Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.12.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Hefur þú metnaö, skipulagshæfileika, dugnað og sjálfstraust? Myllan-Brauð hf. óskar eftir að ráða Matvælafræðing til starfa frá 1. janúar 1998 Viðkomandi þarf að hafa: • Sjálfstæði og frumkvæði • Hæfileika til að vinna með góðu fólki • Heiðarleika og dugnað • Reynslu í vöruþróunar- og gæðamálum • Þekkingu á Gámes gæðakerfi. Fyrirtækið: Myllan-Brauð hf. er matvælafyrirtæki með gæði, ferskleika og hollustu að leiðarljósi. Fyr- irtækið hefuryfirað ráða metnaðarfullu og dugmiklu starfsfólki. Þarfir neytandans eru ávallt hafðar í fyrirrúmi og mikil áhersla lögð á góða þjónustu og vandaða vinnu. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Myllunar- Brauðs hf. Skeifunni 19, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 12. desember nk. PDSTUROG SÍMIHF Fjarskiptanet Loftnet og möstur Fjarskiptasvið, mastradeild, óskar eftir að ráða starfsmenn. Störfin fela í sér vinnu við bygg- ingu og viðhald loftnetamastra um land allt. Æskilegt er að umsækjendur hafi rafiðnaðar- menntun. Nánari upplýsingar gefur Svavar Bjarnason í sima 550 7515. Umsóknarfrestur er til 11. desember nk. Umsóknum skal skilaðtil Starfsmannamála (s. 550 6470) á umsóknareyðublöðum sem þar fást, merktum: „Mastradeild". Póstur og sími hf., Landssímahúsinu við Austurvöll, 150 Reykjavík. Vestmannaeyjabær Frá Skólaskrifstofu Vestmannaeyja Vegna forfalla vantar kennara að Hamarsskóla í Vestmannaeyjum. Frá 1.janúar1998 vantar kennara í 6 ára bekk (byrjendakennsla) í um 80% stöðu og einnig vantar myndmenntakenn- ara í 100% stöðu vegna barnsburðarleyfis kenn- ara frá miðjum febrúar og út skólaárið. Upplýsingar veitir Halldóra Magnúsdóttir, skóla- stjóri í síma 481 2644. Skólamálafulltrúi. Starf framkvæmdastjóra Héraðsnefnd A-Húnvetninga og Ferðamála- félag A-Hún. óska að ráða starfsmann í sam- eiginlegt starf framkvæmdastjóra, er hafi að- setur á Blönduósi. Haldgóð menntun og/eða reynsla í bókhaldi og störfum að ferðamálum nauðsynleg. Æskilegt er að hann geti hafið störf sem fyrst. Laun eftir samkomulagi. Umsóknum ber að skila fyrir 15. desember nk. til Valgarðs Hilmarssonar, oddvita héraðs- nefndar, Fremstagili, 541 Blönduósi, símar 452 4340 og 452 4520, eða Halls Hilmarssonar, formanns Ferðamálafélags A-Hún., Brekku- byggð 9, 540 Blönduósi, símar 452 4949 og 892 7249, sem einnig gefa frekari upplýsingar. FélaÞsmálastofnun Reykjavíkurborgar Sfðumúla 39 • Slmi: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270 Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir, kvöld- og helgarvaktir. Einnig vantar sjúkraliða í 85% stöðu frá miðjum desember. Droplaugarstaðir er hjúkrunarheimili fyrir aldr- aða, staðsett í hjarta borgarinnar við Snorra- braut. Heimilið skiptist í tvær deildir. Þar búa 68 einstaklingar. Við hvetjum hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða til að koma og líta við hjá okkur. Upplýsingar gefur Ingibjörg Bernhöft, forstöð- umaður, í síma 552 5811. Ræstingarstörf • Tvær fastar stöður eru lausar í afleysingum. Vinnutími er sveigjanlegur, 6—8 tímar á dag. • Leikskóli á Seltjarnarnesi virka daga frá kl. 17.00. Hentar best fyrir tvo saman. • Fyrirtæki í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 8.00-12.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar í Síðumúla 23. Starfsmannastjóri ertil viðtals daglega þessa viku frá kl. 10.00-11.00 og 14.00-16.00. rm SECIIRITAS Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Staða aðstoðarvarðstjóra í lögregluliði embættisins er laus til umsóknar. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar fyrir 20. desember nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá yfirlög- regluþjóni, sem veitir nánari upplýsingar. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli 2. desember 1997. Viðskiptafræðingar Þar sem mikið hefur verið leitað til okkar síðustu daga eftir viðskiptafræðingum viljum við vekja athygli á eftirfarandi störfum: a. Opinber stofnun í miðborginni: Uppgjör á reikningum og afstemmingar. b. Fyrirtæki á sviði bókhalds- og reikn- ingsskila: Bókhaldstengd störf, endurskoðun og reikningsskil. c. Fyrirtæki á sviði almannatengsla: Skrif- stofu- og fjármálastjórn. Umsóknarf restur er til og með 5. desem- ber. Ráðning verður samkv. samkomu- lagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á: http://www.knowledge.is/lidsauki Fólk og þekking Liósauki ehf. W Skipholt 50c, 105 Reykiavík slmi 562 1355, fax 562 1Í311 HURÐIR Húsgagnasmiðir og smiðir Óskum að ráða húsgagnasmiði eða smiði til starfa. Upplýsingar á staðnum eða í síma 555 6900 í dag og næstu daga. GK-hurðir, Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Myllubakkaskóli í Keflavík Kennarar! Kennari óskast til starfa í 80% stöðu við kennslu nemenda 1. bekkjar (6 ára) nú þegar vegna veikinda. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450. Skólastjóri. Vetrartilboð til Reykjavíkur Dregið hefur verið í happdrætti íslandsflugs, Fosshótela og Bílaleigu Akureyrar í tengslum við Vetrartilboð til Reykjavíkur. Vinningsnúmerin eru: 2259, 6037, 9818, 13593 og 17370. Vinningshafar hafi samband við næsta um- boðsmann íslandsflugs. „Au pair" á aldrinum 18—22 ára óskast á bóndabæ fyrir utan Stokkhólm til að hugsa um 2 börn, 2ja og 5 ára, og hjálpa til við heimilisstörf. Verður að hafa bílpróf og vera reyklaus. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „ — 443", fyrir 9. des. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Hluthafafundur verður haldinn i Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. þriðjudaginn 9. desember nk. á skrifstofum félagsins og hefst kl. 16.00. Dagskrá: Tillaga um heimild til stjórnar til útgáfu nýs hlutafjár. Stjórnin. Hluthafafundur Hluthafafundur verður haldinn í Hótel Húsavík hf. miðvikudaginn 10. desember 1997, kl. 17.00 á hótelinu. Dagskrá: 1. Lagabreytingar. 2. Kosning nýrrar stjórnar. Stjórn Hótels Húsavíkur. Aðalfundur Vímulausrar æsku, foreldrasamtaka, verður haldinn á Grensásvegi 16 miðvikudag- inn 10. desember kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.