Morgunblaðið - 18.10.1997, Page 55

Morgunblaðið - 18.10.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 55 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Konungsmaðurinn. (Jóh. 4) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Rangæingar taka þátt í messunni. Kór Rangæinga syngur. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Fermd verður Helena Davids- en frá Bergen í Noregi, Hjallaseli 13, Reykjavík. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Þess er vænst að fermingar- börn og foreldrar þeirra komi til guðs- þjónustunnar. Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu kl. 11 í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. ErlendurSigmundsson prédikar. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar fyrir altari. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknar- presta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Eirný Ásgeirsdóttir o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fundur með foreldrum fermingar- barna að lokinni messu. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Hvernig varð Biblían til? Sr. Sigurður Pálsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Prestur sr. Gylfi Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Börn sem fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni. Prestur sr. Jón Helgi Þórar- insson. Organisti Jón Stefánsson. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimil- inu kl. 11. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Guðs- þjónusta kl. 14. Eldri borgarar sér- staklega boðnir velkomnir. Félagar úr kór Laugarneskirkju syngja í báð- um guðsþjónustunum. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Ólaf- ur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Messa kl. 14. Fermd verður Berglind Heiða Guðmundsdóttir, Reynimel 92. Organisti Reynir Jónas- son. Prestursr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá sr. Hildar Sigurðardóttur, Agnesar Guð- jónsdóttur og Benedikts Hermanns- sonar. Erindi eftir messu: Bjarni Rand- ver Sigurvinsson guðfræðingur heldur erindi um trúfélagið Krossinn. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Violeta Smid. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur hádegisverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Kolbeins. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tima. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Umsjón Hjörtur og Rúna. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Signý og Sigurður Ingimarsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar. Kór Grafarvogs- kirkju syngur undir stjórn Harðar Bragasonar. Eftir guðsþjónustuna verður fundur með fermingarbörnum úr Folda- og Engjaskóla og foreldrum þeirra. Á fundinum munu fulltrúar hverrar bekkjardeildar draga um væntanlega fermingardaga. Kaffiveit- ingar. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson þjónar. Kór Snælandsskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi Heið- rún Hákonardóttir. Organisti Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, syngur sér- staklega í guðsþjónustunni undir stjórn Sigurðar Péturs Bragasonar sem auk þess syngur einsöng. Org- anisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Ólafur W. Finnsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Söngur, sögur og myndir. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Bryndís Malla Elídótt- ir þjónar í forföllum safnaðarprests. Organisti er Pavel Smid. Kór Fríkirkj- unnar syngur. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hreinn Bernharðsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ungt fólk verður með vitnisburði. Allir hjartanlega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 10 og fimmtudag kl. 20. Eirík- ur Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóri Omega, prédikar. KAÞOLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugardag og virka daga messa kl. 7.15. JOSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 11 barnablessun. