Morgunblaðið - 21.10.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 21.10.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 9 FRETTIR Frjókorn í meðallagi í sumar MÆLINGUM á fijókornum í and- rúmslofti í Reykjavík er lokið í ár. Þær verða teknar upp að nýju með hækkandi sól í maí á næsta ári. Þá er í ráði að fjölga mælistöðum og taka einnig upp mælingar á Akureyri. Þegar litið er á sumarið í heild kemur í ljós að þrátt fyrir kulda framan af sumri náði heildarfjöidi Frjókorn í Reykjavík 1988-1997 Heildarfrjómagn og skipting í helstu frjógerðir Frjó í rúmmetra 7000t 6000 5000 4000 3000 2000 1000 I I Aðrar frjó- og grðgerðir Bi8 Birkifrjó I I Súrufrjó Wiáil Grasfrjó _____ 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Andlát BRUNO KRESS BRUNO Kress prófessor lést á heimili sínu í Þýskalandi miðviku- daginn 15. október sl., níræður að aldri. Hann fæddist 11. febrúar 1907 í Elsass en ólst upp í Berlín frá lenskra bókmenntaverka á þýsku, m.a. bækur eftir Halldór Laxness, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Halldór Stefánsson og Tryggva Emilsson. Bruno Kress var sæmdur fyeiðurs- doktorsnafnbót við Háskóla íslands árið 1986 og riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1978. Bruno Kress lætur eftir sig eigin- konu og þijár dætur. tólf ára aldri. Hann kom hingað til lands til náms við Háskóla Islands árið 1932 og dvaldist hér fram til 1940. Dvöl hans á íslandi tengdist fræðasviði hans en hann lagði stund á norræn fræði. Hann lauk doktors- prófi frá háskólanum í Berlín árið 1937 og fjallaði ritgerð hans um framburð nútíma ísiensku, Die Laute des modernen Islándischen, og er hún eitt undirstöðurita ís- lenskrar hljóðfræði. Á árunum 1940-45 sat Bruno Kress í fangabúðum Englendinga, 1945-56 var hann skólastjóri í Austur-Þýskalandi, en síðan pró- fessor í Greifswald, uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ævistarf Brunos Kress var ná- tengt íslenskri tungu og menningu, en hann fékkst við rannsóknir á íslensku máli og þýddi fjölda ís- Gallastretchbuxurnar komnar aftur TISKUVORUVERSLUN oTRAUMAR Laugavegi 55, sími 561 8414 IMardic Cruiser svefnkerra m/skermi og svuntu Verð: 35.DDD kr. ALLT FYRIR BORNIN 33.000 kr styr. Klapparstíg 27, sími 552 2522. fHwgttuttbiMfr - kjarni málsins! fijókoma meðaltali áranna 1988- 1997. Fremur stuttur en góður hlý- indakafli í júní hafði þar sitt að segja. Að auki má nefna að í ár var svo- kallað birkiár, þ.e. mikið var af karl- reklum á birkinu og veður tiltölulega hagstætt meðan á frjódreifíngu stóð, segir í fréttatilkynningu. Niðurstöður septembermánaðar liggja nú fyrir. Ellefu fijókorna- gerðir komu fyrir í september og reyndust fá fijókorn vera af hverri gerð nema grösum. Grasfijó urðu alls 68 sem er rétt yfir meðaltali þeirra tíu ára, sem mælingar hafa verið stundaðar. Afsláífarstandur - allt á hálfvirði Pelskápur, pelsjakkar, ýmiss fatnaður s.s. blússur, peysur, skyrtur, pils o.m.fl. 4 PEISINN Kirkjuhvoli, Kirkjutorg 4, sími 552 0160 Þar sem vandlátir versla Úlpur og kápur hj&QýQuftthiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýjar tískutöskur BULAGGF 4.500 Skólavöröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga og laugardaga frá 10-14. KRINGLUKAST FYRIR^f STELPUR OG STRÁKA Flauelispeysur kr. 2.590, nú kr. 1.790 Drengjaúlpur kr. 5.590, nú kr. 2.990 Spice Girls Ieggingssett kr. 2.490, nú kr. 1.790 Skyrtur kr. 2.590, nú kr. 1.790 SENDUPI Í PÓSTKR4 Barrvakot Kringlunn\4-6sírm 588 1340 Olafur F. Magnússon Starfandi heimilislæknir í Reykjavík í 12 ár. Reynsla sem varaborgarfulltrúi í 7 ár. læknir ♦ sætið Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI | ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA ✓ FJÖLSKYLDAN , I í ÖNDVEGI Öflugur málsvari betra mannlífs Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.