Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 51 TRA USTI R UNÓLFSSON I I I J I I I ) 3 I 9 I I ) J 9 -4- Trausti Run- ' ólfsson fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann lést 22. sept- ember síðastliðinn. Poreldrar hans voru Runólfur Stef- ánsson, frá Skutuls- ey á Mýrum, skip- sljóri, f. 24.7. 1877, og Sigríður Einars- dóttir, húsmóðir frá Traðarhúsum, Eyrarbakka, f. 17.9. 1891. Þau eru bæði látin. Trausti átti tvö alsystkini, Einar, sigl- ingafræðing, f. í Reykjavík 1926, Þóru, húsmóður, f. í Reykjavík 1932. Auk þess átti Trausti sex hálfsystkini sam- feðra, öll látin og þrjú hálf- systkini sammæðra, tvö þeirra látin en á lífi er Súsanna Þórð- ardóttir, húsmóðir, f. í Reykja- vík 1913. Trausti kvæntist 28.8. 1946 Huldu Hofland Karlsdótt- ur f. í Reykjavík 18.7. 1923, d. 22.3. 1967. Foreldrar Huldu voru Karl Guðjónsson frá Mjóa- firði, loftskeytamaður í Kefla- vík, f. 1895, d. 1986, og Svein- laug Þorsteinsdóttir frá Mjóa- firði, húsmóðir, f. 1899, d. 1968. Börn Trausta og Huldu: 1) Steinþóra Erla Hofland, söng- kona, f. í Reykjavík 1942. Börn hennar eru: Trausti Ivansson, sölumað- ur, f. í Reykjavík 1962. Barnsfaðir: Ivan Juliac, bakari í Reykjavík, f. í Júgóslavíu. Sigrún Heba Ómarsdóttir, húsmóðir, f. í Reykjavík 1972. Með eijginmanni sín- um Omari Halls- syni, þjóni f. í Reykjavík, 1948. (Þau skildu). 2) Birgir Hofland, múrari f. í Reykja- vík 1944. Maki hans er Sæunn Grendal Magnúsdóttir, f. í Reykjavík 1946. Börn þeirra: Hulda f. í Reykjavík, 1970, d. í bílslysi 1991. Hrönn, sjúkra- þjálfi, f. í Reykjavík 1971. 3) Sigrún Hofland, hárgreiðslu- kona, verkstjóri, búsett í Bandaríkjunum, f. í Reykjavík 1948. Barn hennar er: Erik O’Brian, nemi, f. í Bandaríkjun- um 1977. Með eiginmanni sín- um Hugh O’Brian, vörufl.bílstj., f. í Bandaríkjunum 1945. (Þau skildu). 4) Runólfur Hofland, kjötiðnaðarmaður, f. í Reykja- vík 1950, búsettur í Bandaríkj- unum. Maki hans er Lois Traustason, húsmóðir, f. í Bandaríkjunum 1954. Barn þeirra er Cory Traustason, f. í Ég kynntist Trausta, tengdaföð- ur mínum haustið 1967, skömmu eftir andlát Huldu, eiginkonu hans. Frekar þungt var yfír heimilishald- inu og lífíð ekki enn komið í skorð- ur eftir andlát húsmóðurinnar. Ég minnist þess sérstaklega nú að Trausti hafði allt á hornum sér þegar ég kynntist dóttur hans og hélt hann yfir mér þrumandi ræðu þar sem mér voru kynntar ýmsar mikilvægar lífsreglur og hvernig hlutirnir ættu að ganga fyrir sig að hans mati. Eftir þessa miklu ræðu voru öll samskipti okkar með miklum ágætum. Hann var ekki allra og þeim sem ekki þekktu hann fannst hann oft fráhrindandi, þar sem hann virkaði harður og óvæginn, en inn við bein- ið var hann hinn ljúfasti. Trausti var vel lesinn og hafði vakandi auga með öllu sem var að gerast, jafnt innanlands sem og erlendis. Hann fylgdist sérstaklega með öllum fréttum og hafði yfir- gripsmikla þekkingu og upplýsingar á flestum sviðum mannlífsins og það var sjaldan sem maður kom að tómum kofunum hjá honum. Þá ferðaðist hann mikið og dvaldist oft m.a. í Bandaríkjunum, þar sem tvö barna hans búa. Trausti var lífsreyndur maður enda hafði margt á daga hans drif- ið um viðburðaríka ævina og þá sjaldan að hann fékkst til að ræða eigið lífshlaup gat maður ekki ann- að en lagt eyrun við enda Trausti mikill og góður sögumaður. Trausti var fyrst og fremst fram- reiðslumaður en lagði gjörva hönd á margt annað um dagana. Hann starfaði að segja má á öllum helstu veitingahúsunum í