Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTOBER 1997 51' n~ W'" : ' .fe’-11' ■ ■ 't -■uGijS.'ngrvTT" Tónleikaferð gusgus í Reykjavík 7Wikið úrval af drögtum FÓLK í FRÉTTUM &nSs^ r * “4:, ■ i B ; ;; JS CgJVXM KF-265 Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 TILBOÐ Aðeins 54.990,- Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar í öllum 20 gerðum QÚMM kæliskápanna. fyrsta flokks frá iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Munið utankjörstaðakosninguna Kosið er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9-17 og lýkur utankjörstaðakosningunni fimmtudag- inn 23. október naestkomandi kl. 17.00. Upplýsingamiðstöðin í Kringlunni er opin frá kl. 16 til 19 til fimmtudags 23. október. Atkvæðisrétt eiga: Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík og á Kjalarnesi sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Einnig þeir sem skrá sig í Sjálfstæðisflokkinn prófkjörsdagana en þeir þurfa að hafa náð 18 ára aldri við borgar- stjórnarkosningarnar 23. maí 1998. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. ____________________ Blu dí blí Laugavegi 83 • Sími 562 3244 Flytja lag á Depeche Mode safnplötu Fjöllistahópurinn gusgus er á leið í tón- leikaferðalag um heim- inn sem hefst á óvenjulegum stað eða í Stapa þann 24. október. Fyrsti geisladiskur gusgus hefur verið gefinn út í öllum heimsálfum og vegna góðrar sölu hans var ákveðið að efna til tón- leikaferðar sem hefur hlotið nafnið Polydetour. Farið verður til að minnsta kosti 15 landa í fimm heimsálfum og meðal þeÚTa sem munu hita upp fyr- ir gusgus eru: Adam Ant, Corner Shop, Crystal Method, Bentley Rhythm Ace, Finley Quay, Q. Burns og Carl Craig. I byrjun næsta árs verður gefinn út geisladiskur til heiðurs hljóm- --------------- sveitinni gusgus i nýju hús- næði með þremur upp- tökusölum Depeche Mode þar sem Smas- hing Pumpkins, Sneakers Pimps, Meat Beat Manifesto " og fleh’i tónlist- armenn munu flytja lög hljómsveit- arinnar. Meðlimir gusgus voru beðn- m um að velja sér lag með Depeche Mode og endurgera fyrh’ plötuna. Það er því ýmislegt á döfinni hjá hópnum sem kom sér nýlega fyrir í húsnæði við Ægisgötuna. Stefán Arni meðlimur gusgus var spurður spjörunum úr. — Hvers konar starfsemi fer fram í nýja húsnæðinu? „Það fer allt þarna fram. Allt frá sköpun yfir í skipulagningu. Það eru mörg verkefni sem við vinnum í einu og eitthvað er alltaf að koma inn sem við þurfum að taka ákvörðun um hvort við viljum taka þátt í. Svo eru þrír upptökusalir hérna. Einn er stærstur og með öllum tónleikagræj- um. Hinir eru notaðir sem rými til sköpunar og til að vinna prufur.“ - Þið eruð með sérstaka vinnufundi, ekki satt? „Það eru fundir næstum því á hverjum degi. Það fer eftir þvi hvað er mikið að gerast.“ - Er þá allt ákveðiðísameiningu? „Já, það má eiginlega segja það. Eftir að ákvörðun hefur verið tekin er einhver einn sem fylgir henni eftir og vinnur smáatriðin í kringum hana. Við erum þó að reyna að bæta framleiðnina því þetta sósíalíska kerfi getur verið seinvh’kt.“ -Af hverju völduð þið Stapa sem upphaf tónleikaferðarinnar? „Fjölbrautaskóli Suðui’nesja var búinn að hringja margoft í okkur sið- ustu tvö ár og biðja okkur að spila. Þegar við gáfum út fyrstu plötuna ‘95 þá spiluðum við á menntaskóla- halli á Akureyri sem var rosalega Morgunblaðið/Halldór FUNDUR hjá gusgus í nýja húsnæðinu: Hafdís Huld, Sigurð- ur Kjartansson og Birgir Þórarinsson. gaman en síðan höfum við ekkert spilað á íslandi að ráði. Við héldum reyndar tónleika í janúai’ í Perlunni. Einnig viljum við vera búin að spila eina tónleika áður en við föram í ferðalagið. Síðast fundum við að það tók tvenna til þrenna tónleika að stilla strengina saman og því er gott að byrja heima og að hafa tíma eftir fyrstu tónleikana til að fínpússa.“ - Hvernig kom það til að þið eigið lag á Depeche Mode plötunni? „Upprunalega ástæðan fyrir því að ákveðið var að gera Depeche Mode safnplötu var sú að Smashing Pumpkins tóku eitt lag þeirra á tón- leikum og voru með það á dag- skránni hjá sér. Af hverju við vorum valin er líklega komið til vegna út- gáfufyrirtækis okkar í Bandai’íkjun- um. Birgir Þórarinsson (meðlimur gusgus) hefur verið mikill Depeche Mode aðdáandi í gegnum árin og ekki hægt annað en að vera með.“ - Var erfitt að velja lag? „Birgir bauð öllum heim til sín eitt kvöldið og þá var far- ið yfir tónlistarsögu Depeche Mode frá upphafi til enda. Öll lögin keyrð í gegn og straumar og stefnur rædd. Lagið Monument varð fyrir valinu. Þetta lag höfðaði til okkar og okkur langaði ekki að taka eitthvað af frægari lögum þeirra.“ Irskt kafnhus Sjö retta hádegis hlaðborð frá mánudegi til föstudags kl. 12 - 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.