Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Metum hvert annað að verðleikum EINS og alþjóð veit standa kennarar í kjara- baráttu um þessar mundir, reyndar eins og svo oft áður. Krafan er einfóld, hækkun grunn- launa. Kennarar tala um að borin von sé að fram- fleyta sér og sínum á þeim lúsarlaunum sem borguð eru fyrir kennslu *■ í dag. Þið getið nú rétt ímyndað ykkur að það sé erfitt þegar launaseð- illinn hljóðar upp á 70.000 krónur. í gegn- um tíðina hafa kennarar aðallega reitt sig á eina baráttuaðferð, nefnilega verkfall. Undanfamar vikur hafa einn- ig heyrst raddir, hjá allra hörðustu baráttumönnum, að gripið verði til íjöldauppsagna í grunnskólum lands- ins. Hvort áðumefndar baráttuaðferð- ir eru þær vænlegustu eður ei ætla ég ekkert að tjá mig um, hins vegar langar mig að velta upp því atriði sem ég tel vera lykilinn að réttinda- og kjarabaráttu kennara, þ.e. viðhorfum — og virðingu ráðamanna og fólksins í landinu til kennarastarfsins. Almenningsálitið Það viðhorf hefur lengi heyrst að hver sem er geti orðið kennari. Því er ég ekki að öllu leyti ósammála heldur er margt sem þarf að huga að í þessu sambandi. Hér á landi em þijár háskólastofnanir sem útskrifa kennara og fyrir tilvist þeirra hlýtur að vera ástæða. Eða hvað? Ég man ekki eftir neinu öðra starfi en kenna- 4 rastarfinu þar sem tíðkast að ráða ófaglærða leiðbeinendur til að fylla upp í stöður. Það er staðreynd að kennarar neyðast oft á tíðum til að hætta kennslu vegna lágra launa og það virðist ekkert vera því til fyrir- stöðu að ráða svokallaða leiðbeinend- ur í staðinn. Hvaða mynd fær al- menningur af kennarastarfinu að þessu gefnu? Að mínu mati ýtir þetta undir þá skoðun almennings að hver sem er geti kennt og óþarfi sé að vera að mennta fólk til þess sérstak- iega. Svo kvarta margir um leið og einhver slæm tíðindi berast af menntamálum hérlendis en sjaldan er horft á þær staðreyndir að ófag- lærðir leiðbeinendur gegna stöðum í skólun- um. Málið er bara ekki svona einfalt. Við verð- um að líta á málið til lengri tíma. Sú aðferð sem ég vil kalla skamm- tímalausn að ráða leið- beinendur skilar sér ekki eins vel og ef um menntaðan kennara væri að ræða. Mig langar að segja ykkur eina dæmisögu sem ég heyrði um dag- inn þessari skoðun margra til stuðnings. Þannig var að löglærður einstaklingur hafði sam- band við skólastjóra út af kennara- stöðu sem auglýst hafði verið. Af eðlilegum ástæðum ákvað skólastjór- inn að forvitnast um bakgrann þessa einstaklings og spurði fýrst hvort sá löglærði hefði einhveija uppeldis- menntun eða menntun svipaða henni. „Neiii," sagði sá löglærði. „Hefur þú einhveija starfsreynslu sem þú telur nýtast þér í kennslu?" spurði skóla- stjórinn þá. „Neiii,“ svaraði sá lög- lærði. Þá fór skólastjórinn að velta ajvarlega fyrir sér af hveiju viðkom- andi væri að sækja um þetta starf og ákvað að spyija hann að þvi. „Jaa, það er nú eiginlega þannig að mig hefur alltaf langað til að prófa að kenna.“ Þessi saga fínnst mér lýsa nokkuð vel hvert almenningsálitið er í mörgum tilfellum. Kannski er þetta bara svona auðvelt. Þegar ég hugsa um það þá hefur mig alltaf langað til að prófa að vera flugmaður eða skurðlæknir. Ef til vill ætti ég að fara og sækja um. En hvernig líta ráðamenn á málið? Sérfræðiþekkingu verður að virða, jafnt í kennarastarfínu sem og í öðr- um greinum. Slíka virðingu er menntamálaráðherra ekki að sýna með því að gefa út ijölda samþykkta sem heimila leiðbeinendum að kenna á grann- og framhaldsskólastigi. Hvemig í ósköpunum er hægt að standa