Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Lðalhlutverk: Olafía Hrönn Jönsdóttii 09 Jóhann Sigurðarson HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Sýnd kl. 5. Sýn. fer fækkandi! Sýnd kl. 11. Sýn. fer fækkandi! RLYLE KVIKMYNDAHATIÐ 24. - 30. OKTOBER NÝ DÖNSK - STÓRTÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓI í KVÖLD & Binim -h Hópur hryójuverkornanna hefur ræní flugvél og heimtar nð hryðjuverkaforingjgnum Alexonder Rodek verði sleppt úr naldi. Vélrn er AirForre One flugvé! 8ondoríkjaforsetQ. Engrn mynd meó riairison ford i uoathlutverki hefur opnaó jafnsloii i Bandaríkjunum. Leikarar: Harrison Ford, Gary Oldman og Glenn Close. Leikstjóri Wolfgnng Petersen (Outbreak, In the Line of Fire) Ein stærsta mynd drsins! ; Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. b.l 14. ■cddig™. Þeir einu seni trúa honuiti eru þeir sem vílja hann feigan! Jerry Fletcher sér samsæri í hverju horni. Ein ken- ninga hans reynist sönn. Vandamálið er hinsvegar að Jerry veit ekki hver þeirra- og nú er setið um líf hans. Mel Gibson (Ransom, Braveheart), Julia Roberts (My Best Friend s Wedding) og Patrick StewartjStar Trek) i hörkuspennumynd eftir fram- leiðendur Leathal Weapon myndanna. Frumsýning KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnír spennumyndina Head Above Water með þeim Harvey Keitel, Cameron Diaz, Craig Sheffer og Billy Zane í aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftir norskri kvikmynd sem sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum. Sök bítur sekan HARVEY Keitel og Craig Sheffer leika þá George og Lance sem bregða sér saman í veiðitúr á meðan óvæntan gest ber að garði. HEAD Above Water er saga um dómara, konu hans, fyrrverandi elskhuga hennar, nágranna og líkið sem ekki vill hverfa. A því eru hins vegar fullkomlega eðlilegar skýringar ef grannt er skoðað. Sögusviðið er fögur en ein- angruð eyja skammt undan strönd Maine-fylkis í Bandaríkjunum, en þar eyðir hinn virðulegi dóm- ari George (Harvey Keitel) fríinu sínu ásamt hinni ungu og hrífandi eiginkonu sinni, Nath- alie (Cameron Diaz), og dveljast þau í af- skekktu sumarhúsi sem er í eigu fjölskyldu hennar. Þarna ei'u þau alein að undanskildum æskuvini Nathalie, Lance (Craig Sheffer), en hann er myndhöggvari sem býr í látlausum kofa og annast hann eftirlit með eyjunni. Kvöld eitt þegar George og Lance eru fjarverandi í veiðitúr kemur fyrrum kærasti Nathalie til hennar (Billy Zane), en hann er ljúf minning úr vægast sagt villtri æsku Nathalie. Hann gistir hjá henni um nóttina og morguninn eftir vaknar Nathalie á sóf- anum í stofunni og svo virðist sem hún hafí staðist ailar holdsins freistingar. Hún verður þess vör að George er að koma úr veiðiferðinni og flýtir hún sér þá inn í svefnherbergið þar sem gest- urinn óvænti svaf um nóttina, en þar fínnur hún hann allsnakinn og stein- dauðan í hjónarúminu. Hún verður vitanlega skelfingu lostin við þessa sýn og í ótta við hinn afbrýðisama eiginmann felur hún lík- ið í kjallara sumarhússins og fjar- lægir jafnframt öll ummerki um komu gamla kærastans. í kjölfarið íylgir svo hrollvekjandi atburðarás þar sem hver sögupersónan á fætur annarri lendir í hlutverki hins seka. Ekkert þeirra getur umflúið afleið- ingar gjörða sinna og öll gruna þau hvert annað um græsku. CAMERON Diaz leikur þokkagyðjuna Nathalie sem á sér dularfulla fortíð. HVER aðalpersónan af annarri lendir í hlutverki hins seka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.