sinni tíð, starfaði um borð í Gullfossi bæði sem þjónn og yfírþjónn. Þá var hann einnig starfandi um borð í Goðafossi og var skráður í áhöfn þess fyrir sigl- inguna örlagaríku þegar skipið fórst. Örlögin höguðu þá málum á þann veg að Trausti veiktist af lungna- GUÐRÚN VÍGL UNDSDÓTTIR ■4- Guðrún Víg- J ’ lundsdóttir 1 fæddist á Hauks- 'É stöðum í Vopnafirði ■ 27. mars 1910. Hún lést 10. október síð- astliðinn. Foreldrar henn- ar voru Víglundur Helgason og Svan- horg S. Björnsdótt- >r á Hauksstöðum. Börn þeirra Svava 1 f. 1906, d. 1935. || Margrét Þórunn, f. J 1908, d. 1997. Guð- • rún Sigríður, f. 1910, d. 1997. Halldór, f. 1911, d. 1977. Laufey f. 1915, d. 1935. Jónína Arnfríður, f. 1918. Björn Helgi, f. 1922, d. 1997. Guðrún giftist 29. nóv. 1934 Leifi Guðmundssyni, f. 5. sept. 1903, frá Hvammsgerði. For- Ég sé þig fyrir mér setja smjör ' endann á fléttunni og vefja henni svo um kollinn, ég sé þig koma á rnóti mér þegar ég náði í kýrnar J eldrar hans voru Guðmundur Ólafs- son og Guðrún ísleifsdóttir í Hvammsgerði. Leif- ur lést 15. okt. 1990. Guðrún og Leifur bjuggu á Vindfelli frá 1935 til 1970 er þau fluttu á Kirkju- ból í Vopnafirði. Þau eignuðust sex börn: 1) Svava, f. 1935. 2) Margrét, f. 1938, 3) Stefán, f. 1940. 4) Laufey, f. 1944. 5) Guðmund- ur, f. 1947, og 6) Ólafur, f. 1947. Guðrún flutti á dvalarheimili aldraðra vorið 1993 og bjó þar, þar til hún lést. Útför Guðrúnar fer fram frá Hofskirkju í Vopnafirði í dag og hefst athöfnin klukkan 14. og þér þótti ég búin að vera of lengi en ég hélt að þú værir útlendingur; hvað við hlógum 25 árum síðar. Ég sé þig fyrir mér við gömlu eldavél- MINNINGAR Bandaríkjunum 1992. Fyrri maki Runólfs er Kristín Sigurð- ardóttir, verslunarmaður í Sví- þjóð, f. í Reykjavík 1952. Börn þeirra: Aðalbjörg, f. í Reykjavík 1970, Sigurður, f. í Reykjavik 1972. 5) Guðbjörg Hofland, hús- móðir, f. í Reykjavík 1951. Maki: Sigurður Hrafn Tryggva- son, aðst.hótelstjóri, f. í Reykja- vík 1949. Börn þeirra: Óskírður drengiir, (lést í fæðingu) 1970, Berglind Hofland, verkstjóri, f. í Reykjavík 1972, Tryggvi Hofland, matreiðslunemi, f. í Reykjavík 1976. Trausti var lærður þjónn frá Hótel Borg og útskrifaðist það- an 17. júní 1944. Eftir nám starfaði hann fyrstu árin á Hótel Borg, síðar á ýmsum veit- ingahúsum svo sem Lídó, Glaumbæ, Silfurtunglinu, Vetr- argarðinum o.fl. stöðum. Þá starfaði Trausti og rak um nokkurra ára skeið gamla Hót- el Hveragerði, en þar starfaði hann með Huldu, konu sinni. Einnig rak hann í nokkur ár hótel HB í Vestmannaeyjum. Þá var Trausti um skeið yfir- þjónn á Gullfossi. Síðar á lífsleiðinni rak Trausti innrömmunarverk- stæði á Skólavörðustígnum og annaðist m.a. innrömmun fyrir sjálfan meistara Kjarval um árabil. Þá var Trausti um skeið með framleiðslu á minjagrip- um, fiskverkun í Hafnarfirði o.H. Bálför Trausta fór fram frá Fossvogskapellu 2. október sl. í kyrrþey að ósk hins látna. bólgu skömmu fyrir brottför og varð því eftir í landi þegar skipið hélt héðan til móts við örlögin. Hann rak um nokkurra ára skeið innrömmunarverkstæði á Skóla- vörðustígnum og rammaði þá inn fyrir alla helstu meistara málara- listarinnar. Meðal annars rammaði hann inn myndir meistara Kjarvals, en þeir Trausti voru vinir frá fornu fari. Átti Kjarval oft skjól á verk- stæðinu og átti það til að vetja þar heilu og hálfu dögunum. Hin síðari ár, eftir að um hægð- ist hjá Trausta kynntist ég honum betur, og þá var nú heldur betur líf í tuskunum, því við gátum verið