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Miriam Óskarsdóttir tal- ar. Allir hjartanlega velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prédikun Sigurður Rúnar Ragn- arsson stud. theol. Sr. Önundur Björnsson héraðsprestur þjónar fyrir altari. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Fræðsluerindi dr. Gunnars Kristjánssonar í dag kl. 13-14 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Yfirskrift þess verður: Dimmblár Kirkjusandur um myndlist Magnúsar Kjartanssonar. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sunnudagaskóli á sama tíma í kirkjunni. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng og syngur stól- vers. Organisti Jóhann Baldvinsson. Nanna Guðrún Zoéga, djákni, prédik- ar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Rútu- ferð frá Hleinunum kl. 10.40. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjudagur safnaðarins. Nemendur Álftanesskóla og Tónlist- arskólans taka þátt í athöfninni. Álfta- neskórinn leiðir almennan safnaðar- söng og syngur stólvers undir stjórn John Speight. Sunnudagaskólinn fell- ur inn í athöfnina. Organisti Þorvaldur Björnsson. Nanna Guðrún Zoéga, djákni og sr. Bjarni Þór Bjarnason þjóna. Kaffisala Kvenfélags Bessa- staðahrepps í íþróttahúsinu að at- höfn lokinni. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag í Stóru-Vogaskóla kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla, Setbergsskóla og Hafnarfjarðar- kirkju. Kl. 11 guðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju. Fermingarbörn sýna helgileik. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Kl. 20.30 djassguðsþjónusta. Tríó Ólafs Stephensen leikur ásamt söngvurum. Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason þjóna fyrir altari en sr. Þórhallur Heimisson prédikar. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Rósa Kristjánsdóttir, djákni á Ríkis- spítölum prédikar. Barnakór kirkjunn- ar syngur ásamt kirkjukórnum. Org- anisti Þóra Guðmundsdóttir. Hin ár- lega kaffisala kvenfélagsins verður í safnaðarheimilinu að lokinni guðs- þjónustu. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli sunnudag kl. 11, sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Börn borin til skírnar. Kirkjukór Njarðvíkursyngur undir stjórn organistans Steinars Guðmundssonar. Væntanleg ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Taize söngvar sunnudag kl. 20. Sr. Önundur Björnsson héraðs- prestur leiðir. Sunnudagaskóli sunnu- Einvígi um efsta sætið? VISA BIKARMOTIÐ Stiq 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN. RÖÐ 1 J.-A. Nielsen, Fœr. 2.310 0 0 54 1/2 0 0 0 0 1 14. 2 Jóhann Hjartarson 2.605 1 ■ 1 % 1/2 1/2 1 1 1 6'A 1.-2. 3 T. Hillarp-Persson, Sv. 2.445 1 0 0 'A 0 0 54 54 2’/. 12.-13 4 R. Akesson, Svlþj. 2.520 1/2 1/2 1 1 0 1/2 1/2 1/2 41/2 4.-6. 5 J. Tisdall. Noreqi 2.480 14 54 0 % 54 1 ’/» 4 7.-9. 6 J. Hector, Svíþjóð 2.470 1 % 1 1 ’/2 1 1 1/2 61/2 1.-2. 7 L. Schandorff, Danm. 2.505 1 0 1/2 /2 1/2 1 1 0 41/a 4.-6. 8 Curt Hansen, Danm. 2.600 1 54 ■ '4 1 1A 0 1/2 1 5 3. 9 Helgi Ass Grétarsson 2.475 0 % ’/» 1/2 1A 0 % 0 2/2 12.-13 10 Þrðstur ÞOrtiallsson 2.510 % 'A 'A 0 1/2 1 0 0 3 11. 11 H. Westerinen, Finnl. 2.410 1 1/2 0 0 'A 1/2 0 1 31/a 10. 12 R. Djurhuus, Noreqi 2.525 1 'A 0 0 0 1 1 1 4A 4.-6. 13 E. Gausel, Noregi 2.540 0 54 1A 54 54 1 54 54 4 7.-9. 14 Hannes Hlífar Stefáns. 2.545 1 0 % 'A 0 1 1 0 4 7.-9. SKAK Grand Ilótel Rcy k j a ví k VISA NORDIC GRAND PRIX Svíinn Jonny Hector heldur ennþá í við Jóhann Hjartarson. Norður- landameistarinn Curt Hansen er í þriðja sæti. 8.