Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997
MORGUNBLABIÐ
ÐNAÐARMAÐUR I BORGARSTJORN
K J Ó S U M
ristiári
p'-sí? m
undsson
H Ú S A S M I Ð
Haustvörurnar
fráBrandtex
eru komnar.
MORE - ný lína í yfirstærðum st. 34-58
Verðdæmi:
Jakkar frá kr. 3.900.
Pils frá kr. 2.900. m *
Buxur frá kr. 2.900. §
Sendum í póstkröfu. Nýbýlavegi, sími 554 4433
Kosningaskrifstofa er í
Skipholti 50b. Opið er
virka daga kl. 17-22 og
um helgar kl. 13-18.
S: 552 6127 & 552 6128
"UB
lóga gegn kvfða
með flsmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
Kenndar verða leiðír til þess að slaka á og
öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla
eða þekking á jóga nauðsynleg.
Helgarnámskeið í Reykjavík 25. og 26. okt.
Heildarjóga (grunnnámskeið)
Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga.
Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun,
slökun og hugleiðsla.
Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði
o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 21. okt.
Leiðbeinandi: Daníel Bergmann.
Búðin ohkar - útsala
Rýmum fyrir nýjum bókum og geisladiskum og bjóðum
30% afslátt af flestum titlum. Allar aðrar vörur á 10% afslætti.
HJARTAVERND
Vinningar í Happdrætti Hjartaverndar
Útdráttur I8. október I997.
Vinningar féllu þannig:
1. Pajero, langur, Diesel Turbo kr. 3.290.000 nr. 96962
2. Golf GL I.6. Sjálfskiptur kr. 1.526.000 nr. 38562
3.-5. Ævintýraferð m/Úrval/Útsýn kr. 500.000 (hver) nr. 8477,
37042, 37I78
6.-25. Ferðavinningar eða tölvupakki kr. 300.000 (hver)
nr. 396,2132, 6941, 13315, 19836, 30321,38053,40349,
64896,68091,69384,69735,74283,74664, 76503,91559,
92126,93713, 100667, 100913.
Vinninga má vitja á skrifstofu Hjarta-
verndar, Lágmúla 9, 3. hæð, Reykjavík.
Blað allra landsmanna!
fW0r0tmMafri&
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Marfa
Hrund Marin-
ósdóttir, Olga
Henkel og
Gloría Hannes-
dóttir voru glæsi-
legar í opnun-
arpartýinu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞORBJÖRG Dögg, Særós, Guðrún, fris, Birgitta, Lilja og Þorbjörg
voru í Ingólfscafé en þær vinna allar hjá Flugleiðum í Kringlunni.
Ingólfscafé
opnað á ný
► SKEMMTISTAÐURINN Ingólfscafé var opnaður aftur
á laugardaginn eftir nokkurt hlé og var haldið sérstakt
opnunarhóf í tilefni af því. Fjölbreytt dagskrá var í
boði en það voru þau Emiliana Torrini og Svavar Örn
sem voru gestgjafar þetta kvöld. Á neðri hæð hússins
var dúndrandi danstónlist og sá DJ Claire uni að
þeyta skífum og stjórna taktinum. Á efri hæðinni
spiluðu hljóm-
sveitirnar Ó.
Jónsson &
Grjóni og Sýru-
polkahljómsveit-
in Hringir og
virtust gestir
staðarins kunna
að meta fjöl-
breytta tónlist-
LISA Hovland og Rut G. Magn- ina.
úsdóttir hnykkluðu vöðvana
klára í slaginn við opnun Ing-
ólfscafé.
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Anna Sveinbjarnardóttir
BÍÓBORGIN
Conspiracy Theory kkVz
Laglegasti samsæristryllir. Mel
Gibson er fyndinn og aumkunar-
verður sem ruglaður leigubílstjóri
og Julia Roberts er góð sem hjálp-
samur lögfræðingur.
Face/Off ★★★*/b
Slíkur er atgangurinn í nýjasta
trylli Woos að hann ætti að vera
auðkenndur háspenna/lífshætta.
Góð saga til grundvallar æsilegri
og frumlegri atburðarás frá upp-
hafi til enda. Vel leikin, forvitnileg-
ir aukaleikarar, mögnuð framvinda
en ekki laus við væmni undir lokin
sem eru langdregin og nánast eini
ljóðurinn á frábærri en ofbeldis-
fullri skemmtun.
Hefðarfrúin og umrenningur-
inn ★★★
Hugljúf teiknimynd frá Disney
um rómantískt hundalíf. Prýðileg
afþreying fyrir alla fjölskylduna og
ber aldurinn vel, var frumsýnd árið
1955.
SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA
Perlur og svín ★★%
Óskar Jónasson og leikarahópur-
inn skapa skemmtilegar persónur
en töluvert vantar uppá að sögu-
þráðurinn virki sem skyldi.
Volcano ★★
Allra sæmilegasta hamfaramynd,
á köflum fyndin og flott en sjaldan
sérlega ógnvekjandi eða skelfíleg.
