Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 24
gí. veei íi3höt>io .rs huoa(itjt?.ö'? 24 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 __________________________________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Tvær góðar á náttborð barnanna BÆKUR Barnabæku r LJÓTASTI FISKURÍ HEIMI OG SKARPI OG SÉRSVEITIN eftir Árna Árnason og Birgi Svan Símonarson. Barnabókaútgáfan 1997 ÞEGAR ég hafði lesið upp úr bókinni Ljótasti fiskur í heimi fyrir ungan dreng á fjórða ári vildi hann gjaman heyra hana upp á nýtt. Honum þótti hún nefnilega ljómandi skemmtileg. Og það er einmitt það sem hvað mestu máli skiptir þegar bamabók er samin, baminu verður að þykja hún skemmtileg og ekki er verra að sá sem les fyrir bamið hafí gaman af líka. Leiðinleg bók er bara lesin einu sinni. Annar góð- ur kostur Ljótasta fisks í heimi er að sögusvið bókarinnar er heimur sem börn í sveit og borg fá alla jafna ekki að kynnast af eigin raun, nefnilega að fá að róa til fiskjar með pabba. Það fær Ása, söguhetja bókarinnar, en hún fer með pabba sínum eldsnemma á fætur svo þau verði fyrst á miðin. Þar hlustar hún Fyrirlestur um textíllist í S-Ameríku ADRYANA Peres de la Espri- ella frá Kólumbíu heldur fyrir- lestur í Barmahlíð, fyrirlestrar- sal Myndlista- og handíðaskóla íslands, Skipholti 1, mánudag- inn 27. október kl. 12.30. Adryan er gestanemandi í Textíldeild MHI og í fyrirlestr- inum fjallar hún um textíllist í Suður-Ameríku og um eigin myndsköpun. Nemendafundur í Barmahlíð Nemendur í MHÍ halda fund í Barmahlíð, fundarsal MHÍ í Skipholti 1, miðvikudaginn 29. október kl. 12.30. Fundarefni: Deildarskipting í MHÍ og al- mennar umræður um skólann. á spekingslegar athugasemdir föður síns um hóflega veiði og að það geti farið illa ef „við verðum of gráðug og tökum úr sjónum það sem við þurfum ekki“. En Ása fær líka að reyna að pabbi segir eitt en ger- ir annað. Þau veiða fisk, sem þeim þykir ljótur, og pabbi sér sig í hill- ingum verða ríkan með því að selja hann Sædýrasafninu. Það má því segja að boðskapur bókarinnar beinist ekki síður að fullorðnum en bömunum, það er að segja að bömin læra betur það sem fyrir þeim er haft en það sem við þau er sagt. Ég get hins vegar ekki alveg varist þeirri hugsun að það sé nánast fyrir tilviljun að það megi ANNE Holt, glæpasagnahöfundur og fyrrverandi dómsmálaráðherra Noregs, kom löndum sínum í opna skjöldu í annað sinn á þessu ári er tilkynnt var um útgáfu annarrar bókar hennar á árinu. Bókin fjallar um hetju Holt úr fyrri bókum, Hanne Wilhelmsen, sem rannsakar morðið á forsætisráðherra Noregs. Fyrrverandi aðstoðarráðherra Holt úr dómsmálaráðuneytinu, Berit Reiss-Andersen, semur bókina ásamt ráðherranum fyrrverandi, sem sagði af sér í byrjun þessa árs af heilsufarsástæðum. Síðla sumars kom Holt mörgum á óvart er hún sendi frá sér bókina lesa þennan boðskap út úr bókinni - höfundi hefur ekki tekist alveg nógu vel að slípa eða ydda hugsun sína áður en hann festi hana á blað. Hann hefði getað verið hnitmiðaðri. Það er aftur á móti augljóst að Ása áttar sig á að fegurð er afstæð og háð því sem við eigum að venjast. Það geta foreldrar vonandi nýtt sér til að kenna börnum sínum að lífið er margbreytilegt. Teikningar í Ljótasta físki í heimi eru eftir Halldór Baldursson og eru þær afbragðsgóðar svo sem hans er von og vísa. Þær bæta miklu við söguna og hugsunarleysi fólks og tilhneiging til að fljóta með straumnum fá á baukinn. „Mea Culpa“ sem fjallar um ástar- samband tveggja kvenna. Fram að því hafði Holt eingöngu skrifað glæpasögur og er einn vinsælasti og söluhæsti rithöfundur í Noregi fyrir þær bækur. „Mea Culpa“ fékk ágæta dóma í norskum blöðum og áttu menn ekki von á fleri bókum á þessu ári frá Holt, ekki síst þar sem ekki var minnst einu orði á nýja bók er Cappelen-útgáfan, forleggjari Holt, kynnti hvaða bækur yrðu gefnar út fram að jólum. Skemmtileg skrif í síðustu viku kvisaðist út að ný SINFÓNÍUHUÓMSVEIT íslands mun halda tónleika í Keflavík á laugardag kl. 16 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Tilefnið er 40 ára afmæli Tónlistarskólans í Keflavík og Tónlistarfélags Keflavíkur (nú Reykjanesbæjar). Á tónleikunum mun hljómsveitin m.a. flytja syrpu af íslenskum þjóð- lögum fyrir lúðrasveit og sinfóníu- hljómsveit í útsetningu Herberts H. Ágústssonar en hann var kenn- ari og skólastjóri við Tónlistarskól- ann í Keflavík um áratuga skeið. Einnig mun hljómsveitin frum- flytja nýtt verk, sinfóníu nr. 4 eft- ir Eirík Áma