Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 9 FRÉTTIR Flugfélags- menn skoð- uðu Dash 8 flugvél FORRÁÐAMENN Flugfélags ís- lands skoðuðu nýlega DASH 8-200 flugvél sem hafði viðkomu hérlend- is. Þessar vélar eru tveggja hreyfla og framleiddar í Kanada í nokkrum gerðum og taka frá 37 til rúmlega 70 farþega. „Flugfélög eru alltaf að skoða og kynna sér hvað er á markaðnum og þetta var þáttur í þeirri upplýsinga- söfnun okkar,“ sagði Sigurður Að- alsteinsson, flugrekstrarstjóri Flugfélags íslands í samtali við Morgunblaðið. Vélin var að koma úr sýningarferð í Evrópu og Asíu og hafði viðdvöl hér. Var henni flog- ið með forráðamenn Flugfélagsins til Isafjarðar þar sem lent var nokki’um sinnum. Minnstu Dash 8 vélarnar, gerð- irnar 100 og 200, taka 37 farþega en til eru einnig gerðirnar 300 og 400 sem taka 50 og rúmlega 70 farþega. Ný Dash 8-200 kostar kringum 650 milljónii’ króna. Sigurður sagði að- spurður engar ákvarðanir liggja fyrir um hvort Dash 8-200 vélin yrði fengin inn í rekstur félagsins. Hann sagði hana álitilega, hún væri eitthvað ódýrari í rekstri en Fokker 50 og hentaði vel á sumum leiðum félagsins, t.d. Vestmanna- eyjum og Isafirði. Þá hentaði hún einnig vel til Grænlandsflugs, m.a. þar sem hún hefur vöruhurð og gott frakti-ými. Hentug á stuttum brautum „Vélin er líka mjög dugleg á stuttum brautum, hefur minni að- flugshraða en Metró og Fokker en flughraðinn er svipaður og flug- hraði Fokkers," sagði Sigurður ennfremur. Hann lagði áherslu að hér væri aðeins um skoðun að ræða, ef taka ætti nýja tegund í notkun þyrfti umfangsmikla úttekt enda væri fjárfestingin mikil. Hann lagði jafnframt áherslu á að Fokker 50 væri góð vél en verkefni Flugfé- lagsins væru á margan hátt fjöl- breyttari en var hjá Flugleiðum innanlands og því gæti fjölhæfari vél komið rekstrinum vel. Hann sagði ólíklegt að félagið myndi reka bæði Dash og Fokker vélar ef til kæmi. Svörtu rennilásabuxumar komnar Spice girls bolir og leggingssett Sendum í póstkröfu. Barnakot KnnqiunniA-6s\mi S88 1340 Ný sending Velúrjakkar, ■pils og -toppar Hverfisgötu 78, sími 552 8980 L Ný sending Síðir kjólar - samkvæmisklæðnaður hi&Q$Gufhhildi ^ ^Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga fram að jólum frá kl. 10.00-18.00, sunnudaga fram að jólum frá kl. 13.00-17.00. G4BRIEILE Skólavðröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Opið frá 10-18 virka daga og lengur um helgar í des. Blað allra landsmanna! IHtovgttiiMafrifc - kjarni málsins! f Sýningar allar helgar. IVIiða- ag borða- pantanir í síma { SB8 7111J FLUGFÉLAG ÍSLANDS Rjómalóguð sjávarréttasúpa. Villikiyddaður lambavöðvi með blómkálsgratini. smjörstelktum jarðeplum og skógarsveppasósu. . Helmalagaður / N. kanfektís / Cointreau.^r allar helgar í vetur sfeöiiöpninoin á Hótel ísland! ttauaorsson með allt sitt besta í stórkastlegri tón- | listardagskrá. Farsæll ferill rakinn á - nllum bylgjulengdum. Frábær stórhljámsveit ag söngvarar undir stjnrn Þóris Baldurssnnar. í allan vetur munu margir af helstu söngvurum landsins heimsækja Björgvin á sgningarnar. k Verð 4.900, matur og sýning. ÉÉ^ e.SOO, sýning. dansteikur. KYMNIR: Jón Axel □lafsson. HAIMORIT Björgvin Wl Halldórsson og Björn | G. Bjömsson. ÚTLIT5HÖIMIMUIM □6 5VIÐS5ETIMING: Björn G. Björnsson. Samkvæmisfatnaður frá Daniel Hechter TESS neðst við Dunhaga, \ sími 56i 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. ^ CjuCísmiðja 9-Cansínu Jens Laugaveg 20b ■ | v/ ‘Kíapparstíg X I sími 551 8448 tb ODYR GÆÐAGLERAUGU Liklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun noréíin Alpafjaibi .SJORAHHOLt % JIS;) 2S| ■.—■I RíS’kjavíkwireEur 22 23Ú Ha&arfj Httm SLSSð-SSTÖ Stelpur — þeír eru komnír Stærðir: 31-40 Svart lakk _ r* r\r\ Hvíttlakk kr.3.580 Svart leður SKÓUERSLUN KÓPAVDGS Hamraborg 3, sími 554 1754 ‘Mimdll , „ HEILSUJOLAGJOFINA í APÓTEKINU Medisana *LeiðÖeinandi smásöluverð V;iJ|Í! Dreifing: i&d... ehf. stingsmælip a ulnliö Handa þeim sem eru þér hjarta næst. Mælir púls, ýtarlegar íslenskar leiðbeiningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.