Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
U m s j ð n
Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag Blönduóss
ELLEFTA nóvember sl. var spilað-
ur tvímenningur hjá félaginu og
urðu úrslit þessi:
Bjöm Friðriksson - Bjöm Friðriksson 106
KristjánJónsson-RagnarKarlIngason 106
Eggert Ó. Levy - Karl Sigurðsson 97
Þá spiluðum við tvímenning 18.
nóv. og þá urðu úrslit þessi:
Bjöm Friðriksson eldri - Guðbjörg Sigurðard. 50
Kristján Birgisson - Stefán Bemdsen 42
Ingibergur Guðmundsson - Sigríður Gestsdóttir 39
Enn var tvímenningur á dagskrá
25. nóvember og þá urðu úrslit
þessi:
Guðbjörg Sigurðardóttir - Sólborg Þórarinsd. 50
BjömFriðrikssoneldri-SnorriKárason 49
Erlingur Sverrisson - Unnar Atli Guðmundsson 43
Spilað er á þriðjudagskvöldum á
Hvammstanga kl. 20 í húsi Sam-
stöðu. Fleiri spilafélagar hvattir til
þess að mæta.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var Mitchell-tvfmenn-
ingur þriðjudaginn 25.11. ’97. 30
pör mættu og urðu úrslit þessi:
N-S:
i ÁstaErlingsd.-BjömJónsson 370
Sigriður Páls. - Eyvindur Valdimarss. 359
Þorsteinn Sveinsson - Einar Einarsson 357
Einar Markússon - Steindór Ámason 340
A-V:
JónStefánsson-MagnúsOddsson 375
Ólafurlngvarsson-RafnKristjánsson 359
HelgaHelgad.-ValdimarLárusson 348
AntonSigurðsson-EggertEinarsson 340
Meðalskon 312
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstud. 28.11. ’97. 28 pör
mættu, úrslit.
N-S:
Láras Hermannsson - Aðalbjöm Benediktsson 378
Rafn Kristjánsson - Óliver Kristófersson 376
Cyras Hjartarson - Fróði Pálsson 345
Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 339
A-V:
Þorleifur Þórarinsson - Þórhallur Ámason 353
BaldurÁsgeirsson - Magnús Halldórsson 349
Sæbjörg Jónasd. - Þorsteinn Erlingsson 345
EmstBackmann-JónAndrésson 337
Meðalskon 312
Bridsfélag Kópavogs
Eftir tvö kvöld af þremur í hrað-
sveitakeppni félagsins er staðan
þessi:
Ármann J. Lárusson 1195
Helga Víborg 1147
Ragnar Jónsson 1138
Meðalskor 1080
Skor kvöldsins:
Ragnar Jónsson 589
Kolakoff 584
Ármann J. Lárusson 579
Meðalskor 540
r
Pelsar úr gerviefni
Ótrúlega fallegir
r\
v
TISKUVERSLUN
Kringlunni 8-12, sími 553 3300
J
Gullfallegar
vörur frá
Marie Jo
Laugavegi 4, s. 551 4473
STEINAR WAAGE
, , í miklu úrvali
Tegund: Joke Tegund: City
Verð: 6.295,- Verð: 9.395,-
Litur: Svartur. Stærðir: 41-47 Litur: Svartur. Stærðir: 41-50
Tegund: Track
Verð: 12.795,-
Litur: Brúnur
Stærðir: 40-46
100%
vatnsþéttir
5% STAÐGREIÐSLUAFSI.ÁTTUR • POSTSENDUM SAMDÆGURS
STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN
SÍMI 551 8519 #
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
V
SÍMI 568 9212 .#>
# J
IDAG
SKAK
Umsjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom upp á alþjóð-
legu skákmóti í Belfort í
Frakklandi sem lauk í síð-
ustu viku. Ungi Frakkinn
Eloi Relange (2.505) var
með hvítt og átti leik gegn
enska stórmeistar-
anum Tony Kost-
en (2.530).
20. Rxg7!! - Kxg7
21. Rf5+! - exf5
22. gxf5 - Kh8
23. Dd4! (Setur
svart í afar óþægi-
lega klemmu. Hót-
unin er 24. Bh6)
23. - h6 (Eftir 23.
b3 gæti framhaldið
orðið 24. cxb3 -
axb3 25. Bh6! -
bxa2+ 26. Kal -
Ba4 27. Hdel -
Bb3 28. Bg7+ -
Kg8 29. Bxf6+ -
Kf8 30. Hg8+! - Kxg8 31.