í kjarabaráttu þegar kennarar fá slík skilaboð? Era menntaðir kenn- arar kannski óþarfi? Auðvitað verður að halda skólunum gangandi en hvað Trausti Hafsteinsson Nýjar hafvillur ÉG FER ekki mörg- um orðum um grein Hannesar Gissurarsonar á föstudaginn. Mér sýndist hún missagna- laus, en honum tókst þó að sanna gamlan áburð á Adam Smith. Hann sagði einnig að kvóta- málið snerist um hvort treysta ætti útgerðar- mönnum eða stjóm- málamönnum fyrir auð- lindaarðinum. Ég hef áður bent á að gjafak- vótakerfið felst í að stjómmálamenn úthluta styrkjum til útgerðar- manna til frjálsra afnota, sennilega í þeirri von að þeir hafi vit fyrir þjóðinni. Einhver myndi kalla það sjóðasukk í sauðargæru. Auk þess er nákvæmara að segja að málið snúist um hver eigi að fá auðlindaarðinn og hvernig sé best að koma honum til skila. Nóg um föstudagspistilinn. Á laugardaginn komu hins vegar tvær splunkunýjar villur, sem ég stenst ekki freistinguna að stugga við. Báðar vaxa raunar upp af skiln- ingssprotum sem visna án þess að ná þroska. Eigi að síður sýna þessir vísar að Hannes er þrátt fyrir allt hugkvæmasti og öflugasti veijandi sérhagsmuna á Islandi. Fyrri villan er órökstudd fullyrðing um að ef opinber aðili bjóði kvótann út, þá fáist ekki fullt verð vegna þess að kvótinn sé þá ekki varanleg sér- eign. Það er vitað að ef gjafakvóta- markaður þróast, þá mun hann virka eins og uppboðsmarkaður. Það er fásinna að uppboðs- markaðir virki ekki í rekstri með langtíma- fjárfestingum. Til dæmis kaupa flugfélög elds- neyti á uppboðsmarkaði eða með viðmiðun við uppboðsverð. Þar fyrir utan er auðvelt að koma við langtímaleigu á kvóta. Að það skipti ein- hveiju hvort uppboðs- haldarinn heitir Jón eða séra Jón er sérkennileg hugsun. Helst gæti hún byggst á þeirri forsendu að útgerðarmenn yrðu látnir borga fyrir prósentuna sem þeir leigðu, og myndu þá pressa á að hvert prósent Gjafakvótakerfið felst í að stjórnmálamenn út- hluta styrkjum til út- g'erðarmanna til fijálsra afnota. Markús Möller telur að einhver myndi kalla það sjóðasukk. gæfi sem flest tonn og heildarkvóti yrði ákveðinn hærri en vit væri í. Þá er því til að svara, að bæði er hægt að sníða stofnanir sem standast slíka Markús Möller gerist svo þegar næsta alþjóðlega samanburðarkönnun verður gerð? Nóg var nú um lætin síðast! Þá skell- ir almenningur skuldinni á kennara- stéttina og heimtar úrbætur. Ég er sannfærður um að því meiri sérfræði- þekkingu sem við náum að halda í kennarastarfínu því öflugra verður það. Þama eram við e.t.v. komin að kjama málsins. Að sannfæra ráða- menn og almenning um að í skólunum fari fram metnaðarfullt starf, því ég Ég er sannfærður um, segir Trausti Haf- steinsson, að því meiri sérfræðiþekkingu sem við náum að halda í kennarastarfinu því öfl- ugra verður starfið. veit að á vinnumarkaðnum era ijöl- margir starfandi kennarar með mikinn metnað í starfí. Geta kennarar hins vegar haldið endalaust áfram á metn- aðinum einum saman þegar sífellt dregur úr starfsánægjunni vegna lágra launa? Við hljótum öll að vera sammála um að því meiri starfs- ánægja sem ríkir því meiri árangurs er að vænta úr starfinu. Ánægður kennari gefur meira af sér en hinn óánægði. Þessari starfsánægju náum við ekki til fúlls nema að borga mann- sæmandi laun fyrir vinnuna. Laun fyrir vinnu sína Ef til vill væri ráð að opna betur skólana til að leyfa almenningi að sjá betur það starf sem þar fer fram. Kannski þurfa kennarar að sanna sig betur og sýna hvað þeir geta. í kjöl- far þess væri hægt að sýna fram á hvernig sérfræðiþekkingin