Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 I DAG MORGUNBLAÐIÐ FUItHUK HAXSFIV (JlJWMUMtSSON í eitt af efstu sætunum Kosningaskrifstofa Laugavegi 13,3. hæð s: 551 3499 fax: 551 3479 Prófk j ö r S j á 1 fstæðis- flokksins 24. - 25. okt. SLIM-LINE S t r e t c h buxur frá gardeur JÓunnj, tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnamesi, sími 561 1680 HAUSTTILBOÐ Verð aðeins 1.990 Efni: Rúskinn Þykkt og gott leðurfóður. Sterkur sóli. Stærðir: 31-39 póstsendum samd*9nrs SKÓUERSLUN KQPAUOGS Hamraborg 3, sími 5541754 Kjósum Helgu ( í borgarstjórn 1998-2002 Helga Jóhannsdóttir hefur reynslu ó sviðum eftirtalinna viðfangsefna: - Málefni aldradra - Málefni fatladra - Umhverfismál - Umferclarmál • Samgöngumál Engin kosningaskrifstofa, en síminn er 55 31211 frá kl. 17:00-22:00 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík er dagana 24.-25. október Brúðhjon Allur boi ðbtínaður Glæsileg gjafavara Brúöarhjóna listar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Myndavél í óskilum Ofbeldismynd snemma kvölds HVAÐ eru þeir menn á Stöð 2 sem ráða niðurröð- un á bíómyndum að hugsa? Eiga þeir ekki böm? Laug- ardaginn 18. október var myndin „12 Apar“ auglýst kl. 9. Hún byijaði reyndar ekki fyrr en tæplega hálf tíu. Þetta var ekta tveggja lúku mynd, ógeðsleg en góð sem slík. Svo klukkan hálftólf var sýnd þessi fína fjölskyldumynd með Aud- rey Hepbum þegar bömin eiga að vera komin í hátt- inn. Væntanlega hafa þau flest horft á 12 apa vegna þess að hún var bönnuð. Það forboðna er alitaf best. E.I. Fyrirspurn um útvarpsþátt JÓHANNES hafði sam- band við Velvakanda og var hann með fyrirspum til útvarpsstöðvarinnar X- ins. Hann segir að það hafi verið þáttur í útvarp- inu sem hét „Með sítt að aftan“. Hann segist hafa haft mjög gaman af þeim þætti og vill fá að vita hvort þessi þáttur verði ekki aftur á dagskrá eða eitthvað sambærilegt. HJÁ lögreglunni í Rangárvallasýslu, Hlíðar- vegi 16, Hvolsvelli. er í óskilum myndavél sem fannst á Emstmm fyrir skömmu á gönguleið sem er fjölfarin milli Þórs- merkur og Landmanna: lauga, „Laugavegurinn". í myndavélinni var filma og fylgja hér tvær Ijósmyndir af þeirri filmu. Ef einhver kannast við myndirnar og myndavélina þá er sá hinn sami beðinn að hafa sam- band við lögregluna í Rangárvallasýslu í síma 487 8227. Læðan Nóra ertýnd NÓRA, rúmlega tveggja ára gömul læða, skrásett á Seltjarnamesi (nr. 28), hvarf að heiman að Skóla- braut 14 mánudaginn 13. okt. og hefur ekki sést síðan. Hún er grá-brún- röndótt með hvíta bringu og loppur. Nóra er merkt með örmerkingu. Vinsam- legast látið vita í síma 561 1905 ef þið verðið vör við hana. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í hol- lensku deildakeppninni í ár. Joris Brenninkmeijer (2.505) var með hvítt og átti leik, en Liafbern Riemersma (2.455) hafði svart. 23. Hxh7! - Kxh7 24. Dh4+ - Kg8 25. Bh6 - Dd6? (Þar sem skákin hefur birst hefur skákskýrendum yfirsést eini vamar- möguleiki svarts sem er: 25. - He6! 26. dxe6 - Dd4+ 27. Khl - Dd3! 28. Hel - fxe6 29. Dg5 - Kh7 30. Bxf8 - Hxf8 31. Dxe5 og svartur á einhveija mögu- leika á jafntefli) 26. Bxf8 - Dxf8 27. Hf3 og svartur gafst upp. Hann á enga vöm við þeirri hótun hvíts að tvöfalda á h línunni og máta á h8. Norræna VISA bikarmót- ið: 12. og næstsíðasta um- ferðin fer fram í dag á Grand Hótel Reykjavík. Taflið hefst kl. 16. Jóhann hefur hvítt gegn Westerin- en, Finnlandi og Hannes hvítt gegn Norðmanninum Gausel. HVÍTUR á leik. HOGNIHREKKVISI Víkverji skrifar... VILHJÁLMUR Árnason skrifar athyglisvert rabb í Lesbók Morgunblaðsins sl. laugardag. Þar varpar hann fram eftirfarandi spurningu: Á að létta mönnum lífið? Og segir síðan: „Hin ríkjandi sjúkraþjónustustefna gerir þegnun- um kleift að lifa eins og þá lystir og láta síðan gera við sig eða bjarga sér, þegar heilsan fer að bila. Með þessum hætti má segja, að heil- brigðisþjónustan falli eins og flís við rass að lífsháttum okkar í neyzlusamfélaginu. Meginlífsreglan þar virðist vera að fullnægja sem flestum löngunum og að forðast það eins og heitan eldinn að takast á við sársauka og þjáningu ... Eigin- leg menntun snýst öndverð gegn þessari hugsun... Góð menntun getur því af sér virka þjóðfélags- þegna, sem temja sér gagnrýna hugsun og vilja rökræða margvísleg álitamál. Ef vel tekst til þá léttir slík menntun mönnum ekki lífið heldur gerir þeim það að mörgu leyti erfiðara.“ xxx VÍKVERJI er ekki talsmaður þess að draga úr heilbrigðis- þjónustu en hins vegar er það áleit- in spuming í víðum skilningi, hversu langt eigi að ganga í því að létta mönnum lífið. Ekki er ósennilegt, að flestir eigi það val einhvem tíma á lífsleiðinni að velja á milli þess auðvelda og hins erfiða. Margir velja oft auðveldu leiðina, en hún er ekki endilega happa- drýgst, þegar til lengri tíma er lit- ið. Þess vegna hallast Víkveiji að því, að oft og kannski oftast sé það fólki í hag, þegar til lengri tíma er litið, að velja erfiðari leiðina. Og þar af leiðandi eigi ekki að leggja áherzlu á að létta mönnum lífið um of. xxx Ú ER búið að leggja göngu- brautir víðs vegar um höfuð- borgarsvæðið og víða liggja þær nærri íbúðarhúsum. Þeir sem stunda gönguferðir um þessar brautir verða þess áþreifanlega var- ir, að hundaeign er orðin býsna al- menn. En jafn algengt virðist vera, að hundar séu ýmist í bandi úti í görðum fólks eða gangi þar lausir innan girðingar að vísu. Hundar em skemmtilegar skepn- ur og mynda sterk tengsl við eigend- ur sína en það breytir engu um það, að þeir sem stunda gönguferðir um áðumefndar brautir verða fyrir margvíslegu ónæði af hundum. Var forsendan fyrir hundahaldinu ekki einmitt sú, að aðrir borgarar yrðu ekki fyrir ónæði af þeim sökum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.