Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 20. október hófst aðaltvímenningur félagsins, A-Hansen mótið, sem spilaður er með barometersniði. Tii leiks mætti 21 par, þannig að yfirseta varð það kvöld. Einu pari stendur því til boða að bætast í hópinn og er áhugasöm- um bent á að hafa samband við Ásgeir í síma 565 0329. Úrslit kvöldsins urðu annars sem hér segir: Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 64 Ómar Olgeirsson - Matthías Páll Imsland 54 Guðni Ingvarsson - Erla Siguijónsdóttir 43 Ásgeir Ásbjömss. - Dröfn Guðmundsd. 26 Bjami Ó. Sigursvs. - Sigurður Siguijónss. 26 Guðbrandur Sigurbergss. - Friðþj. Einarss. 25 Keppninni verður fram haldið mánudaginn 27.10. og verða þá spiluð 33 spil, þannig að tímamörk verða nokkru strangari en verið hefur og eru spilarar beðnir að taka mið af því. Þetta sama kvöld verða einnig afhent verðlaun í minningar- móti Kristmundar og Þórarins, sem lauk fyrir rúmri viku. Vinningaskrá 23. útdráttur 23. okt. 1997. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaidur) 62427 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 14773 40912 70603 73817 Ferðavinningur Kr. 50.000 1458 16982 24337 47591 68430 75189 6033 22882 45619 56004 68966 78788 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur Kr. 20.000 (tvðfaldur) 91 9204 18575 27948 40476 51027 63963 74905 459 10475 19175 31178 40917 51128 64944 75137 2640 10551 20195 31879 41306 52036 65326 76500 2651 10556 20599 32198 43730 53364 65360 77065 2757 11606 21204 33204 44521 53629 66792 77156 2891 12702 21568 33609 45071 56521 67167 78198 3761 13496 21582 35622 45410 56917 67268 78548 4156 13582 23063 35809 46204 57287 68519 78836 5050 14162 23384 36027 46326 58345 70791 79678 5353 14254 23605 37632 46989 61221 72287 5626 16223 24328 39328 48346 61486 73646 5714 17514 24796 39693 48410 61819 74238 8304 18492 25684 40309 50175 63330 74554 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 197 12399 22331 31187 40474 56886 65021 75567 432 12595 22343 31282 40525 56958 65663 75648 959 12860 22504 32137 40591 57681 65698 75823 1738 12910 22560 32425 40645 57737 65763 75947 2063 13934 22828 33131 40714 58025 65803 76082 2514 14591 23734 33144 41507 58042 66059 76250 2536 14597 24403 33611 42806 58315 66145 76254 2696 14797 24809 33616 43966 58411 66230 76323 2758 14900 25263 33818 44497 58778 66284 77070 2889 14941 25318 34553 44626 58881 66390 77087 3596 14954 25543 34739 44685 59879 66810 77303 4106 Í6282 25835 35624 45681 60043 67663 77616 5156 17249 26154 36008 45813 60285 67769 78091 5438 17706 26419 36153 47005 60391 68034 78092 5984 17796 26930 36319 47504 60517 68286 78287 6084 17970 28039 36581 47963 60556 68569 79147 6114 17997 28452 36761 48666 60775 68605 79264 6160 18930 28659 37577 48798 60904 68938 79336 6345 18939 28827 37586 50079 61230 69258 79533 6741 18941 29102 37881 50223 61701 69266 79593 6898 19202 29120 38024 50242 61755 70422 79634 6959 19604 29731 38251 51312 62311 70532 79810 7872 20246 29999 38380 51563 62676 71076 79929 8557 20320 30008 38403 52010 63158 71355 79974 8741 20494 30307 38523 52700 634)8 72073 10437 20616 30369 38725 