Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 63
\ morgunblaðið DAGBOK FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 63' i I í I J I I I I I 4 4 4 i 4 4 4 4 4 i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Rigning r? Skúrir i * Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin SSZ vindstyrk, heil fjööur * ^ er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi með lítilsháttar slyddu eða snjókomu norðan- og austanlands og hita um frostmark. Annars staðar verður suðaustlæg vindátt, víða kaldi og dálítil rigning eða súld. Hiti á bilinu 5 til 7 stig sunnan- og vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og fram eftir næstu viku litur út fyrir hæga suðlæga átt með dálítilli súld eða rigningu öðru hveiju sunnan- og vestanlands en yfirleitt þurrt veður og öðru hvoru bjart um landið norðan- og austanvert. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig að deginum. Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 í dag: FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær) Fært er um Kjöl og Kaldadal, einnig um hálend- isvegi á Suður- og Austurlandi. Aðrir hálendisvegir á miðhálendinu eru taldir ófærir. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Hrafnseyrar- og Þorskafjarðarheiðum. Hálka og snjókoma er á Bröttubrekku. Hálka er á Holtavöröuheiði. Hálka og hálkublettir eru á heiðum á Norður-, Norðaustur- og Austuriandi. Greiðfært er um aðra þjóðvegi landsins. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin skammt suðaustur aflandinu þokast til suð- austurs en lægðin við Hvarf nálgast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tfma "C Veður “C Veður Reykjavik 4 rígning og súld Amsterdam 12 skýjað Bolungarvfk 0 alskýjað Lúxemborg 9 heiöskírt Akureyri 0 alskýjað Hamborg 10 skúr Egilsstaðir -2 skýjað Frankfurt 2 þokumóða Kirkjubæjarkl. 1 slydda Vfn 10 heiðskfrt Jan Mayen -7 snóél á sfð.klst. Algarve 22 léttskýjað Nuuk 6 rigning Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 11 hálfskýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona - vantar Bergen 2 hálfskýjað Mallorca 25 skýjað Ósló 5 skýjað Róm 21 skýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 2 skýjað Winnipeg 0 hálfskýjað Helsinki -1 alskýjað Montreal -3 léttskýjað Dublin 9 skýjað Halifax 3 léttskýjað Glasgow 11 léttskýjað New York 5 hálfskýjað London 13 léttskýjað Chicago 4 súld Parfs 9 léttskýjað Orlando 16 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinnl. 14. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur ii "rIykjavJk 0.46 2,7 6.50 1,4 13.18 2,9 19.56 1,4 8.41 13.08 17.33 8.14 ÍSAFJÖRÐUR 3.03 1,5 8.56 0,9 15.16 1,7 22.11 0,8 8.58 13.16 17.32 8.22 SIGLUFJORÐUR 5.21 1,1 10.56 0,7 17.18 1,2 8.38 12.56 17.12 8.01 DJUPIVOGUR 3.32 0,9 10.11 1,8 16.37 1,0 22.53 1,6 8.13 12.40 17.06 7.45 Sjávarhaeð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Siómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 erkifífl, 8 fægja, 9 hljóðfæri, 10 vindur, 11 sársaukavein, 13 vagn, 15 ástand,18 þunn skýja- hula, 21 tré, 22 ljúki, 23 menga, 24 velmegnunin. LÓÐRÉTT: 2 setur í gang, 3 hávaði, 4 spilabunka, 5 gramur, 6 háðs, 7 sjóða, 12 heið- urs, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 skræfa, 17 flakks, 18 dynk, 19 reiðri, 20 einkenni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 grand, 4 hroll, 7 undur, 8 ósmár, 9 gæf, 11 gort, 13 árás, 14 aflar, 15 skóp, 17 afar, 20 ung, 22 rómur, 23 róandi, 24 kerfi, 25 tjara. Lóðrétt: 1 grugg, 2 andar, 3 durg, 4 hróf, 5 ormur, 6 lurks, 10 æxlun, 12 tap, 13 ára, 15 strók, 16 ólm- ur, 18 flaka, 19 reifa, 20 urði, 21 græt. í dag er föstudagur 24. október, 297. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. (Matt. 7,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mælifell og Lagarfoss fóru í fyrrinótt. Guð- mundur VE kom í fyrra- kvöld og fór í gærmorg- un. Skagfirðingur, Ör- firisey, Kristrún og Faxi komu í gærmorgun. Japanskir túnflsktogarar voru væntanlegir í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Venus kom í morgun. Fréttir Silfurlinan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í sima Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Gjábakki Fannborg 8. Fjölskyldudagur verður í Gjábakka á morgun. í fjölbreyttri dagskrá sem er öllum opin og hefst kl. 14 tekur þátt fólk á öllum aldri. Meðal efnis er einsöngur og tvísöng- ur, gamanþáttur, harm- ónikkuleikur og upplest- ur. Vöfflukaffl. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumsnámskeið. Kl. 11 kinversk leikfími. Bingó kl. 13.30. Bólstaðarhlfð 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, alla virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Nánari uppl. í síma 568 5052. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur við píanóið með Árelíu, Fjólu og Hans. Vitatorg. Kaffi kl. 9, kl. 9-12 smiðjan, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi og handmennt kl. 10, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Gjábakki, félagsmið- stöð. Postulín og gler kl. 9.30. Bókband kl. 13. Brids kl. 13.15. Kóræf- ing kl. 17.15. Félagsvist kl. 20.30 FEBK. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður í dag kl. 13.15 i Gjábakka. Fél. eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan. Mæting í Miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í Innri-Njarð- víkur að Stekkjarkoti, komið við Garðbæ. Rúta fram og til baka. Fél. eldri borgara á Álftanesi. Létt ganga á morgun kl. 13 frá íþróttahúsi. Þorrasel - ný félags- miðstöð fyrir eldri borg- ara. Opið hús kl. 13-17. Kaffi og meðlæti kl. 15. Fél. eldri borgara í Reykjavik. Félagsvist í Risinu kl. 14, Eiríkur Sigfússon stjómar. Allir velkomnir. Léttsveit Harmónikkufélagsins leikur fyrir dansi í Risinu kl. 20, öllum opið sem hafa gaman af hljómlist og dansi. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á morgun í létta göngu um borgina. Fél. eldri borgara t Kóp. Félagsvist í Gjá- bakka, Fannborg 8 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9-14 út- skurður, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 12-13 hádegis- matur. Norðurbrún 1. Frá kl. 9-13 útskurður, 10-15 hannyrðir, 10-11 boccia. Parkinsonsamtökin. Fundur á morgun kl. 14 í safnaðarheimili Ás- kirkju. Sigurlaug Svein- bjamardóttir læknir seg- ir frá nýju Parkinson- lyfi. Skemmtiatriði og kaffi. Allir velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Kaffi og galdraðar pönnukökur á morgun til heiðurs kónginum. Ártún opnar aftur á morgun kl. 22 með gömlu og nýju dansana. Steini spil og Grétar leika fyrir dansi. Gamlir sveitungar frá Eskifirði og Reyðarfirði drekka saman kaffi í fé- lagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17 á sunnu- daginn kl. 15 stundvís- lega. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvist morgun kl. 14 á Hall- veigarstöðum. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun verður ekið um Skeija- fjörð og Bráðræðisholt undir leiðsögn Baldurs Jónssonar fv. vallar- stjóra og formanns sókn- arnefndar. Veitingar í safnaðarheimili að ferð lokinni. Þátttaka tilk. kirkjuverði kl. 16-18 í s. 551 6783. Allir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsosn. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan. Ingólfsstræti 19. Biblíu^* fræðsla kl. 10.15. Guðs- þjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Karvel van Oossanen. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður David Hav- stein. Safnaðarheimili afWi ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Jim Huzzey. Hvítasunnukirkjan Filadelfia. Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allú^ hjartanlega velkomnir. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða i bréfs. 587 8333. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1829, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á m&nuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.