Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sOiðið kl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof í kvöld fös. — lau. 1/11 — sun. 9/11. Sýningum fer fækkandi. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Á morgun lau. nokkur sætí laus — sun. 26/10 nokkur sætí laus — fös. 31/10 — lau. 8/11. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Signður M. Guðmundsdóttir Frumsýning mið. 29/10 nokkur sæti laus — 2. sýn. fim. 30/10 nokkur sætí laus — 3. sýn. sun. 2/11 — 4. sýn. fös. 7/11 — 5. sýn. fim. 13/11. Litta soiðið kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Á morgun lau. uppselt — sun. 26/10 uppselt. Sýningin færist í LOFTKASTALANN — sýningatími kl. 20.00 fös. 31/10 laus sætí — sun. 2/11 laus sætí. Smiðaóerkstœðið kt. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Frumsýn. lau. 25/10 nokkursæti laus — sun. 26/10 — sun. 2/11 — fim. 6/11 — fös. 7/11. Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane lau. 25/10, uppseit sun. 26/10, uppselt lau. 1/11, uppselt sun. 2/11, uppselt lau. 8/11, fáein sæti laus sun. 9/11, fáein sæti laus ATh. Það er lifandi hundur i sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: iiÐLjúfaiír eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 25/10, örfá sæti laus, fös. 31/10, lau. 8/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Omarsdóttur Lau. 25/10, umræður að sýningu lokinni, fös. 31/10, uppselt. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HÁ/gcnl 30. sýn. í kvöld 24/10, kl. 20.00, örfá sæti laus og kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 25/10, kl. 23.15, örfá sæti laus, fös. 31/10, kl. 23.15, laus sæti. Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NJALA, eftir Hlín Agnarsdóttur Frumsýning fim. 6/11, 2. sýn. sun. 9/11, 3. sýn. fim. 13/11. Midasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 Greidslukortaþjónusta Símí 568 8000 fax 568 0383 KalfiLeiMiúsiftl Vestnrgötu 3 I HLADVARPANUM „£/lewan t de/ifc - jyul/Aorfi úr yöm/u reoíummi í /wö/cf/os. 241/0 // 2/.00 /au. 26l/O A/ 2/.00 (/tM\ 8/1/0 A/ 2/.00 /aui ////// /S <i/u 'S(ufi /ui/aí fAeoút/i.. .,/oni sAe/n/nftZeya ú óoart... oíj á/of/e/u/ur xAe/n/ntu ser /o/uuuj/(ujat/o./TCiy/JZ}/. Zf/oö/c/oerJar fe/if //. /9.80. f/feDÍu/natse/ft/Z; íZo/i/uuifei/tur /ur/i /nl/u/nar>\‘ám ^ íf/á/e/yá^jr/rauJ /n/á/striJtusóstt ^ Miðapantanir allan sóiarhr. í síma 551 9055 Leikfélag Akureyrar HARTí BAK á RENNIVERKSTÆÐINU Allar helgar í október og nóvember ★★★ ...af því ég skemmti mér svo vel! Anhúr Björgvin Bollason í Dagsljósi Munið Leikhúsgjuggið si'mi 570 3600 FLUGFÉLAG ÍSLANDS Ljúfar stundir í leikhúsinu. Korta- og miðasala í fullum gangi, s. 462 1400 Lau. 25.10. kl. 20. Aukasýning. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SÍMSVARI I SKEMMTIHÚSINU |30. sýn. í kvöld 24.10 kl. 20 örfá sæti laus J kl. 23.15 örfá sæti laus. Lau. 25.10 kl. 23.15 örfá sæti laus Fös. 31.10 kl. 23.15 laus sæti „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. | Þau voru satt að segja morðfyndin.,l(SA.DV) „Þama er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) I ALLTAF fyrir og efur leikhús kringlukráin KiUp! * M^T æA PRYKK- - á góðri stund LIFANDITÓNUST ÖLL KVÖLD „Leikur Jón Loga og gerir það fantavel." HF Rljv „Glæsileg frammistaða". F.L. „Einstaklega vel leikið". S.H. Morgunblaðið bTasTaOnki s:552 3000 FÓLK í FRÉTTUM Smitandi sveitafjör TðNLIST Geisladiskur SVEITAPERLUR 1997 Sveitalög með ónafngreindri hljóm- sveit sem skipuð er: Þóri Ulfarssyni, Sigurði Kristinssyni og Magnúsi Einarssyni. Söngvarar eru fjölmarg- ir, með Ragnar Bjarnason í broddi fylkingar. Utgefandi: Stöðin. 1.999 kr. 36 mín. SVEITATÓNLIST hefur notið aukinna vinsælda hér á landi, ekki síst vegna línudansins, sem stundaðm’ er grimmt við undir- leik sveitahetja. Aðalkosturinn við línudansinn er að sumra mati að fólk þarf ekki að mæta í pör- um og því getur óforvarandis stofnast til náinna kynna fólks sem annars hefði aldrei hist. Geislaplatan Sveitaperlur 1997 er seinasta viðbótin við „íslenska" sveitatónlist, þar sem íslenskir textar eru settir við erlend lög. Ragnar Bjarnason, Helga Ulfarsdóttir, Sigríður og Sól- veig Guðnadætur, Einar Júlíusson, María Baldursdóttir, Rúnar Júlíus- son og Pétur Einarsson synga við undirleik hljómsveitar. Þessi hljómsveit fer á kostum. Efast ég um að þéttari sveit sé að finna í íslenska