Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 9 FRETTIR Frjókorn í meðallagi í sumar MÆLINGUM á fijókornum í and- rúmslofti í Reykjavík er lokið í ár. Þær verða teknar upp að nýju með hækkandi sól í maí á næsta ári. Þá er í ráði að fjölga mælistöðum og taka einnig upp mælingar á Akureyri. Þegar litið er á sumarið í heild kemur í ljós að þrátt fyrir kulda framan af sumri náði heildarfjöidi Frjókorn í Reykjavík 1988-1997 Heildarfrjómagn og skipting í helstu frjógerðir Frjó í rúmmetra 7000t 6000 5000 4000 3000 2000 1000 I I Aðrar frjó- og grðgerðir Bi8 Birkifrjó I I Súrufrjó Wiáil Grasfrjó _____ 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Andlát BRUNO KRESS BRUNO Kress prófessor lést á heimili sínu í Þýskalandi miðviku- daginn 15. október sl., níræður að aldri. Hann fæddist 11. febrúar 1907 í Elsass en ólst upp í Berlín frá lenskra bókmenntaverka á þýsku, m.a. bækur eftir Halldór Laxness, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Halldór Stefánsson og Tryggva Emilsson. Bruno Kress var sæmdur fyeiðurs- doktorsnafnbót við Háskóla íslands árið 1986 og riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1978. Bruno Kress lætur eftir sig eigin- konu og þijár dætur. tólf ára aldri. Hann kom hingað til lands til náms við Háskóla Islands árið 1932 og dvaldist hér fram til 1940. Dvöl hans á íslandi tengdist fræðasviði hans en hann lagði stund á norræn fræði. Hann lauk doktors- prófi frá háskólanum í Berlín árið 1937 og fjallaði ritgerð hans um framburð nútíma ísiensku, Die Laute des modernen Islándischen, og er hún eitt undirstöðurita ís- lenskrar hljóðfræði. Á árunum 1940-45 sat Bruno Kress í fangabúðum Englendinga, 1945-56 var hann skólastjóri í Austur-Þýskalandi, en síðan pró- fessor í Greifswald, uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ævistarf Brunos Kress var ná- tengt íslenskri tungu og menningu, en hann fékkst við rannsóknir á íslensku máli og þýddi fjölda ís- Gallastretchbuxurnar komnar aftur TISKUVORUVERSLUN oTRAUMAR Laugavegi 55, sími 561 8414 IMardic Cruiser svefnkerra m/skermi og svuntu Verð: 35.DDD kr. ALLT FYRIR BORNIN 33.000 kr styr. Klapparstíg 27, sími 552 2522. fHwgttuttbiMfr - kjarni málsins! fijókoma meðaltali áranna 1988- 1997. Fremur stuttur en góður hlý- indakafli í júní hafði þar sitt að segja. Að auki má nefna að í ár var svo- kallað birkiár, þ.e. mikið var af karl- reklum á birkinu og veður tiltölulega hagstætt meðan á frjódreifíngu stóð, segir í fréttatilkynningu. Niðurstöður septembermánaðar liggja nú fyrir. Ellefu fijókorna- gerðir komu fyrir í september og reyndust fá fijókorn vera af hverri gerð nema grösum. Grasfijó urðu alls 68 sem er rétt yfir meðaltali þeirra tíu ára, sem mælingar hafa verið stundaðar. Afsláífarstandur - allt á hálfvirði Pelskápur, pelsjakkar, ýmiss fatnaður s.s. blússur, peysur, skyrtur, pils o.m.fl. 4 PEISINN Kirkjuhvoli, Kirkjutorg 4, sími 552 0160 Þar sem vandlátir versla Úlpur og kápur hj&QýQuftthiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýjar tískutöskur BULAGGF 4.500 Skólavöröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. KRINGLUKAST FYRIR^f STELPUR OG STRÁKA Flauelispeysur kr. 2.590, nú kr. 1.790 Drengjaúlpur kr. 5.590, nú kr. 2.990 Spice Girls Ieggingssett kr. 2.490, nú kr. 1.790 Skyrtur kr. 2.590, nú kr. 1.790 SENDUPI Í PÓSTKR4 Barrvakot Kringlunn\4-6sírm 588 1340 Olafur F. Magnússon Starfandi heimilislæknir í Reykjavík í 12 ár. Reynsla sem varaborgarfulltrúi í 7 ár. læknir ♦ sætið Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI | ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA ✓ FJÖLSKYLDAN , I í ÖNDVEGI Öflugur málsvari betra mannlífs Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.