Bxe7 - Dxe7 32. Hgl+ -
Kf8 33. Dh8 mát) 24. Bxh6
- b3 25. cxb3 - axb3 26.
Hg8+!! — Kh7 (Engu betra
var að þiggja hróksfórnina:
26.,Kxg8 27. Dgl+ - Rg4
28. Dxg4+ - Bg5 29. Bxg5
og hvítur vinnur) 27. Hdgl
og svartur gafst upp.
Sóknarlotur verða ekki öllu
tilkomumeiri en þetta.
og vinnur.
HVÍTUR leikur
Pennavinir
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á tón-
list o.fl.:
Asami Sakamoto,
2180 Otsu-Sakawa-cho,
Takaoka-gun Kochi,
789-12 Japan.
3EXTÁN ára þýsk stúlka
með brennandi áhuga á
hestum, skrifar á þýsku
og ensku:
Johanna de Reese,
Starzenbacstr. 14,
85304 Ilmmiinster,
Germany.
Stella Angelova
Maekova,
Vladislavovo, bl21,
vh6, apll,
9000 Varna,
Bulgaria.
ÞRJÁTÍU og eins árs
Ungverji sem er búsettur
í Þýskalandi og með mik-
inn íslandsáhuga:
Josef Marek,
Mosczinskystr.
10/1604,
D-01069 Dresden,
Germany.
ÞRJÁTÍU og þriggja ára
nýsjálensk kona sem nýt-
ur þess að skrifast á við
fólk víða um heim vill
eignast íslenska penna-
vini. Hefur áhuga á bók-
menntum, sjónvarpi,
kvikmyundum, dýrum,
útivist o.fl.:
Paula Welch,
Flat 312,
Gordon Wilson Flats,
320 The Terrace,
Wellington,
New Zealand.
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á sundi,
tónlist o.fl.:
Akane Fujisaki,
Ko973 Sakawa-cho,
Takaoka-gun Kochi,
789-12 Japan.
ÞRETTÁN ára búlgörsk
stúlka með ahuga á
píanóleik, dýrum o.fl.:
ÞRJÁTÍU og fjögurra ára
Úrúgvækonu langar að
eignast íslenska penna-
vini, skrifar á ensku auk
spænsku. Áhugamálin
tónlist, ferðalög, íþróttir
o.fl.:
Adriana De León,
Fco. Munoz 3235
bis/404,
11300 Montevideo,
Uruguay.
FJÖRUTÍU og tveggja
ára japönsk húsmóðir,
þriggja bama móðir, með
áhuga á feðralögum, kvik-
myndum, bókmenntum,
tónlist o.fl. Getur skrifast
á um faxtæki (númer
0972 22 4247) ef vill:
Misao Kunimi,
6 Shinmejima,
Saiki-City,
Oita-Pref.,
876-0824 Japan.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Stundin okkar
ekki fyrir
yngstu
áhorfendurna
VELVAKANDA barst
eftirfarandi: „Ég er tví-
buraamma. Tvíburamir
mínir eru þriggja ára og
þeir gista stundum hjá
mér um helgar. Á sunnu-
dögum bíða þeir alltaf
spenntir eftir Stundinni
okkar. En það eru alltaf
sömu vonbrigðin með
Stundina okkar. Það er
eins og að í þættinum sé
ekkert efni sem höfði til
bama á þessum aidri og
eftir smástund snúa böm-
in sér frá og fara að gera
eitthvað annað. Ég hef
tekið eftir því að umsjón-
armaður þáttarins virðist
alltaf vera á skjánum, en
það heldur ekki athygli
svo ungra bama. Er ekki
hægt að bæta við efni
sem höfðar til yngri
bama, t.d. teiknimyndum
eða einhveiju sem heidur
athygli þeirra?
Tvíburaamma.
Leiðinleg
dagskrá um
helgina
VELVAKANDA barst
eftirfarandi: „Ég vil lýsa
yfir óánægju minni með
dagskrá nkissjónvarps-
ins.um helgina. í fyrsta
lagi að dagskráin skuli
vera undirlögð af íþrótta-
efni meiri hluta laugar-
dagsins, í öðm lagi var
leikritið á sunnudags-
kvöld sú mesta þvæla
sem ég hef heyrt,
íþróttaþáttur sem klauf
dagskrána og svo endað
á mynd sem var fáránleg.
