Morgunblaðið - 07.10.1997, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
APÓTEK_________________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekannæ Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.___________
APÓTEK AUSTURBÆJ AR: OpiS virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.___________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
kl. 9-22.___________________________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarhoita-
veg, s. 568-0990. Qpið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: OpiS virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14. ________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071._______________
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.__________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringiunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, fö8tud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14._______________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, iaugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasimi 551-7222._________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16._______________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl, 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sfmi: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.___________________________________
MOSFELLSAPÖTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.____________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frf-
daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567,
læknas. 421-6566._____________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Mediea á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blðð-
gjafa er íqiin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn simi.___________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Meyóamúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐ AMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sðl-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámótibeiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 665-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kL 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
AFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vimuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650._________________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Sfmsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s qúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa**. PÓsth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tiifinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fulloiðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu
f Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. BúsUðir, Bústaðakirkju á sunnudög-
um kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vfkfundirásunnud. kl. 20.30ogmád.kl. 22 fKirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.__________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavfk._______________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.___________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opinkl. ll-14v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-' '
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. heeð.
Gönguhópur, uppl.sfmi s. 904-1999-1-8-8._______
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,
f Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-14. „West-
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-t(M0.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alia daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._____
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._____________________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.______________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.______________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. ki. 8.30-15.
S: 551-4570.________________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virka daga frákl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus iögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295.1
Reykjavík alia þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tfmap. f s. 568-5620._______________________
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og Fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og fostud.
kl. 14-16. Lögf»«ðingur er á mánud. kl. 10-12.
Póstgíró 36600-5. S. 551-4349.
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgfró 66900-8.__________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790.___________
NEISTINN, féiag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 562-5744._________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Flmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f ReyKjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þridfjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800—5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8589
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst Gerðubergi, símatími
á þriðjud. milli kl. 18-20, sími 577-4811, símsvari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkuri>orgar, I^augavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjolskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
Staksteinar
Á að einka-
væða vel-
ferðarkerfið?
VEF-ÞJÓÐVILJINN gerir að umtalsefni hinn 3. október
síðastliðinn velferðarkerfíð og samneyzluna í þjóðfélaginu
og vill að verkalýðshreyfíngin leggi fram tilllögur um
hvernig unnt sé að tryggja fólki mannsæmandi laun.
VEF-Þjóövi|jinn segir það
löngu orðið tímabært að verka-
lýðshreyfingin setji fram tillög-
ur um það hvernig tryggja
megi hagsæld hér á komandi
árum svo að hægt verði að
greiða fólki mannsæmandi
kaup: „Til þess þarf að minnka
ríkisútgjöld verulega og lækka
skatta. Það gengur ekki lengur
að skýla sér á bakvið orð eins
og „samneysla", því stór hluti
ríkisútgjaldanna fer í einka-
neyslu vel skilgreindra þrýsti-
hópa. Auk þess má spyija hvort
„samneysla" sé virkilega veij-
andi siðferðilega, þegar við
sendum komandi kynslóðum
reikninginn?
• •••
Goðgá?
OG ÁFRAM heldur Vef-Þjóð-
viljinn: „Margir álíta það nán-
ast goðgá að ræða um einka-
væðingu í velferðarkerfinu.
