Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.10.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1997 39 HESTAR EF AÐ líkum lætur mun söguleg stund eiga sér stað á Egilsstöðum um helgina þegar Landssamband hestamannafélaga og Hestaíþrótta- samband íslands halda ársþing sín og fyrir dyrum stendur að sameina samtökin í ein heildarsamtök undir merkjum ÍSÍ. 48. ársþing LH hefst á föstudegi klukkan 9.30 og mun ljúka á hádegi á laugardag. Að sameiningarmálum undanskildum verða þingstörf nokkuð hefðbundin að sögn Sigurðar Þórhallssonar, framkvæmdastjóra samtakanna. Tillögur sem liggja fyrir þinginu eru um 20 talsins og sagðist Sigurð- ur gera ráð fyrir að margar þeirra yrðu afgreiddar til milliþinganefnd- ar en þó væru þama tillögur sem yrði af afgreiða. Nefndi hann ákvörðun um hvort framhald yrði á fjórðungsmótahaldi og um lands- BRIPS Umsjón Arnór G. Ragna rsson Bridsfélag Sauðárkróks NORÐURLANDSMÓTIÐ í tví- menningi var haldið 18. október síðastliðinn að Kaffi Króki á Sauð- árkróki með þátttöku 19 para. Úr- slit urðu sem hér segir: Jón Sigurbjömsson - IngvarJónsson, Sigluf. 531 Reynir Helgason - Bjöm Þorláksson, Akureyri 521 Anton Haraldsson - Sigurbjöm. Haraldson, Akureyri 507 Stefán Stefánss. - Hróðmar Sigurbjss., Ak. 500 Stefania Sigurbjömsdóttir - Stefán Benediktsson, Siglf. Fljót. 491 Þetta er fjórða skiptið sem Jón vinnur mótið, en hann og Pétur Guðjónsson hafa orðið Norður- landsmeistarar oftast eða fjórum sinnum. Nú stendur yfir KS súrmjólkur- mótið með þátttöku 16 para. Staðan eftir tvö kvöld er: Ari Már Arason - Birkir Jónsson 112 Eyjólfur Sigurðsson - Skúli Jónsson 85 Bjami Brynjólfsson - Gunnar Þórðarson 73 Ingvar Jónsson - Halldór Sigfússon 21 Ásgrímur Sigurbjömsson - Jón Öm Bemdsen 17 Hæstu skor síðasta kvölds voru: Bjami Brynjólfsson - Gunnar Þórðarson 80 Ari Már Arason - Birkir Jónsson 69 Eyjólfur Sigurðsson - Skúli Jónsson 63 Þriðja og síðasta kvöldið verður spilað næstkomandi mánudag en eftir það hefst hraðsveitakeppni, spilað er í Bóknámshúsi Pjölbrauta- skólans og hefst spilamennska kl. 20. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna. Lokið er aðaltvímenningi 1997. Röð efstu para varð eftirfarandi: Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirsson 288 Láms Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 263 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 253 Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 204 Vilhjálmur Sigurðss. - Steinberg Ríkharðsson 186 Besta skor 20. okt. sl. Jón Stefánsson - Torfi Ásgeirsson 126 Nicolai Þorsteinsson - Friðrik Jónsson 111 Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 86 RagnarBjömsson-GuðbjömEiríksson 77 Mánudaginn 27. okt. nk. hefst hraðsveitakeppni. Upplýsingar og skráning í síma 553 2968. Ólína í síma 557 1374 Ólafur, og hjá BSÍ í síma 587 9360. Þá er hægt að skrá pör á spilastað ef mætt er tímanlega fyrir kl. 19.30 í Þöngla- bakka 1. Spilað er á mánudögum kl. 19.30. Spilastjórn aðstoðar við að mynda sveitir ef pör eru stök. Mikiá urvd ðf