Morgunblaðið - 07.10.1997, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 7.15 og 9. Sýndkl. 5,7,9 og 11.
7 8305
9 00 o-a
Áifeb-S'kkS' 8, stmi 587
Hagatorgi, simi 552 2140
Katrin Cartlidge Lynda Stedman
Sjáltstæðar
Ný frabær mynd frá Mike
Leigh leikstjóra
Leyndarmál og lygar
Stuttmynd eftir Böðvar Bjarka Pétursson.
Sýnd með Sjálfstæðum stelpum.
■austinpowers.com
www. s a m f i I m . t s
Tommy Lee Jones
hardJioc-ii jÉf
Heitasta mynd ársins er komin!
Tommy Lee Jones einn gegn eldfjalli i
miðborg Los Angeles. Stærsta stórslysamyn-
din á þessu ári, ekki missa af henni!
Leikstjóri: Mick Jackson.
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones (The
Fugitive) & Anne Heche.
Colin Firth
Ruth Gemmell
„Skemmtilega gerð og
vel leikin gamanmynd"
%¥$
Mbl.
DV.
Sýnd kl.
* *
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Tommy Lee Jones
Hardljpe/i
Heitasta mynd ársins er komin!
Tommy Lee Jones einn gegn eldfjalli í
miðborg Los Angeles. Stærsta stórslysamyn-
din á þessu ári, ekki missa af henni!
Leikstjóri: Mick Jackson.
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones (The
Fugitive) & Anne Heche.
9HHP
NTACT
KATLA Marín, sem
lenti í þriðja sæti, og
Kristín Sigurðardóttir.
ERLA M. Hauksdottir
undirbvr sig íyrir keppnina.
KRISTÍN Sigurðardóttir
í Finlandia-gallanum.
Morgunblaðið/Halldór
Berglind kosin
ungfrú Tungl
►NÍU stúlkur tóku þátt í keppn-
inni ungfrú Tungl sem haldin
var síðastljðið föstudagskvöld.
Berglind Ósk Guðmundsdóttir
bar sigur úr býtum. f öðru sæti
hafnaði María Kristín Steinsson
og þriðja sætið vermdi Katla
Marín Jónsdóttir.
Kvöldið hófst á því að stúlk-
urnar komu fram í kjólum frá
Brúðarkjólaleigu Dóru. Eftir
það komu þær fram í fatnaði frá
Gallabuxnabúðinni, undirfötum
frá Mér & þér og loks í sér-
saumuðum Finlandia búningum.
Að sögn Freys Hákonarsonar,
eiganda Arctic sem stóð fyrir
keppninni fyrir hönd Tunglsins,
fylgdist á sjöunda hundrað
manns með keppninni. Fékk
vinningshafinn tólf daga ferð til
Flórída með Úrvali-Útsýn,
snyrtivörur frá Face, ljósa- og
líkamsræktarkort frá Hress og
andlitsbað frá snyrtistofunni
Paradís.
Tölvuþjálun
Windows • Word
Internet • Excel
Það er aldrei of seint að byrja!
60 stunda námskeið þar sem þátttakendur
kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu
og fá hagnýta þjálfun.
Vönduð kennslubók innifalin í verði.
Innritun stendur yfir.
Fjárfestu í framtíðinnil
Tölvuskóli íslands
BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 567 1466
HVERJUM
BITA
3Mvllan leggur
kr. af nverju
Heimihsbrauði
til hjálparstarfs.
HJÁIPARSTOFNUN
'Qjý KIRKJUNNAR
MYLLAN
Morgunblaðið/Golli
VINNINGSHAFARNIR hróðugir með sigurlaunin.
Hugmyndaflugið fékk að ráða
^►ÞRETTÁN krakkar voru
verðlaunaðir fyrir bestu frammi-
stöðuna í byggingasamkeppni
sem haldin var á leikfanga- og
spilasýningu Eskifells í Perlunni
fyrir nokkru. Á sýningunni var
skilað inn um þijú hundruð bygg-
ingum úr K’nex-kubbum og
fengu þeir krakkar sem báru sig-
ur úr býtum allir kassa frá K’nex
og geymslutösku, auk þess að fá
bakpoka, húfur og sitthvað fleira.
Veitt voru verðlaun fyrir frum-
legustu og skemmtilegustu bygg-
ingarnar, en krakkarnir notuðu
aðeins hugmyndaflugið þegar
þeir byggðu úr kubbunum og
höfðu engar uppskriftir fyrir
framan sig. „Það komu 15 þúsund
manns á sýninguna og bygginga-
samkeppnin var vinsælasti básinn
sem við vorum með,“ sagði Guð-
jón Guðmundsson, eigandi Eski-
fells, af þessu tilefni.
Þeir krakkar sem báru sigur
úr býtum voru Hinrik Gylfason,
Andri Dagur Sævarsson, Gunn-
hildur Eyfeld og María Tinna,
Reynir Hafþór, Bjarki, Davíð Ingi
Snorrason, Helga og Dóra, Hilm-
ar og Vilmar Þór, Dagný Fjóla og
Elvar Örn.