svo skemmtilega ósammála um allt frá pólitík og niður i smávægilegustu mál. Margs er að minnast en nú er komið að kveðjustund. Með hlýhug og virðingu kveð ég Trausta og bið algóðan guð að geyma minningu hans. Sigurður Hrafn Tryggvason. ina að hugsa um kvöldmat handa piltunum, þá var ég búin að borða kvöldmat tvisvar og var að hugsa hvort það væri ekki í lagi að borða í þriðja skiptið. Ég sé glettnisblik í augunum, ég heyri hlýjuna í röddinni þegar þú minnist horfmna ástvina, ég man eftir sólinni í eldhúsinu á Vindfelli og þegar þú bakaðir sólartertu með sultu, ég man eftir ferð í hænsnakof- ann þegar ég datt í Iækinn, fékk gat á hausinn og þú settir plástur á sár- in og tárin. Eg sé freknumar á hand- arbaki þínu og hlæ þegar ég lít í spegilinn, ég heyri þig skamma afa þegar hann sagði mér að það mætti alls ekki borða heimskuna í svið- akjömmunum. Ég sé þig með visku- stykki yfír hlustinni á símanum, ég fínn bragðið af skyrinu sem þú bjóst til og heyri hljóðið í skilvindunni, ég man hvað rúmið þitt var hlýtt og mjúkt og hvað gott var að skríða upp í það, ég fínn lyktina af kaffi og þú helltir ofurlítilli stjömu í bolla með undirskál handa Viktoríu. Ég heyri pijónaglamur og mér og mínum er hlýtt á höndum og fótum, ég man þig sátta við lífið og sé þig nú fagnandi með afa sem var þér svo kær, ég græt af gleði og þakka fyrir að hafa kynnst þér, ég græt af söknuði, ég mun aldrei gleyma ykkur afa. + Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, ANDRÉS SIGURÐUR SIGURJÓNSSON, Aðalstræti 19, Þingeyri, lést á Borgarspítalanum aðfaranótt miðviku- dagsins 15. október. Útförin verður auglýst síðar. Kristrún Klara Andrésdóttir, Völundur Þorbjörnsson, Guðrún Björg Andrésdóttir, Páll Sævar Sveinsson, Ásta Kristín Andrésdóttir, Guðmundur Páll Andrésson, Sigrún Berglind Andrésdóttir, Sigurjón Hákon Andrésson, Sólveig Sigurjónsdóttir, Ólafía Sigurjónsdóttir, Elínborg G. Sigurjónsdóttir og fjölskyldur. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ’ GUÐMUNDUR JÓHANN GÍSLASON bókbindari, Vallargerði 6, Kópavogi, sem lést á Landspítalanum 15. okt. sl., verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 24. okt. Athöfnin hefst kl. 15.00 og verður á vegum Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Blindrafélagið og hjartadeild Landspítalans, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Þórður St. Guðmundsson, Steingerður Ágústsdóttir, barnabörn og langafabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐBJÖRG HALLGRÍMSDÓTTIR, Fannarfelli 4, 111 Reykjavík, lést í Landspítalanum 8. október sl. Útförin hefur farið fram ( kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Guðrún Kristín ívarsdóttir, Guðmundur Eyþór Már ivarsson, Margaret Mary Byrne, Jóhannes Freyr Baldursson, Jónheiður Steindórsdóttir, Kristín Þorbjörg Tryggvadóttir og barnabörn. + SVERRIR KRISTJÁNSSON, Kumbaravogi, áður til heimilis f Melstað við Breiðholtsveg, sem lést 15. október, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 22. október kl. 13.30. Aðstandendur. + HALLDÓR ÞÓRÐARSON, Sæbóli, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Selfoss aðfaranótt föstudagsins 17. október. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Halldóra Þórðardóttir. + HALLDÓR PÉTURSSON sjómaður, Hrafnistu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 20. október kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Auður Stefánsdóttir. Hjördís.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.