóðsins. Mun
Páll taka til starfa strax í næstu
viku.
sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva,
er 1,1 milljarður kr. á umræddu
tímabili.
Skv. upplýsingum Ólafs Hjálm-
arssonar, hagfræðings í fjármála-
ráðuneytinu, eru þessir útreikning-
ar gerðir á greiðslugrunni og er
kostnaðarþróunin milli ára fram-
reiknuð miðað við verðvísitölu
landsframleiðslu.
Raunaukning útgjaldanna milli
Amar Sigurmundsson, formaður
stjómar Nýsköpunarsjóðs, sagði
að fyrsta verkefni nýs fram-
kvæmdastjóra væri að ganga frá
ráðningu fleiri starfsmanna og
finna starfseminni húsnæði í sam-
ráði við stjóm.
Álján umsækjendur
Sautján aðrir sóttu um stöðuna:
Friðrik Sigurðsson sjávarlíffræð-
ingur, Magnús I. Erlingsson lög-
fræðingur, Svanur Guðmundsson
rekstrarráðgjafi, Snorri Pétursson
aðstoðarframkvæmdastjóri, Guð-
rún Gunnsteinsdóttir markaðs-
fræðingur, Magnús Pálsson rekstr-
arráðgjafi, Jón G. Gunnlaugsson
framkvæmdastjóri, Ragnheiður
Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri,
Jóngeir H. Hlinason hagfræðingur,
Bjami Kr. Grímsson fiskimála-
stjóri, J. Halldór Haralz lánasér-
fræðingur, Gísli Benediktsson for-
stöðumaður, Þráinn Þorvaldsson
framkvæmdastjóri, Davíð Lúðvíks-
son forstöðumaður, Bjami Pálsson
Hjarðar forstöðumaður, Garðar
Sverrisson rekstrar- og vélaverk-
fræðingur og Stefán O. Jónsson
viðstóptalögfræðingur.
ára verður mest á næsta ári skv.
fjárlagafrumvarpinu eða 1,8 millj-
arðar kr. en verðlags- og launa-
breytingar skýra stóran hluta út-
gjaldaaukans. Ólafur benti á að
bætur almannatrygginga hefðu
hækkað verulega á síðari hluta
þessa árs og kostnaðaraukning
vegna þess kæmi einnig fram á
næsta ári.
Reiknað á fóstu verðlagi vom út-
FJÁRFRAMLAG rítósins til
Bændasamtaka íslands hækkar á
næsta ári skv. fjárlagafrumvarpi
1998 og verður 279,1 milijón kr. í
stað 180,2 millj. á yfirstandandi ári.
Skýringin er sú að gerð er tillaga
um að 89 milljónum kr. sem verja á
til uppkaupa á fullvirðisrétti eða
markaðsaðgerða eins og verið hefur
samkvæmt gildandi búvörusamn-
ingi, verði þess í stað veitt til jarð-
ræktarframlaga og fleiri verkefna:
Af ofangreindri fjárhæð eiga 39
milljónir að renna til jarðabóta, bú-
fjárræktar, leiðbeiningarstarfsemi
og hagræðingar á grundvelli samn-
ings sem stjórnvöld áforma að gera
við bændasamtökin en það er jafn-
framt háð því að fyrirhugað frum-
varp til búnaðarlaga verði sam-
þykkt á Alþingi. Afgangurinn, 50
millj. kr., á að renna til greiðslu á
sérstökum framlögum vegna fram-
kvæmda á lögbýlum sem teknar
voru út og samþykktar af héraðs-
ráðunautum á áninum 1992-1997.
í fjárlagafrumvarpi er tetóð fram
að forsenda þess að af þessum
greiðslum geti orðið sé að samning-
gjöld til heilbrigðis- og trygginga-
mála 54.232 milljónir króna á árinu
1995, 55.483 milljónir árið 1996,
56.456 milljónir á árinu 1997 og
58.914 milljónir kr. á næsta ári
samkvæmt fjárlagafrumvarpi 1998,
miðað við greiðslugrunn. Útgjalda-
upphæðirnar eru fengnar að frá-
dregnum þjónustugjöldum, sem
áætlað er að verði 3.270 milljónir kr.
á árinu 1998.
ar tatóst við bændur um greiðslu
ákveðins hlutfalls af reiknuðu fram-
lagi skv. reglugerð um jarðrækt og
kveðið verði skýrt á um að það hlut-
fall sé fullnaðaruppgjör vegna þess-
ara framkvæmda.
Uppstokkun
hjá Alþýðu-
bandalagi
KOSIÐ var í fastanefndir AI-
þingis á þingfundi á fimmtu-
dag. Bryndís Hlöðversdóttir
tekur sæti í allsherjarnefnd
fyrir Alþýðubandalagið í stað
Ögmundar Jónassonar, en Ög-
mundur fer í félagsmálanefnd
þar sem Bryndís var áður.
Bryndís víkur einnig sæti úr
fjárlaganefnd og við því tekur
Sigríður Jóhannesdóttir. Hjá
öðrum þingflokkum verður
nefndastópan óbreytt frá síð-
asta þingi.
Einróma samþykkt stjórnar
Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
Páll Kr. Pálsson ráð-
inn framkvæmdastjóri
Fjárlagaframlög í þágu landbúnaðar
89 milljónir kr. til
jarðræktar í stað
markaðsaðgerða