Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 AÐSEIMDAR GREINAR MORGUNBLADIÐ P A T I U M Opið sunnudaga kl. 13-17 Nýbýlavegi 30, sími 554 6300. Kaupmenn - Innkaupastjórar inrDarion Frönsk hönnun framleidd í Tékklandi Aðventboðskapurinn kemur HEIMAGALLAR! MORGUM LITUM ATOC©I: SÍ)IR KJÓLAR A KR. 8.900 BUXUR OG BLÚSSUR A KR 4.800 Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Björgvin Snorrason Umbúðapappfr! Fjölbreytt úrval umbúðapappírs í mörgum breiddum. Stoðír fyrir umbúðapappír o.fl. Nánari upplýsingar í síma 540 2040. * €giU Guttcrm&ócn heUdverslun Söludeild: Hallarmúla 2-4 • Sími 540 2040 Lager: Fosshálsi 5-7 • Sími 587 8976 EINS og ég nefndi í fyrri grein minni fékk aðventhreyfingin ekki á sig jafn ákveðna mynd í Evrópu og í Bandaríkjum Norður- Ameríku. Sá sem fór fyrir vakningunni þar var baptistinn William Miller. Áður en Miller gerðist baptisti var hann deisti og þjónaði sem höfuðsmaður í her Bandaríkjanna. Hann tók þátt í seinna frels- isstríði þjóðar sinnar frá 1812 til 1815. Her- fylking hans barðist við enskt ofurefli við Plattsburg á strönd Champlain- vatns og bar sigur úr býtum. Sagn- fræðingar seinni tíma fjalla um sigurinn við Plattsburg sem afger- andi fyrir sigur Bandaríkjanna í þessu seinna frelsisstríði þeirra gegn Bretum. Að stríðinu loknu sneri Miller heim til búgarðs síns. Nú sóttu að honum efasemdir um ágæti deism- ans og þörf fyrir að losna við nag- andi sektarkennd hið innra með sér. Hann sneri sér því að Bibl- íunni. Um það skrifar hann seinna á þessa leið: „Hún varð mér yndi og í Jesús fann ég vin.“ Húslestrar urðu héðan í frá daglegt brauð á heimili hans. Frá árinun 1816 rannsakaði Miller Biblíuna gaumgæfilega og frá 1818 einkum og sér í lagi spádóma hennar um endurkomu Jesú Krists. Svo var það í ágúst- mánuði 1831, að Miller, enn eina ferðina, var að þagga niður rödd hið innra með sér, þegar knúið var dyra hjá honum. En rétt áður hafði hann lofað „röddinni“ að hann skyldi segja frá endurkomu- spádómunum ef hann yrði beðinn um það. Fyrir utan stóð ungur og náinn ættingi Millers, en sá hafði farið 26 km leið til þess að biðja Miller frænda um að koma og segja frá rannsóknum sínum, þar eð baptistapresturinn sem hefði átt að messa þennan sunnudags- morgun væri forfallaður. Miller stóð orðiaus andartak, svo þaut hann út í tijálund, kraup þar og staðfesti heit sitt við Guð. Þannig hófst boðun endurkomuboðskap- JAKKAR, STUTT OG SÍÐ PILS, BUXUR, BLÚSSUR OG KJÓLAR nú í 209 löndum, segir Björgvin Snorrason í þessari síðari grein af tveimur, og fjöldi með- lima er um 10 milljónir. 1844 klofnaði hreyfingin í nokkrar fylkingar vegna vonbrigð- anna miklu. Vonbrigðin miklu komu vegna þess að menn trúðu því að Kristur mundi koma aftur 1844. Sumir nefndu aðrar dagsetn- ingar, en flestir voru sammála um 1844. Það sem olli misskilningnum og sem aftur orsakaði vonbrigðin var almennur skilningur meðal mótmælenda þess efnis, að jörðin væri musteri Guðs og þegar ætti að hreinsa musterið yrði jörðin hreinsuð með eldi við endurkom- una. Þegar mönnum hins vegar skildist að jörðin væri ekki must- eri Guðs, breyttist einnig skilning- ur manna á atriðum sem varða endurkomu Krists. Þeir aðventistar sem lifðu von- brigðin miklu af stofnuðu síðan árið 1863 kirkju Sjöunda-dags að- ventista. Kirkjan starfar nú í 209 löndum af þeim 236 sem skráð eru hjá Sameinuðu þjóðunum. Fjöldi meðlima er um 10 milljónir. Frá Bandaríkjunum barst að- venthreyfingin til Norðurlanda með Dananum John G. Matteson árið 1877. Boðskapur barnanna var þá fallinn í gleymsku. Ungur að árum hafði Matteson farið til Bandaríkjanna og numið til prests. Seinna gerðist hann aðventisti og að beiðni margra í Danmörku, Noregi og Svíþjóð kom hann þang- að til að kynna fyrir þessum '/MEKLStSrEísK Þungavöru rekkar arins í Bandaríkjun- um fyrir alvöru. Ymsir aðrir söfnuð- ir buðu fljótlega Miller einnig að kynna niður- stöður sínar eftir 13 ára rannsóknir. Að- venthreyfingin varð því mjög fljótlega þverkirkjuleg samtök, en með öllu óformleg. Aðventhreyfingin dregur nafn sitt af lat- neska orðinu adventus eins og áður segir. En þeir sem boðuðu end- urkomu Krists á ensku tjáðu sig oft með orð- unum „the second ad- vent of Christ" sem merkir hin önnur koma Krists. Þeir sem töluðu um og boðuðu þennan boðskap voru því oft kallaðir aðventistar. Þannig festist orðið við fylgjendur hreyfingarinnar og hreyfinguna sjálfa. Þar eð hreyfingin var óformleg og þverkirkjuleg í senn veit engin hversu stór hún varð, en í dag er talið að fylgjendur hennar hafi skipt hundruðum þúsunda í Banda- ríkjunum einum. Aðventkirkjan starfar kristnu einstaklingum boðskapinn um endurkomu Krists. En það var síðan frá Noregi sem Svíinn David Östlund kom til íslands til þess að boða aðventboðskapinn þann 26. nóvember 1897. Östlund sigldi frá Kaupmanna- höfn með gufuskipinu Láru þann 9. nóvember 1897. Kona hans, Inger, kom ári seinna. Um borð var einnig kaþólskur prestur og höfuðsmaður úr Hjálpræðishern- um. Urðu oft til áhugaverðar sam- ræður milli þessara um borð á leið- inni til íslands. En það sem vakti undrun Östlunds hvað mest var að rekast á vestur-íslensk hjón um borð. Við nánari kynni fékk hann að vita að þau hefðu selt allt sitt fyrir vestan haf til þess eins að aðstoða mállausan útlendinginn við boðun aðventboðskaparins á ís- landi. En aðeins _ fimm vikum eftir komu sína til íslands hélt Östlund sína fyrstu ræðu á íslensku. Hafði hann þá þegar náð ótrúlegu valdi á málinu samkvæmt leiðara Þjóð- ólfs frá 22. janúar 1898. ísafold lýsir honum þannig: „Hr. Östlund hlýtur að hafa óvenjulega miklar gáfur til að læra útlendar tung- ur.“ (12. feb. 1898). Bréf sem fóru á milli Östlunds og Matthías- ar Jochumssonar sýna að þeir urðu bestu vinir, en Östlund átti frumkvæðið að því að hann og Matthías gerðu með sér samning um að sá fyrrnefndi gæfi út öll ljóðmæli skáldsins í 5-binda ljóða- Aline og O.J. Olsen Inger og David Östlund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.