skilar sér í skólana og mikilvægi jiess að halda í menntaða kennara. Ég er ekki að segja að leiðbeinendur séu óþarfir heldur þarf að sýna sérfræðiþekking- unni virðingu og meta kennara að verðleikum. Fyrsta skrefið í rétta átt er að sýna kennarastarfinu þá virð- ingu sem það á skilið og meta það sem fram fer í skólunum. Borgum kennuram mannsæmandi laun fyrir vinnu sína sem efalaust skilar sér í menntun og ánægju þegar til lengri tíma er litið. Höfundur er nemi við Kennaraháskóla íslands. pressu og eins er hægt að bjóða út prósentur en láta borga fyrir veidd kíló. Þá reynast útgerðarmenn engan hag hafa af of háum heildarkvótum. Mín útfærsla á veiðigjaldskerfi (Vís- bending, 29/2/96) hefur gengið út á slíka Ieigu og til Iangs tíma. Seinni villan er skemmtilegri. Hannes segir að það borgi sig ekki nógu vel fyrir útgerðarmenn án eign- arkvóta að finna upp nýjungar. Aftur er grannhugmyndin í lagi, en á auðvit- að einungis við ef uppgötvarinn getur ekki setið einn að uppfinningunni, þvi auðvitað græða menn ef þeir geta veitt ódýrar en aðrir og allir borga sama fyrir kvóta. Hannesi yfirsést í annan stað að vandinn yrði því sem næst eins í gjafakvótakerfinu. Útgerð- armaður sem ætti 5% af heildarkvóta fengi ekki nema 5% af þeim spamaði sem hann byggi til með eftirherman- legri nýjung, sem Hannes segir rétti- lega að myndi hækka kvótaverð. Það sem verra er, kvótalausir aðilar hefðu sáralítinn hvata til að uppgötva og útgerðarmenn eru sjaldnast snjallir verkfræðingar eða vélahönnuðir. Hannesi yfirsést hins vegar að þetta er almennt vandamál í efnahagsstarf- seminni, vandamál sem venjulegir markaðir ráða illa eða ekki við. Hvat- inn til nýjunga sem aðrir geta hermt ókeypis eftir er of lítill. Slíkar nýjung- ar era dæmi um það sem kallað er almannagæði eða public goods. Þess vegna eru rannsóknir styrktar og regl- ur settar um einkaleyfi. En siðmennt- aðar þjóðir reyna að setja slíkar regl- ur þannig að ábati almennings verði sem mestur. Það væri gjafakvótasinn- um hollt að hugleiða. Höfundur er hagfræðingur. Óviðunandi ástand í málefnum aldraðra A ÞESSU kjör- tímabili hefur ríkt stöðnun íþjónustu við aldraða. I grein eftir undirritaðan í Morgunblaðinu 1. október sl. kom fram, að aðeins 46 ný hjúkranarrými hafa verið tekin í notkun í Suður-Mjódd og 30 þjónusturýmum á Droplaugarstöðum hefur verið breytt í hjúkrunarrými. Þetta þýðir 76 ný hjúkr- unarrými í 40 mán- aða valdatíð R-listans eða innan við tvö rými á mánuði. Biðlistar eftir þjónustu hafa lengst og engin ákvörðun hefur verið tekin um fleiri hjúkrunarheimili. Þrátt fyrir fögur fyrirheit R-listans um að gera betur í þessum málafiokki en sjálfstæðis- menn á síðasta kjörtímabili hafa efndirnar orðið að hinu gagnstæða. Svikin loforð R-listans era einna grófust í þessum málaflokki, enda þótt af nógu sé að taka í þeim efnum. Hækkanir á fasteigna- og þjón- ustugjöldum hafa komið illa niður á eldri borgurum. Nái sjálfstæðismenn aftur meirihluta í borgarstjórn næsta vor þarf að afnema skatta- og gjald- skrárhækkanir R-listans og hefja nýtt endurreisnartímabil í öldrunar- þjónustu á vegum Reykjavíkurborg- ar. Ástæða er til að ætla að það geti tekist, því mun meiri uppbygg- ing í þjónustu við aldrað fólk átti sér stað á síðasta kjörtímabili en á þessu, þrátt fyrir mun verri skilyrði í þjóðfélaginu þá en nú. Ósanngjörn áhrif jaðarskatta og tekjutengingar bóta En það er víðar pottur brotinn í málefnum aldraðra en hjá Reykja- víkurborg. Ósanngjörn áhrif jaðar- skatta og tekjutengingar bótagreiðslna valda