Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 59 FÓLK í FRÉTTUM y r,\ mi W' _',,ÆL í \ ' filt 1 Jh fiw Æm JbL 11 *w .sh m ibJ MEÐ fullri reisn sló í gegn í sumar og er orðin mest sótta mynd Breta. Mest sótta kvikmynd Breta ► KVIKMYNDIN „The Full Monty“ eða Með fullri reisn er orðin mest sótta mynd Breta frá upphafi. Myndin segir frá nokkrum atvinnulausum stál- verkamönnum sem reyna fyrir sér sem fatafellur og hefur þessi gamanleikur heldur betur fallið í kramið hjá kvikmynda- húsagestum. Samkvæmt nýj- ustu tölum hefur myndið halað inn 39,2 milljónir punda í bresk- um kvikmyndahúsum og þar með farið fram úr smellinum „Four Weddings and a Funeral" sem hefur átt aðsóknarmetið síðan 1994. Heildartekjur þeirr- ar myndar eru 169 milljónir dollara en „The Full Monty“ er komin í 133 milljónir dollara. Þetta er mikill sigur fyrir fram- leiðendur myndarinnar sem var gerð með litlum tilkostnaði. Kalli Bjarna í frí ÞAÐ fær enginn að teikna Smá- fólkið nema maðurinn sem skap- aði þau, Charles Schulz, svo þeg- ar hann fer nú í fimm vikna frí í kringum 75 ára afmæli sitt verða dagblöð í Bandaríkjunum að nota eldra efni til þess að fylla upp í eyðuna. Schulz byijaði að teikna teiknimyndaröð- ina um Smáfólk- ið í kringum 1950 og segist alls ekki vera að hætta þó hann sé farinn að finna fyrir smá skjálfta í höndun- um. „Ég hef verið að hugsa um að taka Kalli Bjarna Charles Schulz mér smáfrí í nokkurn tíma. Alagið tekur sinn toll, og konan mín, Jeannie, hefur tekið eft- ir því að ég hef ekki verið eins hress síð- asta árið. En það eina sem gæti fengið mig til að stoppa væri ef ég veiktist alvarlega og gæti ekki teiknað." ÞESSA VIKU BOXER- NÆRBUXUR 2 I PAKKA Hárgreiðslustofan Grensásvegur 50 Sími 588 5566 Efri: Jónheiður, Hörður, Selma, Soffía, Sigga. Neðri: Valgerður, Erla, Linda, Iðunn. Kæru viðskiptavinir, stofan okkar hefur fengið nýtt útlit. Hvað með þig? Fimmtudaginn 4. desember mun ráðgjafí frá Redken veita viðskiptavinum okkar góð ráð. Fagleg og persónuleg þjónusta. ATH. pantið tímanlega fyrir jólin. FUGLABÚIÐ FELL (KJÓS Ný Q6) fersk C00 Fuglabúiö Fell í Kjós Símar 566 701 O- 566 701 1 GSM 893 2203 Þörf bók fyrir samfélag sem okkar! Kynlíj • Rómjjintík • Sawbönd cliir mei.söluhofundinn Anno Wilson „Aðgengileg og vel skrifuð bók og tvímæla- laust sú besta sem ég hef lesið um þetta efni. Ekki aðeins kjörin lesning fyrir svokallaða ástarfikla heldur alla þá sem vilja átta sig á ríkjandi hugmyndum um ást og nánd.“ Vésteinn Lúviksson, ráðgjafi. Þráir þú að vera náinn einhverjum, geta deilt lífi þínu einlæglega, veita og þiggja hlýju, blíðu og umhyggju? Kannski þarftu að spyrja nýrra spum- inga í lífi þínu. Ástarfíkn — flótti frá nánd fjallar um flóttaferli frá nánd. Met- söluhöfundurinn Anne Wilson Schaef Ph.D. tekur þetta flóttaferli til umfjöll- unar í bókinni og þar flettir hún ofan af og leysir úr þeim fíknum sem tengjast kynlífi, samböndum og rómantík og bendir á bataleiðir. Anne er sálfræðingur, fyrirlesari, skipulagsráðgjafi og leiðbeinandi á alþjóðlegum námskeiðum fyrir fólk innan heilbrigðiskerfisins. Ummæli: „Hnitmiðuð greining Anne Wilson Shaef á sjúkum samböndum gefur okkur aukna von um að hjálpa megi fleirum út úr nauðhyggju skilnaða og rað- kvænis. Notkun hennar á fíknihugtakinu til að greina vandann gefur okkur hnitmiðaðri vinnuað- ferðir. Þörf bók fyrir samfélag sem okkar, þar sem helmingur allra hjónabanda enda með skilnaði." Jóltann B. Lofisson, sálfrœðingur „Kærkomin bók til að skilja ástand, hegðun og sársauka, sem áður hefur verið miskilinn og þess vegna ekki fengið viðeigandi meðferð. Þýðingar- mikið innlegg fyrir lesandann til að fmna sjálfan sig í samskiptum við aðra. Frábær opinberun á fíkniþáttum meðvirkninnar." Stefán Jóhannsson MA fjölskylduráðgjafi Tilfinningaleg nánd er t.d. sveipuð töfrum, ólýsanleg með orðum, heilmynd. LEIÐÁRLJOS Skerjabraut 1,170 Seltjamamesi S. 561 3240, fax 561 3241. Tölvupóstun leidar@centrum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.