Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 17 KPMG og Ernst & Young sameinast Yrði stærsta endurskoðunar- fyrirtæki heims London. Reuters. KPMG og Emst & Young hafa skýrt frá áformum um samruna, sem mundi leiða til þess að komið yrði á fót voldugasta fyrirtæki heims á sviðum endurskoðunar, skattaráðgjafar og stjórnunarráð- gjafar. Fyrirtækin sögðu í sameigin- legri tilkynningu að starfsmenn sameinaðs fyrirtækis yrðu 163.000 og árlegar tekjur þess 18,3 millj- arðar dollara. Ef samruninn verður að veru- leika kemur hann í kjölfar sam- runaáforma keppirtautanna Price Waterhouse og mun líklega vekja athygli eftirlitsyfirvalda vegna minnkandi samkeppni í greininni. Fjórir risar í stað sex Annar samruni mundi fækka „hinum sex stóru“ endurskoðenda- fyrirtækjum heims í fjögur. Eftir yrðu Andersen Worldwide- stærsta fyrirtækið áður en samrunafárið hófst - og Deloitte Touche To- hmatsu Intemational. Heimildir í greininni herma að KPMG og Emst & Young telji vemlegar líkur á því að samkeppn- isyfirvöld samþykki sammnann. Samkvæmt annarri heimild em „sæmilegar líkur“ á því að sam- mni Emst & Young/KPMG fái náð fyrir augum eftirlitsyfirvalda, því að auk endurskoðunar veita fyrir- tækin ýmis konar aðra þjónustu, svo sem fjármálaráðgjöf og lög- fræðiaðstoð. Hins vegar er talið að fyrirtækj- unum veitist erfitt að fá samþykki meðeigenda sinna við sammnan- um. Tímafrekt getur reynzt að fá samþykki þeirra og því er ekki víst að af samruna Emst & Young og KPMG fyrr en á næsta ári. Samvæmt upplýsingum Int- emational Accounting Bulletin yrði KPMG Ernst & Young fremsta fyrirtæki heims á sínu sviði með tekjur upp á 15,9 miiljarða dollara. Næstir kæmu Coopers & Ly- brand/Price Waterhouse með 11,8 milljarða dollara og Andersen Worldwide með 9,5 milljarða doll- ara. VpKVABUNADUR IVINNUVELAR [ þjónustudeild Eimskips í Sundakletti Viðskiptaþjónusta 525 7700 í viðskiptaþjónustu er að fá allar almennar upplýsingar um flutninga og flutningatengda þjónustu í innflutningi, útflutningi og strandflutningi. m--i-——■ ---------------------------------------------,------------------ Flutningsbókanir 525 7730 í flutningsbókunum ertekið á móti öllum bókunum vegna útflutnings og strandflutnings. Verðfyrirspurnir 525 7720 [ þjónustudeild er tekið á móti verðfyrirspurnum vegna flutninga og flútningatengdrar þjónustu. -------j----j----j-------—------------------I---—-------—------------j-----|---■ - V" - — EIMSKIP Simi 525 7000 • Fax 525 7009 Netfang: mottaka@eimskip.is Heimasiða: http//www.eimskip.is VÖKVAMÚT0RAR DÆLUR PVG $AMSVARANDI STJ0RNL0KAR 0G FJARSTYRINGAR GÍRAR 0G BREMSUR GOTT VERÐ ■ GÓO ÞJÓNUSTA = HÉÐINN VERSLUN SEUAVEGI 2 SlMI 562 4260 MEGALUX F ■» Smavoru hillur Lagermal eru okkar sérgrein Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vörugeymsluhús sem minni lagera. Innkeyrslurekkar sem rúllurekkar. Aðeins vönduð vara úr sænsku gæðastáli. Mjög gott verð. Bjóðum einnig sérhæfð lyftitæki. Leitið ráða vlð skipulagningu og byggingu lagerrýma. Þjonusta - þekking naúgjol. Anatuga neynsla. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1, RVK • SlMI 568 3300 • FAX 568 3305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.