Morgunblaðið - 07.10.1997, Page 49

Morgunblaðið - 07.10.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 49 IDAG Árnað heilla STJÖRNUSPÁ Qr|ÁRA afmæli. í dag, *JVrþriðjudaginn 7. októ- ber, verður níræð Guðný Kristjánsdóttir. Hún dvel- ur á Hrafnistu í Reykjavík. BRIDS llmsjön Guömundur P&ll Arnarson SUÐUR spilar sex hjörtu og við honum blasa tveir síðbún- ir tapslagir í svörtu litunum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁK3 V 8432 ♦ D42 + 653 Suður + 864 V ÁKDG1095 ♦ ~ ♦ ÁK2 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf 4 hjörtu 5 tíglar 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Tígulkóngur. Hvemig á suður að spila? Fyrsta hugmynd: Tígullinn er trompaður út og ÁK tek- inn í báðum svörtu litunum. Síðan er spaða spilað í þeirri von að vestur verði að taka slaginn. Hann á þá örugg- lega ekki lauf til og verður að spila út í tvöfalda eyðu. Norður ♦ ÁK3 V 8432 ♦ D42 ♦ 653 Vestur Austur ♦ D1072 ♦ G95 »6 IIIIH »7 ♦ AK108763 111111 ♦ G95 ♦ 7 ♦ DG10984 Suður ♦ 864 V ÁKDG1095 ♦ - ♦ ÁK2 Þessi leið hefur þann aug- ljósa annmarka að austur er líklegur til að taka þriðja spaðaslaginn. Önnur og betri hugmynd er að spila upp á kastþröng. Það er vitað að austur valdar laufíð og vestur tígulinn. Hvorugur getur því staðið vörð um hjartað. En það verður fyrst að gefa slag til að ná upp réttum takti. Eina leiðin til þess, án þess að glata hótunarspili, er að henda spaða í tígulkónginn í fyrsta slag. Þetta er eitt af ijölmörgum dæmum um þá spilaaðferð að henda „tap- spili í tapspil". Það er sama hvað vestur gerir í öðrum slag. Sagnhafí mun taka öll trompin og ÁK í laufi. Þegar síðasta tromp- inu er spilað verður vestur að fara niður á tvo spaða. Þá fer tíguldrottningin úr borði og austur þvingast í spaða og laufi. Hefðbundin tvöfóld þvingun. fTpTÁRA afmæli. í dag, I ejþriðjudaginn 7. októ- ber, verður sjötíu og fimm ára Unnur Ragna Bene- diktsdóttir, húsmóðir, Sigtúni 45, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Jón Valgeir Guðmundsson verða að heiman í dag. 60 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 7. októ- ber, verður sextugur Bene- dikt Bragi Pálmason, bakari, Suðurbyggð 25, Akureyri. Hann og kona hans Soffía Ottesen taka á móti gestum í Lóni, Hrísa- lundi, laugardaginn 11. október kl. 19.30. Í*QÁRA afmæli. í dag, Ov/þriðjudaginn 7. októ- ber,_ verður sextugur Jón H. Olafsson, málarameist- ari, Berjarima 39, Reykja- vík. Eiginkona hans er Guðný Davíðsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Q ÁRA afmæli. í dag, I i/þriðjudaginn 7. októ- ber, verður sjötugur sr. Björn Jónsson, prófastur á Akranesi. í tilefni afmæl- isins hafa hann og kona hans, Sjöfn Jónsdóttir, og flölskylda þeirra opið hús í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, laugardaginn 11. október nk. Þeir sem hafa í hyggju að gleðja sr. Bjöm með blómgjöfum eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þeirra renna í sjóð til við- gerðar á minningarturnin- um í Görðum á Akranesi. í blómaverslunum bæjarins liggja frammi listar, þar sem fólk getur ritað nöfn sín á. Ennfremur liggur í sama tilgangi frammi bók í anddyri Fjölbrautaskólans þann dag. Pennavinir ÁTJÁN ára indónesísk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, bókmenntum, ferðalögum o.m.fl.: Lisa Apri Yanti, 11. Natuna no.48 rt. 12, rw.03 Palembang 30137, South Sumatra, Indonesia. TUTTUGU og eins árs japönsk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Akiko Kimoto, 33-606 Senrioka naka, Sulta-city Osaka, 565 Japan. TUTTUGU og eins árs ungversk stúlka með áhuga á leikhúsi, kvik- myndum, tónlist, íþrótt- um og sundi. Er í námi og starfar jafnframt hjá ungverskum ferðamála- yfirvöldum. Talar ensku, þýsku, smávegis rúss- nesku og spænsku: Annamaria Tabi, 1131 Budapest, Faludi u. 4/a, Hungary. HÖGNIHREKKVÍSI Ég htícf akþetta. el dóak xnrirv xm er aS k.o/rra.* eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Það er þér meðfætt að hlúa að fólki og fjölskyldulíf er þér mikilvægt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að glíma við eigin- hagsmunaseggi í dag og ferst það vel úr hendi ef þú sýnir þolinmæði. Naut (20. aprfl - 20. maí) Nú er rétti tíminnn til að skipuleggja stutt ferðalag. Þú gætir þurft að leiðbeina einhvetjum í vinnunni og gefa fjölskyldumeðlimi góð ráð í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Þú ert upp á þitt besta og veist hvað þú vilt. Nú er tíminn til að breyta til, ef þér finnst þú ekki vera á réttri hillu í lífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Ef þú vilt flytja þig um set, ættirðu að gera það núna. Þú færð góðar fréttir sem færa þér fjárhagslegan ávinning. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér gengur vel að klára það sem setið hefur á hakanum. Þú færð óvæntar og góðar fréttir sem ástæða er til að fagna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimilið er þér ofarlega í huga og þú ættir að láta það eftir þér að endurnýja einhver húsgögn. Sparaðu aðra hluti á meðan. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur nóg að gera í fé- lagslífinu og nýtur þess að eiga góða vini. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun um að fjárfesta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gengur almennt vel í samskiptum við fólk þó þú skiljir það ekki til fulls. Reyndu að sjá fleiri hliðar á málunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) &3 Þú ert ákveðinn og kraft- mikill þessa dagana. Þú færð tækifæri sem felur í sér fjárhagslegan gróða ef þú heldur rétt á spilunum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m. Þú þarft að taka stóra ákvörðun ásamt félaga þín- um um framtíðina. Þú færð góðar fréttir sem hafa mik- ilvæg áhrif á afkomu þína. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur lagt þig fram í vinnunni og ættir að upp- skera árangur erfiðis þíns. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hefur úr mörgu að velja í viðskiptum og þarft að vera vel vakandi svo ekkert fari úrskeiðis. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tískuverslunin Qhmtv Skerjabraut 1 • 172 Seltjarnarnesi • Símar: 561-1680 Tilboðið framlengt út október. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 50 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýnishom af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.100,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.550,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.300,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofúr og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Ödýrari Pantaðu strax, tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma Hefurðu tapað að óþörfu? Morgunverðarfundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræöinga, fimmtudaginn 9. október 1997, Hótel Sögu, Skála 2.hæö, kl. 8:00 til 9:30. Framsögumenn verða: Sverrir Sverrisson og Yngvi Haröarson, hagfræðingar hjá Ráðgjöf og efnahagsspám. Sverrir og Yngvi munu m.a. fjalla um áhættustjórnun og gjaldeyrismarkaðinn: • Sveiflur á gjaldeyrismarkaði • Myntkörfur og sveiflur • Stefnumótun við áhættustjórnun • Aöferðir og fjármálatæki • Framkvæmd áhættustjórnunar • Áhrif á rekstrarniðurstöðu Opinn fundur - gestir velkomnir FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Yngvl Haröarson BliNAÐAR BANKINN ÍSLANDSBANKI SPARISJÓÐABANKI ÍSLANDS FYRIRLIGGJANDI: GÖLFSLlPIVÉLAR - RIFPER ÞiÖFPUR - DJELUR - STEYPUSA6IR • HR/ERIVÉLAR - SAGARBLÖD - Vönduð framleiösla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.