Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 9

Morgunblaðið - 04.10.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Islandsbanki Rafhlöðum þarf að farga rétt ISLANDSBANKI hefur beint því til viðskiptavina, sem fengu nýlega send kort sem hringja, að rafhlöð- um í kortunum verði skilað til förg- unar. íslandsbanki sendi 3.400 við- skiptavinum kort til að vekja at- hygli á nýrri símaþjónustu. Kortin eru þeim eiginleikum gædd að hringja þegar þau eru opnuð. Holl- ustuvernd vakti athygli bankans á að í kortunum væru rafhlöður með spilliefnum sem þyrfti að skila til móttökustöðva. „íslandsbanki hefur lagt mikla áherslu á umhverfisvæna starf- semi og því var dreifing kortanna stöðvuð um leið og ábending Holl- ustuverndar barst. Fram að því var starfsfólki bankans ekki kunnugt um innihald rafhlaðnanna, en hér á landi hefur ekki verið skylt að merkja rafhlöður sérstaklega með uppiýsingum um innihald og förg- un þeirra. Slíkar reglur eru þó væntanlegar á næstunni," segir í fréttatilkynningu íslandsbanka. ÚTIFÖT Útigallar kr. 6.900-7.900 St. 86-128 X 't X X f ^ - ^ v ▼ ^ -W' ^ — 'SSf X Pcvsur t st&röum 30-1^0 mcxx Krílii <nmnmmm> < Laugavegi 28 ESPRIT -/eli inet Ýmis tilboð í gangi Laugavegi 4, sími 551 4473 20] % afsláttur af öllum Töskur - veski — skólatöskur íþróttatöskur - seðlaveski Opið kl. 10-17. Laugavegi 58 • sími 551 3311 Opið í dag til kl. 16 Langur laugardagur 10 manna mahogny borðstofusett (Lysberg og Hansen) Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Yfirhafnir 15% afsláttur laugardag, mánudag og þriðjudag l hj&OýQufiihiUi ^ Engjateigi 5, simi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. 4 PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 MJÖG FLOTTIR ELSFÓÐUR- JAKKAR Mikið úrval af úlpum og snjóbuxum. POLARN o. PYRET Kringlunni Ungbarnagalli kr. 3.900 St. 62-92 Dúnúlpa kr. 7.400-7.900 4 litir, st. 98-158 Haust og vetrarlistinn kominn Allt á fjölskylduna og fyrir heimilið á einum stað. Þýsk gæðavara OTTO Póstverslun sími 567 1105, fax 567 1109 S I N C E 18 5 1 Haust f97 Bally haustlínan er komin. Mikið úrval af dömu- og herra- skóm, svo sem mokkasíum, samkvœmisskóm, og kuldaskóm ó sambœrilegu verði og gerist í London og fleiri nálœgum stórborgum. Opið kl. 10-16 á löngum laugardegi 4. okt. Verið velkomin. SKÓVERSUIN KÓPAVOGS HAMRAB0RG 3, SÍMl 554 1754/5541744, FAX 554 1722 ‘I ITTM'iriff'í'VIH IJIMff ■iMWIffiBMM BMlíálBaMBUÍUÉÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.