Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin sýna spennutryllinn Air Force One með Harrison Ford í aðalhlutverkinu. Hann leikur forseta Bandaríkjanna sem sjálfur verður að takast á við hryðjuverkamenn sem ræna flugvél forsetaembættis- ins til að fá foringja sinn látinn lausan 1 Rússlandi. GLÆSIMATSEÐILL 2 FYRIR 1 FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG AÐEINS KR. 2.200 Fordrykkur. Bðalréttír Hunangsgljáð kjúklingabringa með salati og spínatrisotto. eða Heilsteikt grísalæri með fersku grænmeti, rauðvínssósu og Parísarkartöflum. tEftírréttur Mokkafrauð með rjómatopp. Góður matur á góðu verði. HUÓMSVEITIN HUNANG LEIKUR FYRIR DANSI. BORÐAPANTANIR í SÍMA 562 5530. /AFFl . REYKJAVIK ÞAR SEM STUÐIÐ ER! Forseti í fantaslag íorseta ^Hlaríkj. rnn*Uh. Fotee one. FORSETAFLUGVÉLIN verður vettvangur átaka þegar hryðjuverka- menn frá Kazakstan ræna henni. FORSETI Bandaríkjanna, James Marshall (Harrison Ford), heldur tilfínninga- þrungna og áhrifaríka ræðu yfir rússneskum ráðamönnum og sýnir þeim fram á að aldrei framar muni voldugasta ríki veraldar þola mann- réttindabrot eins og viðgengist hafa til skamms tíma í Kazakstan undir stjórn harðstjórans Radeks hers- höfðingja. Fagnar forsetinn ákaft skyndiárás úrvalsliðs bandaríski’a og rússneskra hermanna sem leiddi til handtöku harðstjórans og mark- aði tímamót í alsherjar baráttu gegn pólitískri harðstjóm. Eftir fundinn með ráðamönnum Rúss- lands heldur forsetinn ásamt eigin- konu sinni og dóttur í fljúgandi virkið sitt, sem er embættisflugvél Ingólfscafé 6 ára Laugardagskvöld 25. október dj Páll Óskar með Club Show H6st Skjöldur Anna Magga Solla Hverfisgata 8-10 Sími 562 6810 23 ára aldurstakmark Bandaríkjaforseta og kallast Air Force One. Stefnan er tekin frá Rússlandi til Washington en á leið- inni ræna fylgismenn Radeks flug- vélinni. Þeir hafa dulbúið sig sem rússneska blaðamenn og eru þeir undir forystu Korshunovs (Gary Oldman). Hyggjast þeir fá foringja sinn leystan úr haldi með því að Frumsýning taka Bandaríkjaforseta í gíslingu. Fljótlega gerir varaforsetinn (Glenn Close) sér grein fyrir að ekki er hægt að tjónka við þrjótana og að allur herafli hins volduga ríkis kem- ur að litlum notum í þessari baráttu. Það fer því svo að forsetinn verður sjálfur að axla þá byrði að kljást við ræningjana. Air Force One dró að sér fleiri áhorfendur fyrstu sýningarhelgina en nokkur önnur kvikmynd sem bönnuð hefur verið börnum, og eng- in mynd með Harrison Ford í aðal- hlutverki hefur hlotið jafn mikla að- sókn frumsýningarhelgina. Leik- stjóri Air Force One er hinn þýski Wolfgang Petersen sem gat sér al- þjóðlegrar frægðar þegar hann gerði myndina Das Boot sem fjallar um lífíð um borð í þýskum kafbát. Leið hans lá svo til Bandaríkjanna þar sem hann gerði myndina In the Line of Fire með Clint Eastwood 1 hlutverki lífvarðar Bandaríkjafor- seta og vírusmyndina Outþreak með Dustin Hoffman í aðalhlut- verki. Þótt Air Force One beri öll helstu einkenni nútímalegrar spennumyndar þá leitar hún fanga í raunverulegum aðstæðum samtím- ans. „Myndin byrjar á raunsæislegum aðstæðum og síðan - eins og ég geri í öllum myndum mínum - þá bý ég til spennu með því að ýkja raunveruleikann," segir Petersen. „Raunveruleiki alþjóðlegrar hryðju- verkastarfsemi hefur því miður orð- ið eitthvað sem við sættum okkur við sem hluta af hinu daglega lífí. En slík starfsemi er venjulega af- mörkuð og áhrifin takmörkuð. Við höfum hins vegar skapað sögusvið þar sem velgengni eins hryðju- verkamanns getur haft hroðalegar afleiðingar fyrir allan hinn frjálsa heim.“ Petersen hefur sagt að hann hafi ekki getað hugsað sér neinn annan GARY Oldman leikur Korsh- unov sem fer fyrir hópi hryðju- verkamannanna sem vilja fá leiðtoga sinn látinn lausan. .V#^' %7°Zí>^ * °<? S’f.-O/'s.*. DANSSTAÐUR Sniiðjm i'i’i 14. Kópavogi, sími 587 6080. Um helgina Lifandi tónlist fyrir líflegt fólk Ný og breytt hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur föstudags- og laugardagskvöld Sunnudagskvöld Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur gömlu og nýju dansana Tilboð til Ul. 24.00 Sá stóri lcr. 450 Kermit lcr. 450 GLENN Close leikur varafor- seta Bandaríkjanna sem gerir sér ljóst að herafli landsins má sín lítils í baráttunni við flug- ræningjana. en Harrison Ford í hlutverk forseta Bandaríkjanna. Hann hefði til að bera þá persónutöfra sem þyrfti, en einnig byggi hann yfir þeim gáfum og kímnigáfu sem gerði hann enn viðfelldnari, og að sjálfsögðu byggi hann yfir þeim krafti að gera hann sannfærandi þegar hann tekst á við flugræningjana. Sjálfur segir Ford að það sem hafi komið sér mest á óvart þegar hann lék í myndinni hafi verið að gera sér grein fyrir þeirri gífurlegu ábyrgð sem hvíldi á herðum Bandaríkjaforseta. „Það líður ekki sá dagur að hann verði ekki að taka velferð þjóðarinnar fram yfir þarfir fjölskyldu sinnar,“ segir Ford. Uazzbræður MÚLin, Ólafur Jónsson Ástvaldur Traustason Þórður Högnason Pétur Grétarson lÁmLi'iín sími 551 0100 Jomtruin Lækjargötu4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.