Sigtryggsson. Eiríkur er kennari við tónlistarskólann. Sinfónían ber undirtitilinn Keflavík eftir samnefndnu ljóði Kristins Halldór teiknar einnig myndirn- ar í annarri bók, Skarpa og sér- sveitinni. Bókin sú er í anda „gam- aldags strákabóka“ með ævintýra- þrá og uppátækjum ungra drengja að viðfangsefni. Söguhetjur bókar- innar setja á stofn sérsveit til að hafa uppi á þjófum sem ræna íbúð- arhús á meðan eigendurnir eru í sumarfríi og tekst ætlunarverk sitt með sóma. Það tekst höfundi einn- ig og með hnyttnum og snaggara- legum stíl hans verður bókin að skemmtilegri og spennandi afþrey- ingu. Mér finnst aftur á móti óþarfi að gera lítið úr „glasabömum" svo sem gert er á blaðsíðu 6 en gera má ráð fyrir að margir lesendur á viðkvæmum aldri tilheyri þeim hópi. Einnig fínnst mér örla á klisjukenndri kvenfyrirlitningu, sérstaklega í garð prestsfrúarinnar en einnig í vandlætingu eins af drengjunum þegar hann eignast litla systur í sögulok. Þegar upp er staðið get ég ekki annað en fagnað nýjustu bókum Barnabókaútgáfunnar. Þar á ofan eru umbúðirnar góðar og ekki of mikið í þær lagt, að minnsta kosti er ég hrifin af bókum á kiljuformi. María Hrönn Gunnarsdóttir bók um rannsóknarlögreglukonuna Hönnu Wilhelmsen væri á leiðinni. „í gini ljónsins" nefnist hún og seg- ir frá því er „Birgitte Wolter", arf- taki Gro Harlem Brundtland fyrr- verandi forsætisráðherra, finnst myrt á skrifstofu sinni. í samtali við Attenposten segir fyrrverandi aðstoðarráðherra Holt, Reiss-Andersen, það hafa verið óvenjulegt og skemmtilegt að skrifa bókina, en báðar hafa starf- að í lögreglunni auk þess að hafa gegnt ráðherraembættunum. Úti- lokar aðstoðarráðherrann fyrrver- andi ekki frekara samstarf við Holt. Reyrs en 80 manna kór heima- manna syngur í verkinu. Einsöngv- arar eru Birna Rúnarsdóttir, María Guðmundsdóttir og Steinn Erlings- son. Stjómandi er Guðmundur Oli Gunnarsson. Sunnudaginn 26. október munu yngri nemendur skólans koma fram á tónleikum í nýja leikhúsinu við Vesturbraut kl. 15 og á eftir tónleikunum verður öllum tónleika- gestum og velunnurum skólans boðið til kaffisamsætis í sal Karla- kórs Keflavíkur við Vesturbraut. Á sunnudagskvöld kl. 20.30 verður svo önnur sýning á söng- leiknum Besta sjoppan í bænum sem skólinn setur á svið á þessum tímamótum. Sýningar fara fram í Félagsbíói í Keflavík. EIN bláprentsmynda Ingu Rósu í Stöðlakoti. Inga Rósa sýnir í Stöðlakoti INGA Rósa Loftsdóttir opnar sýn- ingu á bláprentsmyndum í Stöðla- koti, Bókhlöðustíg 6, á morgun, laugardag. Myndirnar eru fígura- tívar teikningar unnar á pappír sem gerður er ljósnæmur með þar til gerðum efnum. Sólin síðastliðið sumar var notuð sem Ijósgjafi á myndirnar. Sýningunni lýkur 9. nóvember og verður opin daglega kl. 14-18. ♦ ♦ «----- Gunnar S. Magnússon sýn- ir í Eden GUNNAR S. Magnússon opnar myndlistarsýningu í Eden í Hvera- gerði á morgun, laugardag, kl. 15. Gunnar stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og Myndlistarskólann í Reykjavík. Auk þess fór hann í kynnis- og náms- ferðir til ýmissa Evrópulanda, var við framhaldsnám við Listaskólann í Ósló og lauk þaðan námi 1952. Síðan dvaldist hann við myndjist- arnám í Frakklandi, á Spáni og ítal- íu. Hann hefur haldið fjölmargar sýningar og víða má sjá á listasöfn- um landsins verk eftir Gunnar. -----♦-♦ ♦ Nýjar bækur • BRÆÐRALAG gegn Bakkusi er saga SÁÁ í 20 ár. í henni er fjallað um aðdraganda að stofnun Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, sagt frá uppbyggingu samtakanna og saga þeirra rakin til dagsins í dag. Rætt er við marga af frum- kvöðlunum og þá sem staðið hafa í fylkingarbijósti SÁÁ. Bókina prýðir fjöldi litmynda. Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skráði. Útgefandi erSÁÁ. Bókin kostar 2.950 kr. og fæst íflestum bókaverslunum en einnigerhægt að panta hana hjá SÁÁ. -----♦■♦ ♦---- Ævisaga Ter- esu hjá Karmel- systrum BIRT var viðtal við séra Kjell Arild Pollestad í Morgunblaðinu í vikunni í tilefni af útkomu ævisögu heilagr- ar Teresu frá Lisieux. Tekið skal fram að bókin er gefin út á íslensku af Karmelsystrum í Hafnarfírði í þýðingu Þorkels Arnar Ólafssonar. LIFANDl VÍSINDI NÝTT MÁNAÐARTÍMARIT Keniur ut i nóvember Taktu fiátt í avintýrum líff)iru> Hvert tölublað á kr. 665.- í áskrift. Þú greiðir þvi aðeins kr. 1.995.- fyrir þrjá mánuði Hringdu núna ® 881 2061 Holt skrifar um for- sætisráðherramorð Sinfóníuhljómsveit íslands. Sinfóníutónleik- ar í Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.