því, að hærri tekjur úr lífeyr- issjóðum geta leitt til þess, að rauntekjur aldr- aðra minnki! Þetta er al- ger fásinna, sem ekki er hægt að una við. Sjálf- stæðismenn í borgar- stjórn Reykjavíkur verða því að beijast fyrir leið- réttingu þessara mála. Það er ekki nóg að af- nema skatta- og þjón- ustugjaldahækkanir R- listans. Krafán um af- nám tvísköttunar líf- eyrisgreiðslna á mikinn rétt á sér. Fyrsti áfang- inn að því markmiði væri að skattar á lífeyristekjur lækkuðu t.d. til samræmis við fjármagnstekj- ur, enda í báðum tilvikum um skatt- lagningu á sparnað fólks að ræða. Á tímum góðæris í land- — inu, segir Olafur F. Magnússon, eru aukn- ar álögur á borgarbúa en þjónustan við aldraða skert. Aldraðir þurfa á margvíslegri þjónustu að halda, sem má ekki vera þeim of kostnaðarsöm. Lág þjón- ustugjöld fyrir aldraða eru því mikil- vægur hluti þess velferðarþjóðfé- lags, sem við viljum byggja upp hér á landi. Á tímum góðæris í landinu eru auknar álögur og skert þjónusta við aldraða óafsakanlegar. Höfundur erlæknir og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Ólafur F. Magnússon Nýtum þekkingn og reynslu í skóla- og uppeldismálum ÞAÐ ER mikið lán fyrir okkur Reykvíkinga að jafnhæfur einstakl- ingur og Bryndís Þórð- ardóttir skuli gefa kost á sér á lista Sjálfstæðis- flokksins í komandi borgarstjórnarkosning- um. Bryndís fæddist í Laugarneshverfi í Reykjavík 1951. Hún lauk kennara- og stúd- entsprófi frá Kennara- skóla íslands. Hún lauk félagsráðgjafanámi frá Háskólanum í Gauta- borg og framhaldsnámi í Bandaríkjunum. Bryndís hefur starfað við kennslu og félagsráðgjöf hér í borg og einnig við sálfræðideild skóla í Reykjavík. Hún er gift próf. Einari Stefánssyni og eiga þau fimm böm. Bryndís er virk í félagsmálum, var formaður Foreldrafélags Árbæjar- skóla, í stjórn Framfarafélags Ár- bæjar og Seláshverfis og fyrsti for- maður Vinafélags Blindrabókasafns íslands. Bryndís er fylgin sér, en um leið afar þægileg og gefandi. í samstarfi er hún málefnaleg, lipur og dugleg. Þekking hennar og reynsla á sviði skóla- og uppeldis- og félagsmála er slík að leitun er að. Eins og ástandið er nú í þeim málum í borg- inni, er brýnt að fá jafnhæfan ein- stakling á því sviði og hana í borgar- stjórn. íslenskt þjóðfélag verður að fá að byggja á djörfung, metnaði og þekkingu vel menntaðs æsku- fólks, sem eflt getur atvinnulíf og fundið leiðir til nýsköpunar. Bryndís þekkir náið innviði skólaskipulags- ins, bæði sem foreldri og kennari og mun m.a. beita sér fyrir veruleg- um bótum á grunn- skólanum. Hún getur blásið þar í glæðurnar. Brýnt er að sinna þörf- um ijölda aldraðra, sem settir eru skör lægra en aðrir þegnar samfé- lagsins. Bryndís er vel heima í málefnum þeirra og hefur skipu- lagshæfileika og vel- vilja til að bera. Hún hefur varpað fram skynsamlegum hug- myndum á því sviði í greinarskrifum sínum. Bryndís hefur ekki aðeins stjórnun- arhæfileika, heldur einnig kraft og djörfung sem Guðríður Þorbjarnar- Bryndís er fylgin sér, segir Arni B. Stefáns- son, en um leið afar þægileg og gefandi. dóttir forðum á Vínlandi og sómir sér vel í forystufylkingu Sjálfstæð- isflokksins í komandi borgarstjórn- arkosningum. Borginni okkar við sundin væri sómi að Bryndísi í borg- arstjórn og mikilvægt er að hún fái að sanna sig í málefnum hennar. Ég vil hvetja alla, yngri sem aldna, að nota tækifærið og setja Bryndísi ofarlega á lista í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Höfundur er augnlæknir. Árni B. Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.