Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 45 AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Iþróttir eru besta forvörnin MIKIÐ er rætt og ritað um forvarnir til að koma í veg fyrir að unglingar ánetjist vímuefnum. það eru hins vegar uppi mismunandi skoðanir á því hvernig forvörnum skuli beitt svo þær skili sem bestum árangri. Boð og bönn eiga rétt á sér innan skynsamlegra marka en það þarf meira að koma til. Foreldrar verða að axla þá ábyrgð sem á þeim hvílir. Búa Snorri Hjaltason fyrir félagsskap jafn- aldra krefst oftar en ekki einhvers vett- vangs utan heimil- anna. Þá skiptir sköp- um að sá vettvangur byggist á heilbrigðu starfi og leik. Þátttaka í íþróttum Ég hef starfað mikið á vettvangi íþróttamála og reynslan af því starfi hefur sannfært mig um að þátttaka ungl- inga í íþróttum er besta forvörnin gegn vímuefnanotkun. Það börnum sínum gott heimili og er skemmtilegt að fylgjast með vera þeim góð fyrirmynd. Börn því hvernig unglingar sem taldir og unglingar þurfa heilbrigða voru erfiðir hafa orðið virkir og útrás fyrir þá orku og þann dugn- ábyrgir einstaklingar innan að sem með þeim býr. Sú útrás íþróttastarfsins. Þar hafa þeir fæst ekki eingöngu innan veggja fengið að njóta krafta sinna og heimilisins auk þess sem þörfin hæfileika. Gert sér ljóst að heil- SS 900 kr ■ «4iR|RrhraiÍ: 9 sek. A4 bls. raatkraii: 2 bls/mín pplaaaa: 360 X 360 dpi Kppíramaiiari: Prentar á njulegan A4 pappír -100 blaða skúffa 10 blaða frumritamatari brbí: Öflugt vinnslu- og imeraminni, sjálfvirk endurhringing VandaAur prantari ■ ari: A4 lita-bleksprautuprentari, 2ja hylkja kerfi Upplaaaa: 720 dpi Mraii: 4,5 bls/mín Pappiramaiiari: Sjálfvirkur arkamatari fyrir 100 blöð NYHERJI - Varslun - Skaitahliö 24 - Sími 56S 7700 http://www.nyhBrjiia mm ■HMJ.tl.Hm (irikr. 114.900) Gayniflng ftnlva mað miklum aukahúnaéi AriiBrvi: Intel Pentium 166 MHz -> 200 MMX - Intel VX kubbásett Mimai: 16 MB ED0, stækkanlegt í 128 MB SkyadiaÍBBÍ: 256 Kb Diakar: 2.5 Gb Busmaster EIDE S.M.A.R.T. ■kftákart: Cirrus 5446 64 bita PCI ■ kftiBiÍBBÍ: 2 Mb Natkart: Intel Ethernetkort 10 Mb 'Wake on Lan' AbbbA: IBM 2ja hnappa PS/2 mús, IBM aukið lyklaborð - 3ja ára varahlutaábyrgð Tilva fyrir heimili og skrifstofur Er með útskiptanlegum örgjörva og sæti fyrirþrjú PCI-spjöld AriftSrvi: PowerPC 603e, 180 til 275 MHz Míbbí: 16 Mb, má auka (160 Mb ■iakvr: Frá 1,6 Gb Bkftár: Tulip 15" XVGA fiaialadrif: Áttfaldur hraði Stýriksrfi: MacOS Canon ......... .. ..rfftrt. i. , . Ástarfíkn - flótti fró nánd í þessnti hok ranmokar melsoluhöfundúiimi Anrn: Wilson Shoef Ph.U. hin loyndu vondoinól óslorfiknm. Hei er o ferðinni fyrslo bókin jiai sem flelt er ofnn nf og leysl úr jreim fíknum scm tengjas! kynlili, somböndum og rómunlík. Höfundurinn hefur einnig senl fró séi oóim metsölubækur, sem lcngjust sérsviði hennot. Hun stnifoði óður sem sólfiæbingur en et nú fyiiilesuii skipulngsioógjoíi og leiðbeinondi o ojþjóðlegum immskciðuin fytir fólk innon heilhrigöiskerfisins. Bokin hefur fengið lof meðfei ðarf utifi ún. sólfræðingn og IjölskylduróSgjafo h.vði berlendis og eilendis. Fóst í i öllum helstu bókaverslunum landsins. brigð sál í hraustum líkama er takmark