Morgunblaðið - 18.10.1997, Page 5

Morgunblaðið - 18.10.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 5 Kaupþing hþ. StcfiiaB iS. cktcber 19S2 Kaupþins hfi. veitir alhlida veróbreþa þjónustu cs annait ftjárvörslu fiyrir einstaklinsa og lifeyrissjcói. Allt frá stctnun hefíur Kaupþins hfi. staóió á traustum grunni 05 verió 1 jararbrcddi nýjunga á veróbréfiamarkaði. Kaupþing hp. rekur nú á aiuiari tug verðbréfasjcóa sem ávaxta áamta/ó 13 milljarða íslenskra krcna. Ekkert annað fyrirtœki á íslandi stýrir svc stcrum sjcðum. Kaupþing Itf. er að fullu í eigu sparisjcðanna. Frá ‘viðskiptugólfi Kaupþintis hf. Ljóshærði maðurinn í bláu skyrtunni gæti verið að kaupa erlend hlutabréf fyrir þig Dæmi um nokkur fyrirtæki í Alþjóða hlutabréfasjóðnum: Intel Volkswagen Compaq Sony Boeing Ericsson IBM JP Morgan Johnson & Johnson Coca Cola Á alþjóðlegum verðbréfamörkuðum bjóðast mörg tækifæri til góðrar ávöxtunar og það er auðveldara en þig grunar að kaupa hlutabréf í erlendum stórfyrirtækjum. Ef þú kaupir í Alþjóða hlutabréfasjóði Kaupþings í Lúxemborg getur þú á auðveldan hátt eignast hlutdeild í þekktum og traustum fyrirtækjum. Ávöxtun erlendra sjóða Kaupþings hf. er með því besta sem þekkist á íslandi og frá stofnun hefur Alþjóða hlutabréfasjóðurinn staðið undir væntingum fjárfesta og gefið um 27% ávöxtun. Ef þú vilt ávaxta hluta af sparifé þínu í erlendum verðbréfum ættirðu að gera það undir öruggri leiðsögn starfsfólks Kaupþings hf. Síminn er 515 1500. Bréf verðbréfasjóða Kaupþings hf. fást einnig í sparisjóðunum. Siningabréf ic g,4% ávöxtun frá áramctum Besta ávöxtun sambœrilegra sjcða Cininsabrét 2 11,4% drcxtun frá dramótum Besta ávöxtun sambœrilegra sjcða Alþjcða hlutabréfasjcðurinn í Lúxembcrg 30,4% ávöxtun á fyrstu níu mánuðum ársins. Besta ávöxtun allra sjcða undir íslenskri stjóm Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hþ. 17,6% ávöxtun þrá áramctum. Besta ávöxtun innlendra hlutabréþasjóða Líþeyrissjcðurinn Cining 12.6% ávöxtun þyrstu sex mctnuði Besta ávcxtun islenskra séreignarsjcða KAUPÞING HF -ávöxtun um allan heim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.