Oánægð kona.
Tapað/fundið
Seðlaveski týndist
í miðbænum
RAUÐBRÚNT seðla-
veski týnist í miðbænum
aðfaranótt laugardags-
ins. Uppl. í síma
552 0050. Fundarlaun.
Dýrahald
Bósi týndist á
Seltjarnarnesi
HUNDURINN okkar
hvarf að heiman sl.
laugardagsmorgun.
Hann á heima á Seltjam-
amesi, Skólabraut 16, og
heitir Bósi. Bósi er ljós-
brúnn, hann er blanda
af golden retriever og
collie. Er eins og goiden
retriever á litinn en líkist
meira collie í laginu. Bósi
er afskaplega gæfur og
hændur að öllum. Vin-
samlega hafið samband
í síma 898 4399.
COSPER
SEGÐU ívani hlújárni að Hrói höttur ætli í
bæinn með mömmu sinni.
Víkveiji skrifar...
AÐ verður ekki annað sagt en
að Halldóri Blöndal, sam-
gönguráðherra, hafi tekizt vel til í
skipan nýrrar nefndar til þess að
leggja drög að stefnumótun í fjar-
skiptamálum. í nefndinni eiga sæti
tveir helztu forystumenn Oz, tölvu-
fyrirtækis, sem hefur átt ævintýra-
legri velgengni að fagna á undan-
fömum árum en það eru þeir Guð-
jón Már Guðjónsson og Eyþór Am-
alds. Þá hefur Ólafur Jóhann Ólafs-
son tekið sæti í nefndinni en hann
hefur augljóslega mikil tengsl á
þessu sviði í Bandaríkjunum. Fjórði
nefndarmaðurinn er Frosti Bergs-
son, forstjóri Opinna kerfa hf., fýr-
irtækis sem hefur aukið umsvif sín
á tölvumarkaðnum hér mjög á síð-
ustu misserum og loks er sérfræð-
ingur í fjármálum, Þorsteinn Þor-
steinsson, sem á að baki starf hjá
Norræna fjárfestingarbankanum en
stjórnar nú verðbréfafyrirtæki Bún-
aðarbankans.
Þessir menn hafa nú þegar
tryggt ráðgjöf frá erlendum aðilum,
sem eru sérfróðir á þessu sviði.
Óhætt er að fullyrða, að langt er
síðan nefndarskipan ráðherra hefur
vakið jafn mikla athygli og þessi.
Það verður spennandi að fylgjast
með því hvaða tillögur koma frá
þeim hópi úrvalsmanna, sem Hall-
dór Blöndal hefur fengið til liðs við
sig.
XXX
NIÐURSTAÐA tyrknesks dóm-
stóls í máli norskrar konu,
sem varð fyrir því sama og Sophia
Hansen, að fyrrverandi eiginmaður
hennar rændi barni þeirra og fór
með það til Tyrklands vekur óneit-
anlega mikla athygli hér. Og þá
ekki síður þau ummæli norsku kon-
unnar að ráðleggingar Ólafs Egils-
sonar, sendiherra, sem hefur að-
stoðað Sophiu Hansen í hennar
málarekstri, hafí verið ómetanlegar
og raunar hafi lögmaður hennar
farið eftir þeim ráðum í einu og öllu.
Hvað veldur því, að lögmaður
norsku konunnar nær þessum ár-
angri en lögmaður Sophiu Hansen
ekki?
xxx
SLENDINGAR gerast umsvif-
amiklir á Suðurskautslandinu
næstu vikur og mánuði. Þar eru
nú þegar fyrir þrír íslendingar á
göngu á skíðum að Suðurpólnum
og um helgina lögðu tveir af stað
til viðbótar, sem munu taka þátt í
sænskum leiðangri og stjóma sérút-
búnum Toyota-jeppum, sem á að
prófa, sem farartæki á þessum slóð-
um.
Þetta sýnir hvaða ævintýraþrá
landsmanna er mikil. Á engan er
hallað, þótt sagt sé, að kjarkur Ól-
afs Arnar Haraldssonar, alþingis-
manns er mikill. Hann er kominn
á miðjan aldur, mun eldri en ferða-
félagar hans tveir og augljóst, að
það er auðveldara fyrir yngri menn
að takast á við verkefni sem þetta
en þá, sem eldri eru.