52722 63607 73001 10812 21055 30465 39284 54078 64263 73096 10903 21160 30836 39907 54763 64581 74002 12020 21854 31062 40174 55085 64734 75482 Næsti útdráttur fcr fr*m 30. október 1997 Heimasíóa á Intemeti: Http://www.itn.is/das/ ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags „Perlur og svín“ ekki fyrir börn „ÉG FÓR með 10 ára son minn á 5 sýningu í Stjömu- bíói, á myndina „Perlur og svín“ sem á að vera mynd fyrir alla aldurshópa. í myndinni em atriði sem mér finnst alls ekki við hæfi 10 ára barna, þar er beinlínis um klám að ræða. Ég tel að Kvikmyndaeftir- lit ríkisins hafi algjörlega bmgðist. Einnig tel ég að kvikmyndahúsið hafi bragðist þegar það sýndi í hléinu úr væntanlegum myndum og vom þar sýnd atriði sem ekki eru við hæfi bama og auglýsingar eins og t.d. auglýsing frá skemmtistaðnum Vegas.“ Tómas Maríusson. Ættingja leitað ÉG er að leita ættingja minna á íslandi sem bera eftimafnið Bernhöft. Gætu tengst Bernhöfts-bakaríi. Ef einhver gæti liðsinnt mér þá vinsamlega hafið samband við: Brian Bernhoft, 5237 So. Thompson, Tacome, Washington 98408, U.S.A. E-mail: 72785@msn.com Skósöfnun KONA hafði samband við Velvakanda vegna greinar í Velvakanda frá verslun Steinars Waage. Sagðist hún hafa fyrir um mánuði haft samband við verlun Steinars Waage vegna skósöfnunar og var henni bent á í versluninni að þeir tækju ekki við skóm þá og var henni bent á að fara með skóna í Sorpu. Þegar hún kom með skóna í Sorpu var henni bent á að þeir væra hættir að taka við skóm og lentu skómir í förgun. Vill hún fá að vita hvort Sorpa er hætt að taka við skóm eða hvort þetta hafi verið tímabundið. Tapað/fundið Mittisjakki týndist DÖKKBLÁR mittisjakki með rennilás týndist í leigubifreið frá BSR föstu- dagskvöldið 17. okt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 562 2438 eða á BSR í síma 561 0000. Stálúr týndist STÁLÚR með gylltu í keðj- unni tapaðist 12. október við eða í Sundlaug Kópa- vogs. Finnandi skili úrinu í afgreiðslu laugarinnar eða hringi í Þuríði Magnús- dóttur í vinnusíma 570 7100, heimasími 551 9026. Reiðhjól í óskilum RAUTT steipureiðhjól fannst í Smárahverfmu í Kópavogi í lok september. Uppl. í síma 554 6818. Bíllykill í óskilum BÍLLYKILL, Toyota, fannst í Elliðaárdalnum mánudaginn 20. okt. Uppl. í síma 567 4204. Seðlaveski týndist í Casblanca SEÐLAVESKI týndist í Casablanca sl. föstudag. I veskinu voru skilríki. Skil- vís fínnandi vinsamlega hringi í síma 566 6848. Hjól týndist SVART Jazz Voltage fjallahjól týndist frá Berg- staðastræti í dagrenningu laugardaginn 4. október. Hafi einhver séð hjólið eða viti hvar það er niðurkomið er hann beðinn að láta vita í síma 551 8042. Stefán. Dýrahald Köttur í óskilum FRESS, dökkgrábröndótt- ur með gulbrúnum lit, ólar- laus og ómerktur, er í óskilum á Otrateig. Uppl. í síma 588 1428. Svört læða týnd SEX mánaða læða, kol- svört, með nokkur hvít hár á bringu, týndist frá Unu- felli miðvikudaginn 15. okt. Uppl. í síma 587 5363. Angórukisa týnd í Garðabæ LÍTIL, grábrún læða, ang- órakisa, týndist mánu- dagskvöldið 20. okt. frá Ásbúð 46, Garðabæ. Þeir sem hafa orðið varir við kisu hafí samband í síma 565 8063. Kettlingar fást gefins Kettlingar, móðir skógar- köttur, fást gefíns. Uppl. í síma 554 2384. