Morgunblaðið - 07.10.1997, Side 59

Morgunblaðið - 07.10.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 59 V VEÐUR A - M & Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * i * Rigning % %% % Slydda Snjókoma Él Tj Skúrir Y Slydduél Sunnan,2vindstig. 10 Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, hell fjöður 4 4 er 2 vindstig, é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Víða rigning um norðan- og austanavert landið en annars þurrt að mestu. Hiti 3-9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Minnkandi norðaustan- og norðanátt með rigningu og síðar slydduéljum norðan- og norðaustanlands, en syðra birtir upp. Undir helgina er útlit fyrir hæglætisveður með bjartviðri um mikinn hluta landsins og vægu frosti a.m.k. að næturlagi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Mjðg hvasst er víða á Vesturlandi og Vestfjörðum og slæmt ferðaveður, einkum í Staðarsveit og á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Vegurinn til Borgarfjarðar eystri er ófær vegna skriðufalla, en unnið er að viðgerð. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: 1025 millibara hæð er yfír Norður Grænlandi, en suður af íslandi er minnkandi lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 rígning Lúxemborg 19 skýjað Bolungarvík 5 skúr Hamborg 16 skýjað Akureyri 6 rigning Frankfurt 18 skýjað Egilsstaðir 6 rigning Vín 21 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Algarve 20 rígning Nuuk 0 alskýjað Malaga 21 súld á síð.klst. Narssarssuaq 0 léttskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 24 mistur Bergen 12 alskýjað Mallorca 27 hálfskýjað Ósló 12 hálfskýjaö Róm 26 hálfskýjað Kaupmannahöfn 15 þokumóða Feneviar 22 léttskýiað Stokkhólmur 10 alskýjað Winnipeg 7 alskýjað Helsinki 10 skýiað Montreal 15 heiðskírt Dublin 15 skýjað Halifax 12 þokumóða Glasgow 14 rign. á síð.klst. New York 20 þokumóða London 20 skýjað Washington vantar París 25 skýjað Orlando 21 heiðskírt Amsterdam 18 skýjað Chicago 14 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 7. OKTÓBEFt Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.09 0,7 9.19 3,4 15.39 0,8 21.39 3,2 7.50 13.11 18.32 17.48 ÍSAFJÖRÐUR 5.12 0,5 11.16 1,9 17.53 0,6 23.33 1,7 8.01 13.19 18.36 17.56 SIGLUFJÖRÐUR 1.45 1,2 7.39 0,4 14.00 1,2 20.06 0,4 7.41 12.59 18.16 17.35 DJÚPIVOGUR 0.15 0,6 6.28 2,0 12.53 0,7 18.42 1,8 7.22 12.43 18.04 17.19 Siávarríæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 svellalög, 4 slokkna, 7 ættarnafn, 8 slitin, 9 kraftur, 11 beitu, 13 at, 14 fisk,15 vitleysa, 17 tungl, 20 likamshluti, 22 skvampa, 23 allmik- ill, 24 málgefin, 25 snef- ils. LÓÐRÉTT: 1 tóra, 2 eldstæði, 3 þefa, 4 trjámylsna, 5 hefja, 6 mannsnafn, 10 hand- sama, 12 reið, 13 nokkur, 15 vesæll, 16 dáið, 18 spilið, 19 dug- legir, 20 forboð, 21 urta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rennblaut, 8 undur, 9 kenni, 10 akk, 11 dárar, 13 afræð, 15 hafna, 18 hress, 21 fól, 22 skott, 23 augað, 24 steinsnar. Lóðrétt: 2 endar, 3 nárar, 4 lokka, 5 unnar, 6 hund, 7 hirð, 12 ann, 14 fær, 15 húsi, 16 frost, 17 aftri, 18 hlass, 19 eigra, 20 sóði. í dag er þriðjudagur 7. október, 280. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Jesús sagði: „Eg er sá, og þér mimuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins.“ (Markús 14,62.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Mælifeilið og Víð- ir. Kyndill fór á strönd og Hoyo Maru 21, Hoyo Maru 8 og Dettifoss fóru. Guðbjörg ÍS 46 og Cidade de Amaranpe komu. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Venus á veiðar og Hólmfríður og Boot- es komu inn. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna og smíðar kl. 13-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9 glerskurður, gler- málun og kortagerð. kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Vitatorg. í dag kaffi kl. 9, stund með Þórdísi ki. 9.30, leikfimi og hand- mennt ki. 10, mynd- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13.30, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. ÍAK, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14 í dag. Vesturgata 7. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kl. 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Kvenfélag Frikirkju- safnaðarins í Hafnar- firði heldur hátíðarfund t kvöld í nýja safnaðar- heimilinu á Linnetsstíg 6 kl. 20.30. Kvenfél. Fjallkonurnar heldur fyrsta fund vetr- arins í kvöld í Safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju kl. 20.30. Vetrar- starfið kynnt, mynda- sýning o.fl. Kaffi. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld í kvik- myndahúsinu Regnbog- anum kl. 20.45. Fundar- efni: Kvikmyndin María. Allir velkomnir. Uppl. gefur Vilhjálmur Guð- jónsson ( 557-8996. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði. Spila- kvöld í Gúttó fimmtud. 9. október kl. 20.30. Furugerði 1. Fijáls spilamennska í dag kl. 13. Kaffi kl. 15. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun m.a. kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarins. Félag eldri borgara í Kópavogi. Haustlitaferð í dag, þriðjudag, kl. 12.30 frá Gjábakka. Skráning og uppl. þar. Kvenfélagið Keðjan. heldur fund að Borgar- túni 18, miðvikudaginn 8. okt. kl. 20.30. Félag eldri borgara í Hafnarflrði. Mætum á Austurvöll kl. 13 í dag vegna kjaramála ellilíf- eyrisþega. Rúta fer frá miðbæ kl. 12.15 með við- komu á Hjallabraut 33 og Höfn. Sjálfsbjörg. Félagsvist kl. 20. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn I safnað- arheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spil- að, sungið. Kaffi. Æsku- lýðsfélag, yngri deild, 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, drengir 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fundur í kvöld í safnaðarheimilinu Borgum kl. 20 með sr. Karli Sigurbjörnssyni. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára böm kl. 17-18.30 í safnaðar- heimilinu. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Hallgríinskirkja. Fýrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn kl. 10-12. Fundur æsku- lýðsfélagsins, 13-14 ára, í kvöld kl. 20. Fundur í Kvenfélagi Langholts- sóknar kl. 20. Gestir fundarins verða kvenfé- lagskonur úr Grindavík. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund kl. 21 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Vidalinskirkja. Fundur hefst í æskulýðsfélaginu í dag; yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Bessastaðakirkja. Fyrsta bæna- og kyrrð- arstund hefst í kvöld kl. 21. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Viðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára böm kl. 17.15-18.30. Landakirlga, Vest- mannaeyjum. Kl. 9-21.30. Fermingar- barnamót - bamaskól- inn. Kl. 16 Kirkjuprakk- arar halda fyrsta fund, fundurinn haldinn í KFUM & K-húsinu vegna fermingarmótsins. Hvítasunnukirkjan Filadelfla. Kl. 15 er fyrsta samvera vetrarins fyrir eldri safnaðarmeð-*^, limi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Krínglunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sðrblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. b H E N N A III

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.