sem næst ekki með því að neyta vímuefna. Það er fátt sem er eins gefandi og það að sjá unglinga sameinast í heil- brigðum og þroskandi leik á vett- vangi íþrótta. Sjá þá ljóma af stolti og hamingju þegar vel gengur og læra að taka mótlæti af æðruleysi þegar svo ber undir. Með því að búa börnum og ungl- ingum gott umhverfi við réttar Boð og bönn eiga rétt á sér innan skynsamlegra marka, segir Snorri Hjaitason, en það þarf meira að koma til. aðstæður erum við að leggja grunninn að lífshamingju þeirra. Þar er hlutverk íþróttahreyf- ' ingarinnar ómetanlegt og hún er öflugasti þáttur forvarna sem fram fer utan heimilanna. Því hvet ég til þess að íþróttastarf í j þágu barna og unglinga verði <,-• styrkt og eflt eins og kostur er. Þar er um þjóðarheill að ræða. Höfundur er byggingameistari og t frambjóðandi íprófkjöri Sjálfstæðisflokksins. ÚTGÁFUDACWR! w Bækur sem fjalla um mannleg samskipti v Bækur sem sluðla að persónulegum proska Bækur sem við erum stolt af að kynna Sönn augnablik elskenda Sólíræðingutinn Bnrhnro Oe Angelis er sérfræðíngui i sumski|iluiii. Hún er frenrst ó sínu sviði í Bnndnrikjunum og er sonnur leiðlogi i mólefnum sem tcngjast pcrsnnu legum þrosko. Sem New York limcs mclsqlurithöfundur, vinsæl sjónvarpssljmtui og eflirsótlur fyrirlesari hefui hún núð til nrilljóna með jókvæðum boðskup sinum urn óst, hnmingju og leil uð lilgungi í lifi okktir. Í Irókimii „Sönii ougnnblik elskendci" sýnii Borbnro lcsondonum inn i lieim eilíliöi úslrir, lului um enduilífgun neisluns i sombondinu, kennir follegor æfingor lil heilunor, tuloi læpílungulnusl um spcnnu sem myndast ofl þcgni íúlk „nólgosl' livorl annað, nauðsynlcgon sluðning og skiln ing í snmbóndum og morgl íleiro. Innsýn Bmböru i somlímosomskipli er hreinl ólrólcg. Bokín er follcg, hnilniiðuð, uppbyggjandi og kærleiksiík. Tilboð! Til 11. nóveinber fylgjn sluðfcstingcirspjöldin „Sönn nugnublik" fnll mcð bókinni í öllum belslu bókoverslunum luudsins. Hvað vilja konur fó fró körlutn? l)un Itue ei rithofumiur og þekklut sjónvorpsmaðut i Bondaríkjuiium sem lenli i skilnoði eins og svo maigir nðiit. Þoð sem þjtikuöi Don binsvegar vtn oð luinn vissi okkí bvers vcgno. i lcit sinni nð somrleikonum tok Dun viðlöl við eilt liundiað konui um vænfingai þeiiro og viðhoif lil korlmnnno. Konurimr eru flugmenn, linm kvæmdosljóror, einkmilmut, nælurvetðii, Irúsmæður, gjoldkeim, læknisfrúi. ufgreiðsluslólkm, þjónusluslúlkur, löglræðingm, toðgjafor, kennoror og tiuugm flciii ri ölluin oldri. I hókinni eru eitdæg umrnffilí þeiiru um peningn Irjómihönd, somskipli, lygi, miði, olhygli, kynlíf, fuðmlög, rúmfélogo, hogðumnniynslui, vænlingor, dtaumsýnit o.íl Upþlýsingornar, sem komti fitim i þossnri hók. muno komo öllum karlmönnjmt ó ovml og eru ckki síður miuðsynleg lesnintj fyiii konui. I’essi köiinun Dnn True ó scr engo hliðslæðu í heiminum. Okkar markmið er... að hjálpa þér að ná þínu! .I iA f1 f \ \ V ■* r'D. jS ' . Skcrjabrout T, 170 Scltjornonesi Simi 561 3240, fax 561 3241, G5IV\ 896 1240 Tölvupostui: tcidor@tentrum.is C/vijíi ^ - augnablfk elskenda Hvað 1 viHa konur 1 tíáftá 7 koriumí 100 konur D.in Tru«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.