Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM LJÓSMYNDARAR kepptust við að smella myndum af litlum plastútgáfum af kvintettinum fræga. ►NÝJAR Spice Girls dúkkur voru kynntar í London á fimmtudag og er búist við að þær verði ein allra vinsælasta jólagjöfin í ár. Brúðurnar voru kynntar sérstaklega á leikfangasýningu í miðborg London sem kallast Toy ‘97 og þykja þær talsvert líkar fyrimyndunum sem hófu tón leikaferð og gáfu út nýjan disk nú á dögunum. Stúlkurnar í Spice Girls munu halda góðgerðartónleika í Jóhannes- arborg í Suður-Afríku fyrsta nóvem- ber og þar mun Harry Bretaprins hitta þær stöllur ásamt fóður sínum Karli. Þeir feðgar munu einnig fara í safarí og heimsækja þorpið Duku Duku í Suður-Afríku. William prins mun ekki verða með í för því skólafríi hans verður lokið. HIN fjögurra ára Jodie Loftus verður ekki eina stúlkan sem mun óska sér Spice Girls dúkku f jólagjöf í ár. STUTT Ævisaga Díönu söluhæsta bók ársins ►UMDEILD ævisaga Díönu prinsessu eftir Andrew Morton er orðin söluhæsta bókin í Bretlandi á þessu ári. Aðeins vika er liðin síðan hún kom út. Ævisagan er endurskoðuð útgáfa á fyrri bókinni sem var gefin út árið 1992. f nýju útgáfunni eru beinar tilvitnanir í Díönu og segir Morton að hún hafi í sex viðtölum sent honum svör á hljóðsnældu. Rúmlega 41 þúsund eintök hafa selst af bókinni á einni viku. í fyrri bókinni voru eingöngu viðtöl við nána vini hennar. Sjálf vildi hún ekki láta hafa neitt eftir sér þar sem hún vildi ekki verða ásökuð af Buckingham höll fyr- ir að gera persónuleg málefni úr einkalífí sínu og hjónabandi opinber. Það var brytinn sem gerði það ►SAMÚÐARBÓKUM vegna Dfönu prinsessu, sem innihéldu um 120 þúsund undirskriftir, var hent í endurvinnslu í úthverfi London, samkvæmt New York Post. „Hundruðum blaðsiðna var troðið í plast- poka.“ Bækurnar voru áritaðar af fbúum Derby- shire og átti að senda þær til Buckingham-hallar. „Skömmustulegir embættismenn eru að rannsaka málið,“ segir ennfremur í frétt blaðsins. Bryti Díönu hefur viðurkennt að hafa einnig eytt ýmsum gögn- um Dfönu. Þar á meðal voru persónuleg skjöl með dagbókum og bréfum frá fyrrverandi elskhuga hennar, James Hewitt. Hann gerði það af ótta við að þau kæmust í rangar hendur. Elton John aðlaður 100% vatnsþéttir 100% Gore-tex ►ELTON John gæti bráðlega fengið aðalsnafnbót. Slúðurblaðið Daily Express heldur þessu fram. Það segir ástæðuna þá að nokkrir breskir ráðherrar telji hann verðskulda slíka sæmd fyrir frammistöðu sína eftir andlát Díönu. Hvort af því verður kemur í ljós í Iok mánaðarins þegar árlegur listi yfír væntanlega aðalsmenn verður kynntur. Aðrir tónlistarmenn sem hafa verið aðlaðir eru m.a. Cliff Richard, Bob Geldof og Paul McCartney. 100% Ecco Njóttu lífsins! J^údjudagatiiáed Allar pizzur á liálfvirði í dag Opið frá kl. 11.00-25.50 klöiðvi kU(/ó - kjarni inálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.