Conspiracy Theory ★★
Sjá Bíóborgina.
Contact ★★★*/2
Zemeckis, Sagan og annað ein-
valalið skapar forvitnilega, spenn-
andi og íhugula afþreyingu sem
kemur með sitt svar við eilíðar-
spurningunni erum við ein? Fost-
er, Zemeckis og Silvestri í topp-
formi og leikhópurinn pottþéttur.
Hollywood í viðhafnargallanum og
í Óskarsverðlaunastellingum.
Hefðarfrúin og umrenningur-
inn ★★★ Sjá Bíóborgin
Addicted to Love ★★'/2
Óvenjuleg og öðruvísi ástarsaga
sem á sínar góðu, gamansömu
stundir.
Batman & Robin ★
Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í
fjórða innlegginu um ævintýri
hans. Eini leikarinn sem virkilega
nýtur sín er Uma Thurman sem
náttúruverndarsinni. George Cloo-
ney er hreint út sagt vonlaus í að-
alhlutverkinu.
Menn í svörtu ★★★'A
Sjá Stjörnubíó.
Frumskógafjör ★★
Endurgerð á franskri gamanmynd
sem hefði heppnst ef hún hefði ver-
ið um allt annað en lítinn indíána-
strák í heimsókn í stórborginni.
HÁSKÓLABÍÓ
Periur og svín kkVa
Sjá Bíóborgina.
Ifolcano kk
Sjá Sambíóin, Álfabakka.
Sjálfstæðar stelpur kkk
Mike Leigh heldur áfram að skoða
hvunndaginn og sérkennileg hegð-
unarmynstur með aðstoð Katrin
Cartlidge og Lyndu Steadman.
Þær standa sig frábærlega sem
vinkonur sem eyða helgi saman
eftir langan aðskilnað.
Funi kkk
Skemmtilega gerð og vel leikin
gamanmynd um forfallinn Arsenal-
aðdáanda.
Bean kkk
Ágætlega hefur tekist að flytja
Bean af skjánum á tjaldið. Rowan
Atkinson er stórkostlegur kómi-
ker, Herra Bean einstakt sköpun-
arverk.
Horfinn heimur ★★%>
Steven Spielberg býður uppá
endurtekið efni. Það nýjasta í
tæknibrellum og nokkrir brandar-
ar ná ekki að breiða yfir algeran
skort á skemmtilegri frásögn
KRINGLUBÍÓ
Conspiracy Theory ★★*/2
Sjá Bíóborgina.
Contact ★★★*/2
Sjá Bíóborgína.
Brúðkaup besta vinar míns
★★★ Sjá Stjörnubíó.
Hefðarfrúin og umrenningur-
inn ★★★ Sjá Bíóborgina.
LAUGARÁSBÍÓ
Money Talks kk
Fislétt formúlumynd um tvo ólíka
náunga - annar hvítur hinn svart-
ur - sem koma sér í margvíslegan
vanda. Léttmeti af gamanspennu-
ættum sem fær mann að vísu sjald-
an til að hlæja af öllu hjai’ta en
aldrei beint leiðinleg.
187 kk
Kennarinn og hugsjónamaðurinn
gagnvart afstyrmum tossabekks
fátæki-ahverfisins. Öðruvísi, ekkert
happ-í-endi heldur grámyglulegt
raunsæi. Góður leikur, skrykkjótt
framvinda og ósennileg.
Spawn kk
Heilarýr, flott útlítandi brellu-
mynd sem sækir mikið í skugga-
heim Tim Burtons.
REGNBOGINN
Allir segja að ég elski þig
kkk
Bráðskemmtileg mynd frá
Woody Allen þar sem ólíklegustu
leikarar heíja upp raust sína.
María kkk
Lítil og ánægjuleg mynd sem
tekst í aðalatriðum að segja hálf-
gleymda örlagasögu þýsku flótta-
kvennanna sem komu til landsins
eftir seinna stríð.
Breakdown kkk
Pottþétt spennumynd í flesta
staði með óslitinni afbragðs fram-
vindu, fagmannlegu yfii'bragði, fín-
um leik og mikilfenglegu umhverfi.
The Spitfire Crill kk
Osköp hefðbundin en ágætlega
leikin grátópera sem féll í kramið
hjá áhorfendum á Sundance kvik-
myndahátíðinni.
STJÖRNUBÍÓ
Perlur og svín ★★%>
Sjá Bíóborgina.
Brúðkaup besta vinar míns
■frk-k
Ástralinn J.P. Hogan heldur
áfram að hugleiða gildi giftinga í
lífl nútímakvenna. Þægileg grín-
mynd sem leyfir Juliu Roberts að
skína í hlutverki óskammfeilins og
eigingjarns matargagnrýnanda.
Menn í svörtu kkkVí
Sumarhasar sem stendur við öll
loforð um grín og geimverur.
Smith og Jones svalir og töff og
D’Onofrio fer skelfílegum hamfór-
um.