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja Norðmanna á úrslitamóti norrænu VISA bikarkeppninnar sem lauk í fyrradag. Rune Djurhuus (2.525) var með hvítt, en Einar Gausel (2.540) hafði svart og átti leik. 45. Rg4! og Djurhuus hafði séð nóg og gafst upp. Eftir 46. Hxg4 getur svartur valið á milli 46. — Df2 og 46. - Hh6+ 47. Kgl - Dd4+ 48. Kfl - Hhl+ 49. Ke2 - Dxe5+ í báð- um tilvikum með gjörunn- inni stöðu. Alþjóða- mót Hellis hefst í kvöld í Hellisheim- ilinu Þöngla- bakka 1 í Mjódd (hjá Bridgesam- bandinu). Þartefla erlend- ir skákmeistarar auk margra íslendinga sem ekki áttu kost á því að tefla á norræna VISA bikarmót- inu. HVÍTUR leikur og vinnur. ENGINN í hverf- inu smýgur undan vökulum augum konu minnar. SIGGA! Sá sem er skárri en enginn er kominn. Víkveiji skrifar... AÐ er fjallað óvenju mikið um umhverfismál í fréttum þessa dagana. Nú búa iðnríki um allan heim sig undir ráðstefnu Samein- uðu þjóðanna sem á að halda í desember um gróðurhúsaáhrif, en þar stendur til að semja um áætl- un um að minnka útblástur meng- andi efna. Á fréttamyndum hafa síðustu vikur sést afleiðingar skógarelda í Suðaustur-Asíu, þar sem þykk mengunarský grúfa yfir stórum svæðum. Og í dvergríkinu Mónakó á strönd Miðjarðarhafsins heldur Alþjóðahvalveiðiráðið nú ársfund sinn, og þar rífast þjóðir um hvort leyfa eigi að veiða hvali eða ekki. xxx VETTVANGI hvalveiðiráðs- ins hafa iðnríki, einkum Bandaríkin og Ástralía, verið í far- arbroddi þeirra sem vilja banna atvinnuhvalveiðar fyrir fullt og allt. Þau eru ekki eins einhuga um til- lögur um að draga úr gróðurhúsa- áhrifum. Nú hefur Bandaríkjastjórn kom- ið fram með tillögur um að iðnrík- in skuli takmarka losun gróður- húsalofttegunda árin 2008-2012 við það mark sem losunin nam árið 1990. Á Ríó-ráðstefnunni árið 1992 samþykktu iðnríkin raunar að stefna að því, að útblástur þess- ara lofttegunda yrði ekki meiri árið 2000, en hann var árið 1990, þannig að þama hefur greinilega eitthvað farið úr böndunum. Þessi tillaga Bandaríkjamanna hefur fengið kaldar kveðjur víða. Umhverfisverndarsamtökum þykir hún ekki ganga nægilega langt. Einnig hafa evrópskar iðnþjóðir gangrýnt tillöguna á sömu for- sendum en Evrópusambandið vill að heildarlosun gróðurhúsaloftteg- unda verði 15% minni árið 2010 en hún var 1990. En bandarískir hagsmunaaðilar segja að þessar tillögur séu allt of róttækar og gætu stórskaðað efnahag þar í landi. Og Ástralir, sem eru helstu kolaútflytjendur heims, segja að tillögurnar myndu þýða fjöldaatvinnuleysi og efna- hagshrun. Þeir segjast vilja bera sinn skerf af byrðinni, en þeir vilji samt ekki fórna áströlskum störfum á þessu altari umhverfis- mála. xxx * IMÓNAKÓ eru engin áströlsk störf í hættu og því kostar ekkert að taka harða afstöðu gegn hvalveiðum. En um leið er undir- strikað hve erfitt er að samræma afstöðu þjóða heims til mála sem varða framtíðina miklu. Þar ráða oftast efnahagslegir skammtíma- hagsmunir og við Islendingar erum svo sem ekki undanskildir í þeim efnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.