Morgunblaðið - 18.10.1997, Side 71

Morgunblaðið - 18.10.1997, Side 71
morgunblaðið LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 71 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: V ^/7 JíW. m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað é é * * Rigning h é %% % SIVdda V ' Snjókoma \J Él Skúrir ’ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- _ stefnuogfjöðrin sss: vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðlæg átt með smáéljum norðanlands en annars þurru veðri og víða léttskýjuðu syðra. Hiti á bilinu 0 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir hæga breytilega átt, léttskýjað og vægt frost norðan til en hiti 1 til 6 stig sunnan til. Frá mánudegi til fimmtudags eru horfur á suðvestlægri átt með vætu um landið vestanvert, en að mestu þurrt austan til og hlýtt í veðri. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit á hádegí f gærf ' W-S) 1 f 1 Kjr H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð austur af landinu var á leið til norðausturs og hæð yfir Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, S, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. V 77/ að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 3 léttskýjað 1 léttskýjað 2 heiðskírt 1 skýjað 5 skýjað Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Pórshöfn Bergen Ósló 0 léttskýjað -1 snjóél -3 léttskýjað 9 súld 9 rigning og súld 6 rigning Kaupmannahöfn 8 alskýjaö Stokkhólmur 6 skýjað Helsinki Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 15 þokumóða 10 skýjað 8 alskýjað 9 þokumóða 9 skýjað 24 skýjað 23 iéyyskýjað 23 skýjað 23 léttskýjað 24 skýjað 22 hálfskýjað 16 skýjað Winnipeg 6 heiðskírt ______________________________________ Montreal 2 heiðskírt Dublin 17 rigning á sið.klst Halifax 9 skýjað Glasgow 16 rigning á síð.klst NewYork 8 heiðsklrt London 18 skýjað Chicago 7 alskýjað Paris 17 skýjað Orlando 19 þokuruðningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.23 -0,2 7.32 4,3 13.47 -0,1 19.55 4,1 8.22 13.09 17.54 3.00 ÍSAFJÖRÐUR 3.28 0,0 9.26 2,4 15.53 0,1 21.47 2,3 8.38 13,17 17.54 3.08 SIGLUFJÖRÐUR 5.39 0,0 11.56 1,4 18.05 0,0 8.18 12.57 17.34 2.48 DJÚPIVOGUR 4.36 2,6 10.56 0,2 17.00 2,3 23.06 0,3 7.54 12.41 17.26 2.31 Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar (slands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 fara eftir, 4 hindra, 7 hakan, 8 veiðarfærum, 9 beita, 11 húsagarður, 13 blóðmörskeppur, 14 vafinn, 15 þvættingur, 17 klæðleysi, 20 mann, 22 malda í móinn, 23 muldrir, 24 dýrsins, 25 gegnsæir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 keimlíkur, 8 skinn, 9 aggan, 10 gil, 11 rella, 13 annar, 15 fagna, 18 ussar, 21 sýn, 22 stúta, 23 daunn, 24 ósannindi. Lóðrétt: 2 ekill, 3 manga, 4 ítala, 5 ungan, 6 ásar, 7 anar, 12 lin, 14 nes, 15 foss, 16 grúts, 17 asann, 18 undri, 19 stund, 20 röng. 1 aðstoð, 2 skerandi hijóð, 3 kvenmanns- nafn, 4 þyngdareining, 5 óðagotið, 6 sárar, 10 æða, 12 álít, 13 greinir, 15 orðasenna, 16 koma að notum, 18 ólyfjan, 19 lifir, 20 fíkniefni, 21 numið. í dag er laugardagur 18. októ- ber, 291. dagur ársins 1997, Lúkasmessa. Orð dagsins: Komið til mín, allir þér sem erf- iði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11,28.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Núpur og Kyndill komu í gær, Boada, Vigri og Blackbird fóru I gær. Beskytteren og Shokyu Maru 28 koma í dag. Ásbjörn fer í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: Kristahnyy og Hrafn Sveinbjarnarson fóru í gær. Fréttir Norðurbrún 1. Félags- starf aldraðra. Vegna múrbrots getur verið erf- itt að ná í þjónustuna f síma mánud. 