Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Amtsbókasafnið á Akureyri Utlán jukust um 50% milli ára ÚTLÁN hjá Amtsbókasafninu á Akureyri jukust um tæp 50% í september sl. miðað við sama mán- uð í fyrra. Áður hafði aukningin náð hámarki í júnímánuði þegar hún var 45% milli ára. í fréttatilkynningu frá Amts- bókasafninu segir að þetta séu ekki einungis gleðitíðindi fyrir starfsfólk safnsins, notendur þess og greiðendur þjónustunnar, þ.e. Akureyringa alla, heldur líka þá sem lestri unna og vilja veg þeirr- ar íþróttagreinar sem mestan. Frá 1. október sl. hefur vetr- aropnun safnsins verið í gildi en hún þýðir að þeir sem ekki eiga heimangengt virka daga geta kom- ið á safnið á laugardögum milli kl. 10 og 15. Safnið er þá opið á sama hátt og frá kl. 10-19 alla virka daga og hægt að fá lánuð gögn í útlánadeildinni en einnig er lestrarsalur og upplýsingaþjón- usta opin, sem og heimsendingar og blindrabókasafn. Sögustundir fyrir börnin Sögustundir á Amtsbókasafninu eru orðnar fastur liður í vetrar- starfsemi safnsins. Þær eru ætlað- ar börnum á aldrinum 3-6 ára en engu barni er vísað frá þótt það sé yngra eða eldra. Sögustundir Eftirlit á veiðisvæðum LÖGREGLAN á Akureyri mun á næstunni fara í eftirlitsferðir um helstu veiðisvæði í umdæminu til að fylgjast með að farið sé að regl- um. Þeir sem ætla að stunda skot- veiðar þurfa byssuleyfi, veiðikort og leyfi landeigenda nema veitt sé á almenningi utan landareigna lög- býla. Morgunblaðið/Kristján ALDIS Rúna Þórisdóttir, þriggja ára Akureyrarmær, var að koma á Amtsbókasafn- ið í fyrsta skipti og fannst henni margt spennandi að sjá. eru á þriðjudögum kl. 10.30 og á fimmtudögum kl. 14.30. í sögustundum er ekki bara les- ið fyrir börnin, þau fá líka að skoða bækur, lita, teikna, spila og jafn- vel hlusta á sögur og tónlist af snældum til tilbreytingar. Á meðan börnin eru í sögustund geta for- ráðamenn notað tækifærið og kynnt sér hvaða þjónustu bóka- safnið hefur upp á að bjóða. ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 15 HUGFtlAG ÚIANDS Knminn aftur a sviö meö allt. sitt besta í stórkastlegri tónlistardagskrá. Farsæll feríll rakinn á nllum bglgjulengdum. Frábær stórhljómsveit ag snngvarar undir stjórn Þnris Baldurssonar. í allan vetur munu margir af helstu söngvurum landsins heim- sækja Björgvin á sijningarnar. KYNNIH: Jon Axel IJIolsson. HANOHIT IILi VAI. rÓNl.lSTAH Björcjviri Halldórsson ng Hjörn B. tljnrnssnn UTUTSHÖNNLIN Ul. SVIUSSETNIN6 Hjurn 6 Hjnrnssnn. Verö -4.90Q, nmtur ticj sýninrj. ?.i?00. sýning. i.non. tlarisleiKur. $0$ Bókunarstaða: 23. okt 24. okt 26. okt 27. okt 29. okt 30. okt 31. okt 1. nóv 2. nóv 4. nóv 6. nóv 7. nóv 8. nóv 11. nóv 12. nóv 13. nóv 14. nóv 15. nóv 16. nóv 20. nóv 21. nóv 15. nóv 21. nóv 22. nóv 23. nóv 24. nóv 25. nóv 27. nóv 28. nóv 29. nóv 4. des 5. des uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti örfá sæti laus örfá sæti laus 7 sæti laus uppselt/biölisti viðbótarsæti • uppselt/biölisti 5 sæti laus laus sæti uppselt/biölisti viöbótarsæti • viðbótarsæti • aukaflug uppseltÁiiðlisti uppselt/biðlisti 3 sæti laus viðbótarsæb • uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti viðbótarsæti • uppselt/biðlisti viðbótarsæti • uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti uppselt/biðlisti viðbótarsæti viðbótarsæti viðbótarsæti • Veröfrá Verðfrá Veröfrá Beint ftug frá Akureyri tSes viðbótarsæti : 27.840 Kt 20.700 n: 29.040 tt «0 kr áL úd u „Tt. vu á mann í tvíbýli í 3ja nátta ferö á mann í tvíbýli i 2ja nátta á mann í tvíbýli í 3ja nátta U U • U U U III. ' 11 H II 11 I •II | V V II í miðri viku á hótel Apex helgarferö á hótel Apex helgarferð á hótel Apex á mann ítvíbýli á yr U II V L U I U I !■ á mann [ tvíbýli í 3ja nátta ferð á mann i tvibýli í 2ja nátta í miðri viku á hótel Apex helgarferð á hótel Apex á mann í tvíbýli á hótel Apex 4. nóv. “EEEEEZU CE ) OATIAS^ ' Breskur flugvallarskattur, kr. 600 bætist við hjá þeim, sem eru með heimflug frá og með 1. nóvember. Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: s(mi 565 2366, Keflavík: s(mi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: s(mi 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um laná allt. Duhaferfl í beinu leigudugi 11. nðvember Aukaferðir: 26. okt. 5 daga ferð 27. okt. 4ra daga ferð ll.nóv. 3og4dagar Beint flug frá Akureyri til Edinborgar: 31. okt. uppselt 4. nóv. sértilboð 7. nóv. örfá sæti laus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.