sveitatónlistargeir- anum en því miður getur hún ekki komið fram opinberlega. Astæðan er sú að einn maður, Sigurður Kristinsson, leikur á flest hljóðfær- in; gítar, bassa og trommur. Vel að verki staðið. Söngurinn er almennt góður, en enginn kemst í hálfkvisti við kóng- inn, Ragnar Bjamason. Hann syng- ur fyrsta lagið, Augun segja já og eftir að hafa hlýtt á það vill maður ekki taka diskinn úr spilaranum. Reyndar er lagið þó það besta á plötunni. Helga Ulfarsdóttir syng- ur Hlið við hlið og Ara þvera. Það gerir hún vel, þó sérstaklega hið fyrrnefnda. Sólveig Guðnadóttir syngur þrjú lög og fær systur sína Sigríði til liðs við sig í einu þeirra. Þær komast mjög vel frá sínu eins og við var að búast. Einar Júlíusson er alltaf traustur og syngur Ég sá þig um nótt af- bragðs vel. María Baldurs- dóttir virðist mér syngja Allt mitt líf ágætlega, en söngurinn er svo „aftar- lega“ í hljóðblönduninni að hann heyrist varla. Gamla ljónið Rúnar Júlíusson syng- ur hið bráðskemmtilega lag Heimþrá og gerir það að sjálfsögðu óaðfinnanlega. Pét- ur Einarsson flytur Kveðju- stundina og stendur sig vel, en þar er sami gállinn á hljóð- blönduninni og í Allt mitt líf; söngurinn er of lágur. Umslag er hroðvirknislega unnið, en þó má segja að það sé skemmtilega Ijótt. Við hæfi hefði verið að leggja aðeins meiri vinnu í fráganginn. Sveitaperlur 1997 bera nafn með rentu og eru tilvaldar til að halda uppi línudansfjöri hvar sem er. Jafnvel fúlustu bergþursar komast í gott skap við að hlýða á plötuna, en aðalgalli hennar er að Ragnar Bjarnason syngur bara eitt lag. Ivar Páll Jónsson Hinn „vondi“ Clint vildi láta kalla sig „pabba“ ►LEIKKONAN og leikstjórinn Sondra Locke hefur gefið út nýja bók þar sem hún fer heldur ófógrum orðum um fyrrverandi sambýlismann sinn Clint Eastwood. Bókina kallar Locke „The Good, the Bad and the Very Ugly“ sem er vísun í einn frægasta vestrann sem Eastwood lék í. Locke höfðaði mál gegn Eastwood þegar 13 ára sambandi þeirra lauk fyrir nokkrum árum þar sem hún krafðist hárra lífeyrisgreiðslna. Parið eignaðist engin börn sam- an og fullyrðir Locke að Eastwood hafi fengið hana til að fara í fóstureyðingu og til að Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góöri stemningu á Mímisbar. -þín saga.1 gera sig ófijóa af þeirri ástæðu að hann vildi ekki eign- ast fleiri börn. Að sögn Locke eignaðist Eastwood hins vegar þijú börn með tveim- ur konum meðan á sambandi þeirra stóð. í bókinni segir Locke að Eastwood hafi beðið hana að kalla sig pabba en hún er talsvert yngri en hann. Hann á einnig að hafa sagt; Locke að hann hafi þróað hina frægu hvíslrödd sína eftir að hafa ISI.i:\SKA OIM’ltAV ___iiiii = sími 551 1475 COSl FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 5. sýn. í kvöld. 6. sýn. lau. 25. okt. 7. sýn. fös. 31. okt. 8. sýn. lau. 1. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfslmi 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilboö Islensku óperunnar og Sólon islandus í Sölvasal. Drauinsólir vekja mig Leiksýnini* eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkuin Gyröis Elíassonar 5. sýn. lau. 25. okt kl. 17 ath. breyttan I sýningar tíma nkt kl 70 laiiq capfi Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vesturgötu n. Hafnarfirði rjm Fjölbreyttur matseðill og úrvals veitingar °ío1 fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 5614 Miðapantanir í sírna 555 0553 kynnt sér rödd Mari- lyn Monroe og ákveð- ið að búa til karlkyns útgáfu fyrir sjálfan sig. Talsmaður Clint Eastwoods sagði hann engan áhuga hafa á bókinni né hygðist hann tjá sig um inni- hald hennar. Eastwood eru ekki vandaðar kveðjurn- ar í bók Sondru Locke. ^astflL'NM LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 31. okt. kl. 20 sun. 2. nóv. kl. 20 BEIN ÚTSENDING I kvöld 24.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 1. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ í kvöld fös. 24.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fös. 31. okt. kl. 23.30 laus sæti ÁFRAM LATIBÆR sun. 26. 10 kl. 14 uppselt og kl. 16.00 sun. 2. nóv. kl. 14 Ath. lokasýningar ÁSAMA TÍMAAÐÁRI lau. 25.10 kl. 23.30 uppselt fim. 30.10 kl. 20 örfá sæti laus lau. 8. nóv. kl. 15.30 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10 — 18, lau. 13—18 Baráttumann t borgarstjórn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.