20. okt. Mannamót Gjábakki, félagsmið- stöð. Kaffí kl. 9. Hana- nú ganga kl. 10. Bingó kl. 14. Heimsókn FEBK á Akranes. Gerðuberg, félags- starf. A þriðjudag: „Hver vill vita um ættir sinar“ fræðsla og leiðs. um ættfræði. Umsjón Hólmfríður Gíslad. Kl. 14 boccia í umsj. Ernst Bachmann. Kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Vetrar- fagnaður verður föstud. 24. okt. Húsið opnað kl. 18. Sigurbjörg Hólm- grímsd. spilar undir fjöldasöng. Guðlaug Ein- arsd. flytur ávarp. Hjónaklúbburinn Laufið sýnir dans. Karlakórinn Kátir karlar syngur. Heitt hangikjöt, eftir- réttur og kaffi. Helgi Seljan verður með gam- anmál. Hljómsv. Hjördís- ar Geirs leikur fyrir dansi. Miðasala hafin. Uppl. í s. 562 7077. Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Danskennsla Sigvalda í Risinu kl. 10 fyrir lengra komna og kl. 11.30 fyrir byijendur. Kvenfélagið Selljörn. Handverksmarkaður verður á Eiðistorgi kl. 10-18. 40-50 aðilar verða með söluborð. Kvenfél. sér um kaffi. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" alla þriðjud. kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (inng. frá Stakkahlíð). Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist kl. 20. Allir velkomnir. íslenska dyslexiufélag- ið. Símatími mánud. frá kl. 20-22 í s. 552 6199. Rangæingafélagið í Rvk. Kirkjudagur verður í Bústaðakirkju á morg- un og hefst með messu kl. 14. Kór félagsins syngur við messuna. Á eftir verður kaffi í safn- aðarh. Elín Ósk Óskars- dóttir og Kjartan Ólafs- son skemmta. Kökur eru vel þegnar. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist á morgun kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dag- ur í fjögurra daga keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Nýöldin og innsigli hins lifanda Guðs. Peter Roennfeldt frá Ástralíu flytur fyrirlestur á Hótel íslandi á morgun kl. 20. Túlkun. Allir velkomnir._______ Kirkjustarf Digraneskirkja. Kirkju- starf aldraðra, opið hús frá kl. 11 á þriðjudaginn. Neskirkja. Félagsstarf kl. 15. Myndasýning frá vorferðinni á Skeiðarár- sand. Veitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. Kletturinn, kristið samf., Bæjarhrauni 2, Hfj. Krakkakirkja kl. 11, böm á öllum aldri vel- komin. Samkoma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun Orðsins. Keflavíkurkirkja. Alfa- námskeið í Kirkjulundi miðvikud. kl. 19-22. Kirkjan opin kl. 16-18 á fimmtud. Kyrrðar- og fræðslustund kl. 17.30. Ihugun og bæn í umsjá Láru G. Oddsdóttur. cand. theol. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjölcþ*^ fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarf. og Blómabúðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. (Jejdu 'gormur d gorm’’ kerjinu gaum. Það þýðir að gormastellið í undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í yfirdýnunni. 1 raun sejur þú d tveimur dýnum og hryggsúlan er bein í svejhinum. Þetta er ekki neitt smúatriði, því undirdýnan vinnur raunverulega 60% afhlutverki dýnanna. KINGSDOWN Trefjagifsplötur til notkunar á veggi, loft og gólf # ELDTRAUSTAR * HLJÓÐEINANGRANDI * MJÖG G0TT SKRÚFUHALD # UMHVEFISVÆNAR PLÖTUR VIÐURKENNDAR AF BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS PP &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI553 8640/568 6100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.