Morgunblaðið - 18.10.1997, Síða 62

Morgunblaðið - 18.10.1997, Síða 62
- 82 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚStB sími 551 1200 Stóra st/iðið kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Tónlist: Pétur Grétarsson. Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Axel Halikell. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, BergurÞór Ingólfsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Valdimar Öm Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Magnús Ragnarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar Hansson. Frumsýning mið. 29/10 — 2. sýn. fim. 30/10 — 3. sýn. sun. 2/11 — 4. sýn. fim. 6/11 — 5. sýn. sun. 9/11. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick I kvöld lau. uppselt — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10 — lau. 8/11. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 11. sýn. á morgun sun. nokkur sæti laus — 12. sýn. fim. 23/10 — fös. 24/10 — lau. 1/11. „KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá í tali og tónum Mán. 20/10 ki. 20, uppselt Aðeins i þetta eina sinn. Litla sóiðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza , I kvöld uppselt — aukasýning mið. 22/10 laus sæti — lau. 25/10 uppselt — sun. 26/10 uppselt Ath. ósóttar pantanir seldar daglega. Smiðaóerkstœðið kl. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Þýðing: Steinunn Jóhannesdóttir. Lýsing: Asmundur Þórisson. Leikrnynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld, Edda Amljótsdóttir, Ulja Guðrún Þorvaldsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Sigurður Skúlason. Frumsýning lau. 25/10 — sun. 26/10 sun. 2/11 — fim. 6/11 — fös. 7/11. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. BEIN ÚTSENDING sun. 19. okt. kl. 20 fös. 24. okt. kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 24. okt. kl. 23.30 - örfá sæti laus fös. 31. okt. kl. 23.30 laus sæti ÁFRAM LATIBÆR sun. 19.10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 26.10 kl. 14 sun. 2. nóv. kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 25.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 30.10 kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13—18 KaííiMtúsfó] Vesturgötu 3 I HLADVARPANUM - gullkorn úr gömlu remunum fmmsýrdng suru 19/10 - nokkur sœti laus önnur sýningjos. 24/10 þriúja sýning lou 25/10 'fievíumatseðill: (Pörmusteiktw kcuji tnc<) humarsósu (ÍHáberjaskytfrauö med ástrídusósu Midapanlanir allan sdlarliringinn istma 551 9055 MÖGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 EÐA BVKOLLA í NÝJ-VM BVffZKGX Sun. 19. okt. kl. 15.00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING Furðuleikhúsið sýnir: Barnaleikritið „TANJA TATARASTELPA“ í dag kl. 14.30. Miðaverð 400 kr. FÓLK í FRÉTTUM í HITA leiksins Með gítarinn í hringnum ►BUBBI Morthens hélt útgáfutón- leika á nýjasta geisladiski sínum „Trúir þú á engla“ í sal Hnefa- leikafélags Reykjavíkur á fimmtu- dagskvöld. I tilefni dagsins var haldin hnefaleikasýning þar sem Fjölnir Þorgeirsson, sem kynntur var til leiks sem íslandsmeistari í Islandsmetum, og Sigurjón Gunn- steinsson, þjálfari í Hnefaleikafé- lagi Reykjavíkur og fyrrverandi landsliðsmaður í karate, tókust á í beinni útsendingu Stöðvar 2. Bubbi Morthens brá sér einnig inn í Draumsolir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar lau. 18. okt. kl. 20 laus sæti sun. 19. okt. kl. 20 laus sæti lau. 25. kl. 17 ath. breyttan sýn. tíma Synt 1 Hafnarfjarðarleikhusinu Vesturgötu n, Hafnarfirði Miðapantanir ISLÍNSKA sima 555 0353 Fjölbreyltur matseðill og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 * 565 5614 Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov Með kyeðmká Yalta 4. sýn. lau. „Þrælsóð Sýnt (Hjáleigu,\ Miðasala br en ójáa só Ittp 'á sæti laus Gíslas. Mbl. igs, Fannborg 2 rhringinn) is/~lk „Verkið úir 03 srúlr af bröndurum". S.H. Morgunblaðið „Þorvaldur Þorsteinsson stingur á ýmsum kýlum í spaugsömu ádeiluverkl". Auður Eydal DV „Sú hugmynd að búa til leikrit um sjónvarpsmenningu fslendinga er bráðsnjöll". _ H.F. RÚV tflstÍW\i s:552 3000 ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 iiiii COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. 4 sýn. í kvöld, 5. sýn. fös. 24. okt., 6. sýn. lau. 25. okt., 7. sýn. fös. 31. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon (slandus í Sölvasal. I kvöld lau. 18.10 kl. 20 uppselt og kl. 23.15 örfá sæti laus Fös. 24.10 kl. 20 uppselt og kl. 23.15 örfá sæti laus. „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. [ Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þama er loksins kominn sumarsmellurinn i ár“. (GS.DT.) 1^"%! L'beÁv^'j ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRÁIN í MAT EÐA DRYKK - á góðri stund LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD hringinn. Hann tók þó ekki box- hanskana með sér heldur gítar og flutti titillag geisladisksins við góð- ar undirtektir. E11 hvernig er nýi diskurinn? „Ég á voðalega erfitt með að skil- greina hann öðruvísi en að þetta er diskur með tíu lögum sem nefnist Trúir þú á engla,“ segir Bubbi Morthens. „Ég gæti sagt að hann væri melódískur, en ég held að menn verði að finna það út sjálfir." Hverjar eru áherslur þínar í efn- isumfjöllun. Eru þær íanda plöt- unnar sem þú samdir til konu þinn- ar fyrir nokkrum árum eða tekur þtí fyrir hitamál iþjóðfélaginu, eins ogþtí hefur gert stundum? „Hvort tveggja væri hitamál.“ Hveuær kviknaði hugmyndin að því að bjóða upp á hnefaleikasýn- ingu íútgáfuhófinu? „Það er ekki langt síðan. Ætli það séu ekki um tveir mánuðir. Oftast hef ég leitast við að brydda upp á einhverju nýju í útgáfuhéf- um.“ Ertu ánægður með hvernig tíl tókst? „Já, ég er ánægður." Þig hefur ekkert langað tíi að fara sjáifur i hringinn ? „Nei, mitt starf er í tónlistinni og það er það sem ég geri best. Þó að ég sé áhugamaður um hnefaleika er liðin tíð að ég fari í hringinn. Ég kann betur við mig með gítar á sviðinu.“ Er þetta löglegt? „Að halda blaðamannafund?" Að standa fyrir hnefaieikum? „Þetta var bara skemmtiatriði þar sem ég var að kynna útgáfu geisladisksins." Heldurðu að linefaleikar verði lögleyfðir á Isiandi? „Heldurðu að það verði bannað að gefa út geisladiska?" 0 Öperukvöld Otvarpsins Rás eitt í kvöld kl. 19.40 Benjamin Britten Hie Tura ot the Screw Hljóðritun frá sýningu 11. október sl. i Barbican Centre í Lundúnum í aðalhlutverkum: Jane Henschel og lan Bostridge. Hljómsveit Covent Garden óper- unnar, stjórnandi; sir Colin Davis. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://wvynv/ruv.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.