fdlegum rúmfðtnðd SluUavörfiustig 21 Sími 551 4050 Reykiavik. Ársþing LH og HIS um helgina Lokasprettur sameiningar mótasjóð sem til stendur að stofna vegna fjármögnunar og undirbún- ings á landsmótum. Tillaga að lög- um sameinaðra samtaka verður lögð fyrir þingið og sagði Sigurður að atkvæði yrðu greidd um heildar- pakkann en ekki hveija lagagrein fyrir sig. Þá sagði hann að megin- umræða um lagadrögin færi fram í laganefnd og yrði líklega reynt að haga því þannig til að ekki færi mikill tími í umræðu í þinginu. Þetta væri mál sem væri búið að fá mikla umfjöllun á þingum og annars staðar. Almennt virðist ríkja bjartsýni um sameiningarmálin og flestir á því að nú eftir sex ára umfjöllun nái samtökin saman. Þrátt fyrir tímaþröng verður boðið upp á þema þings sem að þessu sinni verður „ímynd hesta- mannsins í þjóðfélaginu í dag og til framtíðar“ og mun Ragnar Frank Kristjánsson frá Náttúru- vernd ríkisins flytja framsögu. Ársþing HÍS hefst eftir hádegi á laugardag og mun ljúka síðdeg- is. Jón Albert Sigurbjörnsson, for- maður HÍS, taldi að lítill tími væri til að afgreiða annað en samein- ingarmálin og mætti því ætla að litlar sem engar breytingar yrðu gerðar til dæmis á keppnisreglum. Hann sagði það hagræðingu að setja önnur mál til hliðar því ljóst væri að ef sameinað verður yrði mikil vinna framundan á næsta starfsári við að sauma nýja flík á sameinuð samtök hestamanna. Jón Albert kvaðst bjartsýnn á að sameiningin yrði samþykkt. „í mínum huga hefur þetta aldrei verið við og þið heldur aðeins við því þetta er með örfáum undan- tekningum sama fólkið í hvorum- tveggja samtökunum,“ sagði Jón Albert. Valdimar Kristinsson FÁfiU ÞÉR KAPPAÞRENNU! Nu NALGAST MlLLJoNfM 06 ÞAfl STVIIIST Ó6FLUGA ÍAfl 6LISILE6 T0V0TA COROLLA VERfli OREblNÚT í LUKKUPOTTINUM B0R6ARFERÐ MEÐ ÚRVALI-ÚTSÝN Jóhanna Guðmundsdóttir. Lautarsmára 5.200 Kópavogi PI0NEER HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA Úla Magnúsdóttir. Botnahlið 13.710 Seyðisfirði BÍÓMIÐAR - FYRIR TV0 EUert Hafsteinsson. Stekkjarhvammi 23.220 Hafnarfirði ■I Þórólhir Þorsteinsson. Stífluseli 5.109 Reykjavik Ragna Ragnarsdóttir. Sólheimum (7.104 Reykjavík Freyja Bjamadóttir. Egitsgötu 17.310 Borgamesi Lára Guðmundsdóttir. Ljósvallagötu 10.101 Reykjavik Ari Jóhannesdóttir. GuUsmára 9.200 Kópavogi Anna Krísb'n Gunnarsdóttir. Lynghaga 4.107 Reykjavik Amflnnur Jónsson. Stóragerði 30,100 Reykjavfk Disa B. Jónsd.. Fannafold 141.112 Reykjavík Daníel Þrastatson. Gufunesvegi 2.112 Reykjavik Einar Sigurðsson. BólstaðarhUð 4.105 Reykjavfk Gunnar Emil Pálsson. Maríubakka 12.109 Reykjavik Asa Jónsdóttir. Grófinni 13.230 Keflavík Helga KrisfjánsdótUr. HUðartijaUa 53.200 Kópavogi Fríðrika GestsdótUr. Gilsbakkavegi 3.600 Akureyri Viktor Ingi Guðmundsson. Dvergholti 25.220 Hafnarfirði Sólveig Kartsdóttir. 825 Stokkseyri Róbert Guðmundsson. Þórsgötu 27.101 Reykjavfk Valdimar Hilmarsson. Rekagranda 2.107 Reykjavík ^ Ék IfRVALÚTSYN HASKOLABIO MAgm aMb, ,.ww«iuwn»iil aavöeu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.