Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 23 Ekki sjá eftir því að hafa ekki komist: Hérfœrðu annað tækifœri! 'V' NámstefnaVIB Það eru alltaf tækifæri fyrir einstaklinga á verðbréfamarkaði. Hver verður ávöxtunin 1998? Námstíjnnstjóri: Ragiuir Ómmduysoii, framkvœwdastjóri hjá fslaudsbauka hj- og stjórnarformaður VIB. Námstefna VÍB um hlutahréf og erlend verðhréf 3. desemher 1997, kl 20:00-22:20 90% af ávöxtuninní rœðst af eígnasamsetningunni! Flestir eiga einhvers konar safn verðbréfa, en spurningin er hvort það er sú samsetning sem gefur hæstu ávöxtun, út frá aldri, áhættuþoli og markmiðum. Hér kynnum við hvernig best er að skipuleggja ávöxtun peninganna. Margrét Sveinsdóttír, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VÍB. Er alþjóðlegur hlutabréfamarkaður i uppnámi? Órói hefur verið á alþjóðlegum fjármálamarkaði á síðari hluta ársins 1997, en ávöxtun af erlendum hlutabréfum og skuldabréfum 1982 til 1997 var 17% á ári að meðaltali. Að hvaða marki og hvernig er hagkvæmt að kaupa erlend verðbréf? Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. Verða innlend verðbréf áfram spennandi? Raunávöxtun hlutabréfa frá 1990 til 1997 var 18% á ári að meðaltali, en ávöxtun skuldabréfa var á sama tímabili 7,5%. Verður áfram betra að kaupa hlutabréf en skuldabréf á árinu 1998? Friðrik Magnússon, sjóðstjóri hjá VÍB. Gott og vel. Hvernigfer ég þá að því að ávaxta sparifé mitt? Mestu máli skiptir að finna réttu eignasamsetninguna. Þannig geta 500 þúsund krónur orðið að einni milljón á sex árum. Með of mikilli eða of lítilli áhættu getur niðurstaðan orðið aðeins 600 þúsund krónur eða jafnvel enn lægri. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VÍB. Verð og skráning: Aðgangur er ókeypis. Vinsamlegast skráið þátttöku hjá VÍB ísíma 560 89 23fyrirkl. 16°° miðvikudaginn 03.12.97. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðití að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.