-22. október. Úrslit. ÞEIR Jóhann og Hector hafa báðir hlotið sex og hálfan vinning eftir átta umferðir, en Curt Hans- en hefur aðeins fimm vinninga. Eftir er að tefla fimm umferðir svo Daninn þarf helst að vinna þá báða til að eiga möguleika á að halda titlinum. Til þess þarf hann þó heldur betur að taka sig á því fram að þessu hefur tafl- mennska hans á mótinu verið lit- laus og ófrumleg. Níunda umferð- in fór fram í gærkvöldi og þá áttust þeir við, Jóhann og Hans- en. Frí er á mótinu í dag, en tí- unda umferðin hefst á morgun kl. 16. Síðan er teflt daglega þar til mótinu lýkur á miðvikudaginn. Þeir Jóhann og Hector mættust í sjöundu umferðinni á miðviku- dagskvöldið og stýrði Svíinn hvítu mönnunum í æsispennandi bar- áttuskák, sem stóð langt fram á kvöld. Hann fékk ekkert út úr byrjuninni og Jóhann sneri taflinu smátt og smátt sér í vil. En í tíma- hraki teygði hann sig of langt, er hann þvingaði kóng Hectors fram á borðið. Kóngsi undi þar hag sínum vel og í stað þess að verða mát gerði hann mikinn usla í herbúðum Jóhanns. Endataflið virtist um tíma tapað á svart, en með hatrammri vörn hélt Jóhann jöfnu. Daginn eftir vann Jóhann ör- uggan sigur á Dananum Lars Schandorff og sömuleiðis yfirbug- aði Hector landa sinn Tiger Hill- arp-Persson á sannfærandi hátt. í lokaumferðunum virðist Hector eiga eftir að tefla við heldur öflugri andstæðinga en Jóhann. Hannes Hlífar Stefánsson byrj- aði illa á mótinu, en náði sér síð- an vel á strik. Síðustu umferðirn- ar hefur þó allt gengið á afturfót- unum hjá Hannesi og óheppnin elt hann. Hann átti vænlegar stöð- ur gegn bæði Ákesson og Wester- inen, en fékk þó aðeins hálfan vinning út úr skákunum báðum. Gegn Finnanum var hann einfald- lega peði yfir, er honum varð á hroðaleg yfirsjón sem leiddi beint til taps. Hannes á þó ennþá mögu- leika á að ná ágætu sæti á mót- inu, svo framarlega sem hann lætur ekki mótlætið fara í taug- arnar á sér. Hvítt: Jóhann Hjartíirson Svart: Schandorff, Danmörku Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - Rc6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - e5 6. Rdb5 - d6 7. Bg5 - a6 8. Ra3 - b5 9. Rd5 - Be7 10. Bxf6 - Bxf6 11. c3 - 0-0 12. Rc2 - Hb8 13. h4 - Re7 14. Rxf6+ - gxf6 15. Bd3 - f5 16. exf5 - Rxf5 17. Dh5 - e4 18. Be2 - Rg7 19. Dh6 - Hb6 20. Dd2 - f5 21. Re3 - Be6 22. g3 - a5 23. a3 - b4?! 24. axb4 - axb4 25. cxb4 - d5 26. Dd4 - Bf7 27. b5 - Re6 28. De5 - Rg7 29. Rxf5 - Rxf5 30. Dxf5 - d4 31. 0-0 - d3 32. Bh5 - Bg6 33. Dc5 - Bxh5 34. Dxh5 - Dd7 35. Dg5+ - Hg6 36. De3 - Dd5 37. Ha4! - He8 38. b6 - d2 39. Hd4 og svartur gafst upp. Minningarmótið um Arnór Björnsson Kristján Eðvarðsson hefur náð forystunni í efsta flokki á Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur sem að þessu sinni er haldið til minningar um Arnór Björnsson, skákmeistara. Röð efstu manna á mótinu: A flokkur: 1. Kristján Eðvarðsson 7 v. af 9 mögu- legum 2. Einar Hjalti Jensson 6 v, 3. Sævar Bjarnason 5 'h v. og frestuð skák 4. Amar E. Gunnarsson 5'A v. B flokkur: 1.-2. Jón H. Bjömsson og Jóhann H. Ragnarsson 7 'h v. af 9 mögulegum. 3. Halldór Garðarsson 7 v. 4. Davíð Kjartansson 6 'A v. C flokkur: 1. Kristján Ö. Elíasson 6 'h v. 2. Kjartan Thor Wikfeldt 6 v. D flokkur (opinn): I. -2. Harpa Ingólfsdóttir og Sindri Guðjónsson 7 v. 3. Andri H. Kristinsson 6 'A v. Úrsiit í unglingaflokki: Keppni í unglingaflokki á Haustmóti TR lauk laugardaginn II. október. Sigurvegari varð Stefán Kristjánsson sem vann allar sínar skákir. Hann er því unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur 1997 og fékk til varðveislu farandgrip, „Arnórs- bikarinn", sem gefinn var af ættingjum Arnórs heitins Björns- sonar. Þátttakendur voru 28 talsins. Úrslit urðu þessi: 1. Stefán Kristjánsson 7 v. af 7 mögu- legum. 