Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 19 Arnalds í 5.-6. sœti Ég er Reykvíkingur og lœt mér annt um framtíð borgarinnar. í dag bið ég um stuðning reykvískra Sjálfstœðismanna í prófkjöri flokksins til borgarstjórnarkosninga. Atvinnnumál Tryggjum vöxt frjálsra fyrirtækja í borginni og aukum þannig atvinnutækifæri Reykvíkinga. Menningarmál Breytum menningarstefnu Reykjavíkur. Eflum frumkvæði og sjálfstæðar framkvæmdir í listalífmu. Menntamál Færum skóla borgarinnar til nútímans og tryggjum að reykvísk börn gangi upplýst inn í framtíðina. Við styðjum Eyþór Arnalds: Björn Jónsson, þýðandi og fv. skólastjóri Bragi Einarsson, hugvitsmaður Brynhildur Olgeirsdóttir, stofnandi Leikhóps eldri borgara Einar Magnússon, skólastjóri Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi og aðaleigandi OZ Guðmundur Arason, kvensj úkdómalæknir Guðmundur H. Garðarsson, fv. alþingismaður Guðmundur Jónsson, blikksmiður Guðrún Beck, stjórnarmaður í Hvöt Gunnar Jóhann Birgisson, borgarfulltrúi GyðaJ. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, formaður MS félags íslands Hilmar Björnsson, íþróttaþjálfari Hilmar Guðlaugsson, borgarfulltrúi Jón L. Árnason, stórmeistari í skák Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs Kristín Á. Johansen, húsmóðir Ólafur B. Thors, fr amkvæmdastj óri Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs Ragna Ragnars, löggiltur endurskoðandi Kosningamiðstöðin Austurstræti Símar: 561 9599 / 561 9526 / 561 9527 Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari Sverrir Hermannsson, bankasljóri Unnur Sigtryggsdóttir, deildarstjóri Hjartadeildar Landspítalans Vilhjálmur Egilsson, fr amkvæmdastj óri Verslunarráðs Þorsteinn I. Sigfússon, prófessor Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona ,com Virðum rétt Reykvíkinga til að eyða ævikvöldinu í öryggi og með reisn. Tryggjum rétt minnihlutahópa og sjálfstæði í reynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.