Það sjónarmið er til vitnis um
mikla skammsýni, það er eins
og menn spyiji sig ekki hver
tilgangur kerfisins sé, heldur
hengi sig í að standa vörð um
óbreytt ástand. Tilgangur vel-
ferðarkerfisins er ekki að
halda uppi stofnunum sem
veita þjónustu heldur að
tryggja fólki aðgang að þjón-
ustu. Því ber að leita leiða til
að veita þessa þjónustu á sem
hagkvæmastan hátt. Með því
að einkavæða stofnanir og
leyfa samkeppni um að veita
þjónustuna má beisla krafta
fijálsrar samkeppni í þágu vel-
ferðarkerfisins. Ætla má að
það leiddi til meiri hagkvæmni
og fjölbreyttari þjónustu sem
lagaði sig betur að þörfum not-
enda.“
• •••
Fjármagnið
takmarkað
LOKS segir: „Sú röksemd hef-
ur heyrst gegn einkavæðingu
velferðarkerfisins að það sé
óviðurkvæmilegt að setja verð
á þessa þjónustu. Þessi rök-
semdafærsla missir þó alveg
marks þar sem þessi þjónusta
hefur kostnað í för með sér og
þá er vissulega verð á henni,
þó það sé ósýnilegt. Verðið sem
við greiðum fyrir velferðar-
kerfið er hærri skattar, minni
fjárfesting og þar með minni
hagvöxtur. Fjármagnið sem við
höfum til ráðstöfunar er tak-
markað og því er mikilvægt að
því sé sem best varið. Meiri
hagkvæmni þýðir ekki minni
þjónusta heldur að minnu sé til
kostað og þá er möguleiki að
veita meiri þjónustu - eða nota
peningana í eitthvað annað.
Samkeppni myndi leitast við
að sníða þjónustuna betur að
óskum neytenda, með sem
minnstum tilkostnaði. Það að
neita að horfast í augu við verð-
ið er eins og að nota greiðslu-
kort og neita að skoða upphæð-
imar á nótunum."
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÓKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Sfmatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.____________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMALA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreidra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartfmar
SKJÓL HJÚKRIIN ARHEIMILI. FYjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: AUa daga kl. 16-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldninariækningadeild er fijáls heimsókn-
artfmi e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartfmi á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfma-
pantanir f s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartimi.
LANPSPÍTAHNN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: H. 15-16 eða e.
samkl._____________________________________
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Kft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS Vífilsstað-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._______________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTADASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóknartfmi a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. ^júkrahússins og Heil-
sugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vainsveitu s. 892-8215.
Raiveita Hafnaríjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Ix*ið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og fostud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa f sfma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SlGTÚNl: Opið a.d. 13- 1(T
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21. fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,8.553-6814. Of-
angrcind söfti og safnið l Geröubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-fost. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fost. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
fóstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443.
FRÉTTIR
Kynning á
fjarkönnun-
argögnum
KYNNING verður á fjarkönnun-
armiðstöðinni í Kiruna Norður-Sví-
þjóð fímmtudaginn 9. október kl.
10-12 á Grand Hótel í Reykjavík,
í salnum Gallerí á fíarkönnunar-
gögnum sem aflað er með gervi-
tunglum.
Erindi flytja: Per Zeitlitz SCC
Satellitbild: Fjarkönnunargögn af
íslandi í Kiruna, Þórir Már Einars-
son, Hnit hf.: Landupplýsingakerfi
og fjarkönnun, Magnús Guð-
mundsson, Landmælingum ís-
lands: Stefnumótun í fíarkönnun á
íslandi. Kynning á starfi nefndar
umhverfisráðherra. í lokin verða
fyrirspurnir og umræður.
APÓTEK
HRINGBRAUT 119, VIÐJLHÚSIÐ.
OPIÐ ÖLL KVÓLD
V1KUNNART1L KL 21 00
IÐUNNAR
APOTEK
á faglega traustum grunni
í stsrstu læknamiðstöð landsins
ÓP© VIRKA DAGA
.9-19
x O
DOMUS
MEDICA
Etfsséte3 Hllteitiwit SW5SÍ1BH
ÞJÓÐMINJASAFN lSLANDS: Opifl þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opid alla daga
kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRl:
Opið alla daga kl. 10-17. Sfmi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRI REYKJAVfK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtsiaugeru opnara.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt háJftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbaqarlaug. Mád.-fósL
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðan Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fösL kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300._____________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
foeL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fóeL 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er ofiinn kl. 10-17 alla daga nema miðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tfma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðal>ær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. Uppl.sfmi 567-6571.