Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 7 Frábær bólc“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljós Með þessum nýju smásögum sínum leiðir Gyrðir Eliasson vanrækta bókmenntagrein til öndvegis i islenskum bókmenntum. Þokkafullur stíll hans og þroskaðar frásagnaraðferðir gera það að verkum að hér er um óvenju fágaðar smiðar að ræða. Ekkert er sem sýnist og undir lygnu yfirborði kraumar kynleg spenna. „íslensk sagnalist eins og hún gerist best“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljós „...bakvið hógværð og kyrrð orðanna leynist eitthvert afl eða ógn, allavega sköpunarmáttur... Gyrðir þýðir hinn foma þjóðsagnaheim á snilldarlegan hátt inn í nýjan tíma, gefur honum nýtt bf og nýjar víddir.“ Úlfhildur Dagsdóttir/Rás 1 Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Mál og menning "»> - ■' , „Skyldulesning“ Björgvin G. Sigurðsson / Stúdentablaðið Áhrifamikil og spennandi samtímasaga úr Reykjavík þar sem söguhetjumar eru ungir utangarðsmenn sem reyna að fóta sig í harkalegri lífsbaráttu. Hér er ekkert fegrað og ekkert ýkt heldur dregin upp raunsönn og átakanleg mynd af hlutskipti ungmenna sem ánetjast fikniefnum. „Óskaslóðin er vel skrifuð og einlæg bók sem ætti að snerta stolt og sómatQfinningu hvers manns. Hún gefur okkur innsæi og tílfinningalegan skflning á vandamálum sem eru venjulega afgreidd með olnbogaskotum og illa skipulögðum lögreglubarsmíðum." Úlíur Eldjám / Bleikt og blátt „Mesta gildi bókarinnar er sagan sem hún geymir... Skyldulesning fyrir alla aldurshópa og vinnur örugglega... „forvamarstarf“.“ Bjöigvin G. Sigurðsson / Stúdentablaðið Laugavegi 18 Síðumula 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 Mál og menning íf”fiÍ4 fj’ ferá kostum Ólína Þorvarðardóttir / Morgunblaðið r / j / j Sagan af Hálfdani Fergussym i—.v Þetta er sagan af Hálfdani Fergussyni, heiðvirðum sendibilstjóra og heimilisföður í Reykjavík, sem skyndilega er gripinn þeirri óbifanlegu sannfæringu að hann sé látinn. Fjölskylda, vinir og vinnufélagar taka þessum tíðindum heldur fálega og Hálfdan neyðist þvi til að gripa til róttækra en jafnframt óvenjulegra örþrifaráða! Steinunn Sigurðardóttir er einn vinsælasti skáldsagnahöfundur okkar og hlaut hún íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðustu sögu sína, Hjartastað. Bækur hennar hafa komið út víða erlendis og um þessar mundir er verið að kvikmynda Timaþjófmn i Frakklandi. „Steinunn Sigurðardóttir fer á kostum i þessari bók, þar sem hugarflugi, húmor og frásagnargleði em lítil takmörk sett ...[Steinunn] hefúr einstakt lag á að skemmta lesendum sinum... verður hvorid kiúr né væmin... fer aldrei offari með grín sitt eða alvöru.“ Ólína Þorvarðardóttir / Morgunblaðið „[Steinunn] tekst á frumlegan hátt á við spumingar ...um innstu rök tflverunnar og tflvist mannsins... stendur fyllilega undir þeim kröfúm og væntingum sem ffl hennar eru gerðar." Hafþór Ragnarson / Stúdentablaðið \60 1937 - 1997 Mál og menning Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sfmi 510 2500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.