2. Guðni Stefán Pétursson 5'A v. 3. -4. Guðjón Heiðar Valgarðsson og Sigurður Páll Steindórsson 5 v. 5. -8. Birkir Örn Hreinsson, Ómar Þór Ómarsson, Emil Petersen og Elí B. Frimannsson 4'A v. 9.-12. Andri H. Kristinsson, Grímur Danfelsson, Gústaf Smári Bjömsson og Kristján Freyr Kristjánsson 4 v. Margeir Pétursson Daði Örn Jónsson dag kl. 11. Brúðuleikhús. Sara Vil- bergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Steinar Guðmundsson leikur á píanó. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Þakkargjörðarhátíð: Þær fjöl- skyldur í Njarðvíkursóknum sem áhuga hafa á að taka þátt í þakkar- gjörðarhátíð með fjölskyldu varnar- stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli hafi samband við sóknarprest eftir sunnu- dagaskóla og guðsþjónustu eða 21. okt. kl. 11 -12 í síma 421 5013. Bald- ur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa (altarisganga) kl. 14. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einars- son. Taizé helgistund í umsjá Gunn- bjargar Óladóttur og sr. Önundar Björnssonar, héraðspresta kl. 21. KÁLFATJARNARSÓKN: HVALSNESKIRKJA: Laugardag: Kirkjuskólinn verður í Grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Hvalsneskirkju kl. 11. Fyrirþænaefni borin fram. Fermingar- börn og foreldrar þeirra eru sérstak- lega hvött til að koma og taka þátt og munu fermingarþörn annast ritn- ingarlestra. í lok guðsþjónustunnar verður fundur í kirkjunni með foreldr- um fermingarbarna þar sem ferming- arstörfin verða kynnt. Kór Hvalsnes- kirkju syngur. Organisti Ester Ólafs- dóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og barnastarf kl. 14. í miðri guðsþjónustu verður farið með börn- in yfir í Útskálahúsið í kirkjuskólann og síðan verður þar heitt á könnunni í lok guðsþjónustu. Fyrirbænaefni verða borin fram. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhanns- son. Helgistund verður á Garðvangi, Dvalarheimili aldraðra í Garði kl. 15.30. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Hveragerðiskirkju kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRAN DARKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisþænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudags. Fimmtudag leshringur kl. 20. Kvöld- bænir kt. 21.30. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarþrstur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ODDAPRESTAKALL: Sunnudaga- skóli í Grunnskólanum Hellu kl. 11. Guðsþjónusta að kvöldi dags í Odda- kirkju kl. 21. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskólinn kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Arnar G. Hjalta- lín prédikar. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Strax að lokinni messu kl. 15.15 hefst málþing um þjóðhátíð. (Sjá tilk. í blöðum) Kl. 16 messa dagsins útvarpað á ÚVaff (FM 104). Ath. KFUM & K fundur fellur niður vegna haustmóts æskulýðsfé- laga kirkjunnar. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- samvera kl. 11. Laura Ann-Howser og Guðrún Helga Bjarnadóttir annast stundina. Kvöldmessa kl. 20.30. Alt- arisganga. Kirkjukór Hvammstanga syngur undir stjórn Helga S. Ólafsson- ar, organista. Sr. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguösþjón- usta í dag, laugardag, kl. 11. Stjórn- andi Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 14. Altarisganga. Björn Jónsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Kyrrðarstund á mánudag kl. 18. Frikirkjan i Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11,15. Söngur, sögur og myndir. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- bama og foreldra þeirra. Séra Bryndís Malla Elídóttir þjónar í forföllum safnaðarprests. t Organisti er Pavel Smid, j jl\ kór Fríkirkjunnar syngur. ' Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.