Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Islandsbanki Rafhlöðum þarf að farga rétt ISLANDSBANKI hefur beint því til viðskiptavina, sem fengu nýlega send kort sem hringja, að rafhlöð- um í kortunum verði skilað til förg- unar. íslandsbanki sendi 3.400 við- skiptavinum kort til að vekja at- hygli á nýrri símaþjónustu. Kortin eru þeim eiginleikum gædd að hringja þegar þau eru opnuð. Holl- ustuvernd vakti athygli bankans á að í kortunum væru rafhlöður með spilliefnum sem þyrfti að skila til móttökustöðva. „íslandsbanki hefur lagt mikla áherslu á umhverfisvæna starf- semi og því var dreifing kortanna stöðvuð um leið og ábending Holl- ustuverndar barst. Fram að því var starfsfólki bankans ekki kunnugt um innihald rafhlaðnanna, en hér á landi hefur ekki verið skylt að merkja rafhlöður sérstaklega með uppiýsingum um innihald og förg- un þeirra. Slíkar reglur eru þó væntanlegar á næstunni," segir í fréttatilkynningu íslandsbanka. ÚTIFÖT Útigallar kr. 6.900-7.900 St. 86-128 X 't X X f ^ - ^ v ▼ ^ -W' ^ — 'SSf X Pcvsur t st&röum 30-1^0 mcxx Krílii <nmnmmm> < Laugavegi 28 ESPRIT -/eli inet Ýmis tilboð í gangi Laugavegi 4, sími 551 4473 20] % afsláttur af öllum Töskur - veski — skólatöskur íþróttatöskur - seðlaveski Opið kl. 10-17. Laugavegi 58 • sími 551 3311 Opið í dag til kl. 16 Langur laugardagur 10 manna mahogny borðstofusett (Lysberg og Hansen) Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Yfirhafnir 15% afsláttur laugardag, mánudag og þriðjudag l hj&OýQufiihiUi ^ Engjateigi 5, simi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. 4 PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 MJÖG FLOTTIR ELSFÓÐUR- JAKKAR Mikið úrval af úlpum og snjóbuxum. POLARN o. PYRET Kringlunni Ungbarnagalli kr. 3.900 St. 62-92 Dúnúlpa kr. 7.400-7.900 4 litir, st. 98-158 Haust og vetrarlistinn kominn Allt á fjölskylduna og fyrir heimilið á einum stað. Þýsk gæðavara OTTO Póstverslun sími 567 1105, fax 567 1109 S I N C E 18 5 1 Haust f97 Bally haustlínan er komin. Mikið úrval af dömu- og herra- skóm, svo sem mokkasíum, samkvœmisskóm, og kuldaskóm ó sambœrilegu verði og gerist í London og fleiri nálœgum stórborgum. Opið kl. 10-16 á löngum laugardegi 4. okt. Verið velkomin. SKÓVERSUIN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3, SÍMl 554 1754/5541744, FAX 554 1722 ‘I ITTM'iriff'í'VIH IJIMff ■iMWIffiBMM BMlíálBaMBUÍUÉÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.